Erlendir fjölmiðlar fá ekki viðtöl fram að kosningum Jón Hákon Halldórsson skrifar 20. apríl 2009 20:52 Jóhanna Sigurðardóttir ætlar ekki að tala við erlenda fjölmiðlamenn fyrr en daginn eftir kosningar. Mynd/ Anton Brink. Forsætisráðherra mun ekki veita erlendum fjölmiðlum viðtöl fyrr en eftir kosningar. Fréttastofa hefur heimildir fyrir því að bæði fréttamenn frá Al Jazeera og AP fréttastofunum hafi falast eftir viðtölum við ráðherra í aðdraganda kosninga, en ekki fengið tíma með ráðherra. Hrannar B. Arnarsson, aðstoðarmaður ráðherra, kannast við að erlendum fréttamönnum hafi verið synjað um viðtöl fyrir kosningar. Til standi að halda blaðamannafund með erlendum fjölmiðum daginn eftir kosningar. Ástæðan sé einfaldlega sú að það sé svo mikið að gera hjá ráðherranum fram að því. Pólitískir andstæðingar forsætisráðherra hafa gert fjölmiðlasamskipti forsætisráðherra að umfjöllunarefni frá því að hún tók við embætti. Í kjölfar leiðtogafundar Atlantshafsbandalagsins birtist til dæmis pistill á vefritinu Deiglunni, sem haldið er úti af nokkrum sjálfstæðismönnum. Þar var fjallað um fjarveru Jóhönnu á fundinum. Í pistlinum er fullyrt að íslensk stjórnvöld hafi farið þess á leit við höfuðstöðvar Atlantshafsbandalagsins að íslenski forsætisráðherrann fengi að halda ræðu sína á fundinum á íslensku, þar sem enskukunnátta hennar væri mjög takmörkuð. Þegar að þessari umleitan hafi verið hafnað hafi verið ákveðið að Össur Skarphéðinsson utanríkisráðherra myndi sækja fundinn fyrir hönd Íslands. Kosningar 2009 Mest lesið Nafn mannsins sem lést í mótorhjólaslysinu Innlent Fimm handteknir eftir að skoti var hleypt af Innlent Þungt haldinn eftir árekstur á Hafnarfjarðarvegi Innlent „Kom hvergi nærri samræði hans við barnunga stúlkuna“ Innlent Alvarlega særður eftir hnífstunguárás Innlent Þinglokasamningur í höfn Innlent Minnisblað Flokks fólksins: „Við þurfum að fá svar við þessu“ Innlent Airbnb-íbúðir leigðar undir fölsku flaggi Innlent Maður leiddur út í járnum í lögregluaðgerð í Tryggvagötu Innlent Hríðskotabyssa í poka kom Íslendingi á lista CIA Innlent Fleiri fréttir Hnífstungumaður úrskurðaður í gæsluvarðhald Fjögur mál kláruð fyrir þingslit: „Skynsamleg lúkning sem forseti leggur til“ Þinglokasamningur í höfn Þingfundi slitið eftir ítrekaðar frestanir og snörp orðaskipti Eldfimt ástand á þingi, árásir á fangaverði og full ungmenni á víðavangi Segir enga sérstaka ástæðu fyrir áhuga á 71. greininni Minnisblað Flokks fólksins: „Við þurfum að fá svar við þessu“ Þingfundur hafinn eftir ítrekaðar frestanir Dettifoss nálgast endamarkið Þurfi að taka á þeim sem telji sig geta keypt líkama annarra Hríðskotabyssa í poka kom Íslendingi á lista CIA Nafn mannsins sem lést í mótorhjólaslysinu Vonar að minnihlutinn sýni ábyrgð svo ekki þurfi að beita ákvæðinu aftur Telja jákvæðu skrefin of fá Sjálfvirk bílaþvottastöð opnuð á Selfossi Alvarlega særður eftir hnífstunguárás Mennirnir enn í haldi lögreglu Staðan á Alþingi og refsilaus vændiskaup Leggja til að veiðigjaldið verði innleitt í skrefum Hvaðan kemur „kjarnorkuákvæðið“? Þungt haldinn eftir árekstur á Hafnarfjarðarvegi Einn handtekinn eftir stunguárás Fimm handteknir eftir að skoti var hleypt af „Kom hvergi nærri samræði hans við barnunga stúlkuna“ Maður leiddur út í járnum í lögregluaðgerð í Tryggvagötu Airbnb-íbúðir leigðar undir fölsku flaggi Opinberar gamalt ástarsamband við táningsstúlku „Liggur alveg ljóst fyrir að þetta frumvarp er drasl“ Forstöðumaður spilar og syngur fyrir gesti Sundlaugar Akureyrar Sögulegur dagur á Alþingi og vændi í Airbnb-íbúðum Sjá meira
Forsætisráðherra mun ekki veita erlendum fjölmiðlum viðtöl fyrr en eftir kosningar. Fréttastofa hefur heimildir fyrir því að bæði fréttamenn frá Al Jazeera og AP fréttastofunum hafi falast eftir viðtölum við ráðherra í aðdraganda kosninga, en ekki fengið tíma með ráðherra. Hrannar B. Arnarsson, aðstoðarmaður ráðherra, kannast við að erlendum fréttamönnum hafi verið synjað um viðtöl fyrir kosningar. Til standi að halda blaðamannafund með erlendum fjölmiðum daginn eftir kosningar. Ástæðan sé einfaldlega sú að það sé svo mikið að gera hjá ráðherranum fram að því. Pólitískir andstæðingar forsætisráðherra hafa gert fjölmiðlasamskipti forsætisráðherra að umfjöllunarefni frá því að hún tók við embætti. Í kjölfar leiðtogafundar Atlantshafsbandalagsins birtist til dæmis pistill á vefritinu Deiglunni, sem haldið er úti af nokkrum sjálfstæðismönnum. Þar var fjallað um fjarveru Jóhönnu á fundinum. Í pistlinum er fullyrt að íslensk stjórnvöld hafi farið þess á leit við höfuðstöðvar Atlantshafsbandalagsins að íslenski forsætisráðherrann fengi að halda ræðu sína á fundinum á íslensku, þar sem enskukunnátta hennar væri mjög takmörkuð. Þegar að þessari umleitan hafi verið hafnað hafi verið ákveðið að Össur Skarphéðinsson utanríkisráðherra myndi sækja fundinn fyrir hönd Íslands.
Kosningar 2009 Mest lesið Nafn mannsins sem lést í mótorhjólaslysinu Innlent Fimm handteknir eftir að skoti var hleypt af Innlent Þungt haldinn eftir árekstur á Hafnarfjarðarvegi Innlent „Kom hvergi nærri samræði hans við barnunga stúlkuna“ Innlent Alvarlega særður eftir hnífstunguárás Innlent Þinglokasamningur í höfn Innlent Minnisblað Flokks fólksins: „Við þurfum að fá svar við þessu“ Innlent Airbnb-íbúðir leigðar undir fölsku flaggi Innlent Maður leiddur út í járnum í lögregluaðgerð í Tryggvagötu Innlent Hríðskotabyssa í poka kom Íslendingi á lista CIA Innlent Fleiri fréttir Hnífstungumaður úrskurðaður í gæsluvarðhald Fjögur mál kláruð fyrir þingslit: „Skynsamleg lúkning sem forseti leggur til“ Þinglokasamningur í höfn Þingfundi slitið eftir ítrekaðar frestanir og snörp orðaskipti Eldfimt ástand á þingi, árásir á fangaverði og full ungmenni á víðavangi Segir enga sérstaka ástæðu fyrir áhuga á 71. greininni Minnisblað Flokks fólksins: „Við þurfum að fá svar við þessu“ Þingfundur hafinn eftir ítrekaðar frestanir Dettifoss nálgast endamarkið Þurfi að taka á þeim sem telji sig geta keypt líkama annarra Hríðskotabyssa í poka kom Íslendingi á lista CIA Nafn mannsins sem lést í mótorhjólaslysinu Vonar að minnihlutinn sýni ábyrgð svo ekki þurfi að beita ákvæðinu aftur Telja jákvæðu skrefin of fá Sjálfvirk bílaþvottastöð opnuð á Selfossi Alvarlega særður eftir hnífstunguárás Mennirnir enn í haldi lögreglu Staðan á Alþingi og refsilaus vændiskaup Leggja til að veiðigjaldið verði innleitt í skrefum Hvaðan kemur „kjarnorkuákvæðið“? Þungt haldinn eftir árekstur á Hafnarfjarðarvegi Einn handtekinn eftir stunguárás Fimm handteknir eftir að skoti var hleypt af „Kom hvergi nærri samræði hans við barnunga stúlkuna“ Maður leiddur út í járnum í lögregluaðgerð í Tryggvagötu Airbnb-íbúðir leigðar undir fölsku flaggi Opinberar gamalt ástarsamband við táningsstúlku „Liggur alveg ljóst fyrir að þetta frumvarp er drasl“ Forstöðumaður spilar og syngur fyrir gesti Sundlaugar Akureyrar Sögulegur dagur á Alþingi og vændi í Airbnb-íbúðum Sjá meira