Sveppi gerir bíómynd 11. janúar 2009 09:00 Sverrir Þór hyggst gera fjölskyldumynd. Fréttablaðið/heiða Sjónvarpsmaðurinn Sverrir Þór Sverrisson leitar nú að heppilegum tökustöðum fyrir kvikmynd sem hann hyggst gera. Hún verður byggð á sjónvarpsþáttunum Algjör Sveppi sem hafa haldið smáfólkinu við skjáinn um helgar undanfarið ár og verður vonandi frumsýnd í bíóhúsum borgarinnar áður en langt um líður. „Þetta er rétt, við erum á leiðinni út á Reykjanes til að skoða tökuaðstæður úti á Velli," segir Sverrir. Handritið að myndinni er tilbúið en það segir frá leit Sveppa að vini sínum Villa sem er rænt af misindismönnum. Sverrir segir enda að þetta sé meira fjölskyldumynd en barnamynd. Hann reiknar með að tökur byrji sem fyrst og að þeim verði lokið fyrir árslok. „Þetta veltur auðvitað mikið á dagskránni hjá þeim sem verða með mér í myndinni," segir Sverrir en Villi naglbítur og Pétur Jóhann Sigfússon verða meðal aðalleikara. „Maður veit ekkert með Pétur, dagbókin hans er alveg þéttbókuð. Maður reynir bara að nýta alla frítíma sem gefast. Myndin verður bara tekin upp þegar allir eru í stuði." Yfir fjörutíu þættir hafa nú verið framleiddir af Algjörum Sveppa. Og Sverrir er ánægður með þær viðtökur sem hann hefur fengið. „Þetta er svona barnaefni á brúnni, við erum ekkert að reyna að siða börnin til heldur miklu frekar að reyna að virkja ímyndunaraflið." - fgg Mest lesið Fyrsta súperstjarna Íslands stendur á tímamótum Lífið Breyta reglum um atkvæðagreiðslu og kynningu laga í Eurovision Lífið Vonlaust í víkinni Gagnrýni „Sjónvarpssonur“ John Travolta látinn Lífið Var úthúðuð af skipuleggjanda en sigraði í Ungfrú alheimi Lífið Grunaði alltaf að hann væri ekki sonur föður síns Lífið Allt um brjóstastækkun Simone Biles Lífið Þessi hús og lóðir hlutu fegrunarviðurkenningar Reykjavíkurborgar Lífið Feginn að losna við kvíðann sem fylgdi drykkjunni Lífið Samfélagsmiðlastjörnur máluðu Akureyri rauða Lífið Fleiri fréttir Framleiða keflvískan krimma sem gerist á hápunkti kalda stríðsins Æstur aðdáandi óð í Grande Hafnar ásökunum um dónamyndir og segir þveröfugt farið Sópa til sín verðlaunum um heim allan Íslenskur Taskmaster kemur í vor Hannes í víking með gamansama glæpamynd Snýr aftur í leiklistina eftir sjö ára fjarveru Urðað yfir nýja þætti Kim: Núll stjörnu glæpur gegn sjónvarpi Vaktin: Sjónvarpsmenn verðlauna hver annan á ný Barnastjarna bráðkvödd Komu höndum yfir fæðingarvottorðið og ljóstruðu upp um fæðinguna Fimm góðar um vonda færð, snjóstorma og ærandi innilokunarkennd Vafðist tunga um tönn þegar Bond bar á góma Hótelstjóri Hótels Tindastóls er allur „Fallegasti drengur í heimi“ er látinn „Ég hef ekki trú á öðru en að við lifum þetta af“ Tilnefningar fyrir árið 2024 birtar Þau eru tilnefnd til Sjónvarpsverðlaunanna fyrir árið 2023 Sjónvarpsverðlaunin sækja innblástur í stillimyndina Inbetweeners snúa aftur Vesturport fær lóð í Gufunesi Minnist náins kollega og elskhuga „Hættið að senda mér gervigreindarmyndbönd af pabba“ Bak við tjöld Víkurinnar: Háskalegar aðstæður og hættulegur ferðamaður á hjara veraldar Saman á rauða dreglinum Rússar meina kvikmyndagerðarmanni að koma til Íslands Weerasethakul og Corbijn hlutu heiðursverðlaun RIFF Sjá meira
Sjónvarpsmaðurinn Sverrir Þór Sverrisson leitar nú að heppilegum tökustöðum fyrir kvikmynd sem hann hyggst gera. Hún verður byggð á sjónvarpsþáttunum Algjör Sveppi sem hafa haldið smáfólkinu við skjáinn um helgar undanfarið ár og verður vonandi frumsýnd í bíóhúsum borgarinnar áður en langt um líður. „Þetta er rétt, við erum á leiðinni út á Reykjanes til að skoða tökuaðstæður úti á Velli," segir Sverrir. Handritið að myndinni er tilbúið en það segir frá leit Sveppa að vini sínum Villa sem er rænt af misindismönnum. Sverrir segir enda að þetta sé meira fjölskyldumynd en barnamynd. Hann reiknar með að tökur byrji sem fyrst og að þeim verði lokið fyrir árslok. „Þetta veltur auðvitað mikið á dagskránni hjá þeim sem verða með mér í myndinni," segir Sverrir en Villi naglbítur og Pétur Jóhann Sigfússon verða meðal aðalleikara. „Maður veit ekkert með Pétur, dagbókin hans er alveg þéttbókuð. Maður reynir bara að nýta alla frítíma sem gefast. Myndin verður bara tekin upp þegar allir eru í stuði." Yfir fjörutíu þættir hafa nú verið framleiddir af Algjörum Sveppa. Og Sverrir er ánægður með þær viðtökur sem hann hefur fengið. „Þetta er svona barnaefni á brúnni, við erum ekkert að reyna að siða börnin til heldur miklu frekar að reyna að virkja ímyndunaraflið." - fgg
Mest lesið Fyrsta súperstjarna Íslands stendur á tímamótum Lífið Breyta reglum um atkvæðagreiðslu og kynningu laga í Eurovision Lífið Vonlaust í víkinni Gagnrýni „Sjónvarpssonur“ John Travolta látinn Lífið Var úthúðuð af skipuleggjanda en sigraði í Ungfrú alheimi Lífið Grunaði alltaf að hann væri ekki sonur föður síns Lífið Allt um brjóstastækkun Simone Biles Lífið Þessi hús og lóðir hlutu fegrunarviðurkenningar Reykjavíkurborgar Lífið Feginn að losna við kvíðann sem fylgdi drykkjunni Lífið Samfélagsmiðlastjörnur máluðu Akureyri rauða Lífið Fleiri fréttir Framleiða keflvískan krimma sem gerist á hápunkti kalda stríðsins Æstur aðdáandi óð í Grande Hafnar ásökunum um dónamyndir og segir þveröfugt farið Sópa til sín verðlaunum um heim allan Íslenskur Taskmaster kemur í vor Hannes í víking með gamansama glæpamynd Snýr aftur í leiklistina eftir sjö ára fjarveru Urðað yfir nýja þætti Kim: Núll stjörnu glæpur gegn sjónvarpi Vaktin: Sjónvarpsmenn verðlauna hver annan á ný Barnastjarna bráðkvödd Komu höndum yfir fæðingarvottorðið og ljóstruðu upp um fæðinguna Fimm góðar um vonda færð, snjóstorma og ærandi innilokunarkennd Vafðist tunga um tönn þegar Bond bar á góma Hótelstjóri Hótels Tindastóls er allur „Fallegasti drengur í heimi“ er látinn „Ég hef ekki trú á öðru en að við lifum þetta af“ Tilnefningar fyrir árið 2024 birtar Þau eru tilnefnd til Sjónvarpsverðlaunanna fyrir árið 2023 Sjónvarpsverðlaunin sækja innblástur í stillimyndina Inbetweeners snúa aftur Vesturport fær lóð í Gufunesi Minnist náins kollega og elskhuga „Hættið að senda mér gervigreindarmyndbönd af pabba“ Bak við tjöld Víkurinnar: Háskalegar aðstæður og hættulegur ferðamaður á hjara veraldar Saman á rauða dreglinum Rússar meina kvikmyndagerðarmanni að koma til Íslands Weerasethakul og Corbijn hlutu heiðursverðlaun RIFF Sjá meira