Agnes: FME rannsaki bankamenn frekar en blaðamenn 2. apríl 2009 18:55 Agnes Bragadóttir, blaðamaður á Morgunblaðinu, segir að Fjármálaeftirlitið ætti fremur að rannsaka bankamenn en þá sem fjalla um þá. Fjármálaeftirlitið telur að hún og annar blaðamaður Morgunblaðsins hafi brotið gegn bankaleynd. Eftirlitið átti sjálft frumkvæði að málinu. Formaður Blaðamannafélags Íslands segir þetta tilraun til að kúga blaðamenn til þagnar. Fjármálaeftirlitið telur að tveir blaðamenn Morgunblaðsins, Agnes Bragadóttir og Þorbjörn Þórðarson, hafi brotið gegn bankaleynd með því að birta fréttir úr lánagbókum Glitnis og Kaupþings. Í bréfi sem þau fengu boðsent frá Fjármálaeftlitinu í gær, á fínum pappír, segir að þungar sektir eða fangelsi geti varðað við brotunum. „Þetta eru allt upplýsingar sem verða almannahag. Þetta eru allt upplýsingar sem skipta gífurlegu máli. Þetta sýnir fram á svo ekki verði um villst að að stærstu eigendur og stjórnendur þessara banka, annars vegar Glitni og hins vegar Kaupþing, voru að valsa um sjóði bankanna með þeim hætti á skítugum skónum að það stórskaðaði allan almenning. Er ekki betra að upplýsa hvers vegna það var gert heldur en að ráðast á boðberann sem er að flytja þessi tíðindi," segir Agnes. Samkvæmt upplýsingum tók Fjármálaeftirlitið málið upp hjá sjálfu sér. Ráðsmenn eftirlitsins vildu hins vegar ekki veita viðtal í dag. Tengdar fréttir Má ekki ekki kúga menn til að birta ekki upplýsingar er varða almannaheill Arna Schram formaður blaðamannafélagsins, segir að ekki eigi að vera hægt að kúga blaðamenn til að birta ekki upplýsingar sem varða almannahagsmuni. Fjármálaeftirlitið telur að tveir blaðamenn Morgunblaðsins hafi brotið gegn bankaleynd með fréttaskrifum. 2. apríl 2009 12:18 Mest lesið Þessi sóttu um hjá Höllu Innlent Guðmundur Ingi segir af sér Innlent Ragnar Þór verður ráðherra Innlent Mistök ollu því að sumir fengu ekki boð Innlent „Málið er að ástandið fer versnandi“ Innlent Tvö hundruð manns bjargað af þjóðvegi 1 Innlent Trump-liðar hóta fauta Maduros sömu örlögum eða dauða Erlent Þingmaður Svíþjóðardemókrata tekin full undir stýri með kókaín í poka Erlent Hátt í hundrað á fjöldahjálparstöð Innlent „Trúið ekki þessari áróðursvél“ Erlent Fleiri fréttir Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Tvö hundruð manns bjargað af þjóðvegi 1 Leita að manneskju við Sjáland Ragnar Þór verður ráðherra Guðmundur Ingi segir af sér Telur ólíklegt að aðrar þjóðir berjist með Dönum Hátt í hundrað á fjöldahjálparstöð Bæjarfulltrúar slást um oddvitasætið í Hafnarfirði Ekki fengið kvartanir um Grok-myndir af íslenskum konum Neyðarástand í uppsiglingu takist ekki að fjölga sjúkraliðum Mistök ollu því að sumir fengu ekki boð Þessi sóttu um hjá Höllu Kynferðisbrot gegn dreng í Hafnarfirði komið til saksóknara Ungt barn með mislinga á Landspítalanum Halda í opinbera heimsókn til Eyja Ekki komið til héraðssaksóknara Gjaldskylduskógurinn verði grisjaður Stormur í aðsigi: Ræða sviptingar í alþjóðastjórnmálum í pallborði Sex á slysadeild og bílarnir óökufærir Leigubílstjóri sem keypti vændi fær ekki að starfa áfram Meðalaldur hjúkrunarfræðinga, sjúkraliða og ljósmæðra heldur áfram að hækka „Málið er að ástandið fer versnandi“ Ekið inn í verslun og á ljósastaur Þvag, saur og uppköst í klefum Leitar afkomenda Ungverjanna sem komu til Íslands fyrir sjötíu árum Símabann skilað góðum árangri þó sumir stelist í símann „Svartir sauðir misnoti réttindin“ og Reykjavík ræðst í aðgerðir Hildur hlýtur Íslensku bjartsýnisverðlaunin Rússneskt skip í íslenskri lögsögu og nemendur eiga erfitt með símabann Kleip og sparkaði í fjölda lögreglumanna og látin dúsa í einangrun mánuðum saman Sjá meira
Agnes Bragadóttir, blaðamaður á Morgunblaðinu, segir að Fjármálaeftirlitið ætti fremur að rannsaka bankamenn en þá sem fjalla um þá. Fjármálaeftirlitið telur að hún og annar blaðamaður Morgunblaðsins hafi brotið gegn bankaleynd. Eftirlitið átti sjálft frumkvæði að málinu. Formaður Blaðamannafélags Íslands segir þetta tilraun til að kúga blaðamenn til þagnar. Fjármálaeftirlitið telur að tveir blaðamenn Morgunblaðsins, Agnes Bragadóttir og Þorbjörn Þórðarson, hafi brotið gegn bankaleynd með því að birta fréttir úr lánagbókum Glitnis og Kaupþings. Í bréfi sem þau fengu boðsent frá Fjármálaeftlitinu í gær, á fínum pappír, segir að þungar sektir eða fangelsi geti varðað við brotunum. „Þetta eru allt upplýsingar sem verða almannahag. Þetta eru allt upplýsingar sem skipta gífurlegu máli. Þetta sýnir fram á svo ekki verði um villst að að stærstu eigendur og stjórnendur þessara banka, annars vegar Glitni og hins vegar Kaupþing, voru að valsa um sjóði bankanna með þeim hætti á skítugum skónum að það stórskaðaði allan almenning. Er ekki betra að upplýsa hvers vegna það var gert heldur en að ráðast á boðberann sem er að flytja þessi tíðindi," segir Agnes. Samkvæmt upplýsingum tók Fjármálaeftirlitið málið upp hjá sjálfu sér. Ráðsmenn eftirlitsins vildu hins vegar ekki veita viðtal í dag.
Tengdar fréttir Má ekki ekki kúga menn til að birta ekki upplýsingar er varða almannaheill Arna Schram formaður blaðamannafélagsins, segir að ekki eigi að vera hægt að kúga blaðamenn til að birta ekki upplýsingar sem varða almannahagsmuni. Fjármálaeftirlitið telur að tveir blaðamenn Morgunblaðsins hafi brotið gegn bankaleynd með fréttaskrifum. 2. apríl 2009 12:18 Mest lesið Þessi sóttu um hjá Höllu Innlent Guðmundur Ingi segir af sér Innlent Ragnar Þór verður ráðherra Innlent Mistök ollu því að sumir fengu ekki boð Innlent „Málið er að ástandið fer versnandi“ Innlent Tvö hundruð manns bjargað af þjóðvegi 1 Innlent Trump-liðar hóta fauta Maduros sömu örlögum eða dauða Erlent Þingmaður Svíþjóðardemókrata tekin full undir stýri með kókaín í poka Erlent Hátt í hundrað á fjöldahjálparstöð Innlent „Trúið ekki þessari áróðursvél“ Erlent Fleiri fréttir Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Tvö hundruð manns bjargað af þjóðvegi 1 Leita að manneskju við Sjáland Ragnar Þór verður ráðherra Guðmundur Ingi segir af sér Telur ólíklegt að aðrar þjóðir berjist með Dönum Hátt í hundrað á fjöldahjálparstöð Bæjarfulltrúar slást um oddvitasætið í Hafnarfirði Ekki fengið kvartanir um Grok-myndir af íslenskum konum Neyðarástand í uppsiglingu takist ekki að fjölga sjúkraliðum Mistök ollu því að sumir fengu ekki boð Þessi sóttu um hjá Höllu Kynferðisbrot gegn dreng í Hafnarfirði komið til saksóknara Ungt barn með mislinga á Landspítalanum Halda í opinbera heimsókn til Eyja Ekki komið til héraðssaksóknara Gjaldskylduskógurinn verði grisjaður Stormur í aðsigi: Ræða sviptingar í alþjóðastjórnmálum í pallborði Sex á slysadeild og bílarnir óökufærir Leigubílstjóri sem keypti vændi fær ekki að starfa áfram Meðalaldur hjúkrunarfræðinga, sjúkraliða og ljósmæðra heldur áfram að hækka „Málið er að ástandið fer versnandi“ Ekið inn í verslun og á ljósastaur Þvag, saur og uppköst í klefum Leitar afkomenda Ungverjanna sem komu til Íslands fyrir sjötíu árum Símabann skilað góðum árangri þó sumir stelist í símann „Svartir sauðir misnoti réttindin“ og Reykjavík ræðst í aðgerðir Hildur hlýtur Íslensku bjartsýnisverðlaunin Rússneskt skip í íslenskri lögsögu og nemendur eiga erfitt með símabann Kleip og sparkaði í fjölda lögreglumanna og látin dúsa í einangrun mánuðum saman Sjá meira
Má ekki ekki kúga menn til að birta ekki upplýsingar er varða almannaheill Arna Schram formaður blaðamannafélagsins, segir að ekki eigi að vera hægt að kúga blaðamenn til að birta ekki upplýsingar sem varða almannahagsmuni. Fjármálaeftirlitið telur að tveir blaðamenn Morgunblaðsins hafi brotið gegn bankaleynd með fréttaskrifum. 2. apríl 2009 12:18