Fyrstu Evrópuleikirnir með marklínu-dómarara í kvöld Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 17. september 2009 18:00 Það verður fimm manna dómarasveit sem mætir til leiks þegar Evrópudeildin fer af stað í kvöld. Mynd/AFP Það verður fimm manna dómarasveit sem mætir til leiks þegar Evrópudeildin fer af stað í kvöld. Þetta verður í fyrsta sinn sem sérstakir marklínu-dómarar verða á alvöru leikjum á vegum FIFA en gerðar hafa verið tilraunir með fimm dómara á mótum yngri landsliða. Þessir tveir aukadómarar, sem hafa aðsetur bak við mörkin, munu fylgjast með öllu sem gerist inn í vítateignum þeirra megin, hvort sem það er að vakta marklínuna eða fylgjast með barátunni inn í teig í horn- og aukaspyrnum. Menn hafa tekið misjafnlega vel í þessa nýjung hjá FIFA og flestir gagnrýnendur hafa viljað láta tölvu úrskurða um það hvort boltinn fari inn fyrir línuna eða ekki. Það verður síðan að koma í ljós hversu mikið marklínu-dómararnir munu taka þátt í ákvörðunum sem tengjast því sem gerist inn í vítateignum. Það mun reyndar ekki koma í ljós á meðan leikjunum stendur því marklínu-dómarar eru aðeins hugsaðir sem ráðgjafar fyrir aðaldómara leiksins og láta hann aðeins vita í gegnum talstöðvarkerfið. Þeir munu því ekki veifa eða flauta ef þeir sjá eitthvað athugavert. Það er síðan alltaf undir aðaldómaranum komið hversu mikið mark hann tekur á nýju ráðgjöfum sínum. Evrópudeild UEFA Mest lesið Forráðamenn PSG ósáttir við læknateymi landsliðsins Fótbolti Íbúð landsliðsmanns Úkraínu í rúst eftir sprengjuárás Rússa Fótbolti Víkingar á fleygiferð eftir EM pásuna Fótbolti Doncic náði allskonar tölfræðiáföngum í kvöld Sport Ísraelar númeri of litlir fyrir Grikki Körfubolti Spánverjar og Belgar skoruðu sex Fótbolti Onana samþykkir skiptin til Tyrklands Fótbolti „Held að þetta séu auðveldustu leikirnir sem þú spilar“ Sport Innlit í löngu úrelta klefa Íslands sem Ceferin vill láta taka í gegn Íslenski boltinn Depay orðinn markahæstur í sögu Hollands Fótbolti Fleiri fréttir Íbúð landsliðsmanns Úkraínu í rúst eftir sprengjuárás Rússa Forráðamenn PSG ósáttir við læknateymi landsliðsins Víkingar á fleygiferð eftir EM pásuna Spánverjar og Belgar skoruðu sex Onana samþykkir skiptin til Tyrklands Depay orðinn markahæstur í sögu Hollands Uppgjörið: Þróttur - FHL 2-2 | Jafnt í Laugardalnum Ingibjörg fékk rautt í fyrsta leiknum með Freiburg Rúrik segir að Füllkrug vilji ekki láta laga tennurnar í sér Segir að enska liðinu hafi farið aftur undir stjórn Tuchels Innlit í löngu úrelta klefa Íslands sem Ceferin vill láta taka í gegn Ronaldo skoraði tvö meðan andi Diogo Jota sveif yfir vötnum Crouch tapaði í Fantasy og tók út refsingu í utandeildinni Glugginn opinn til Tyrklands fyrir Onana Tveir sterkir póstar úr leik hjá Frökkum fyrir leikinn gegn Íslandi „Gríðarlega mikilvægur sigur“ „Ekki boðlegt fyrir lið eins og Þór/KA“ Fjölnir fallinn og rafmögnuð lokaumferð í kortunum Torsóttur sigur enskra gegn Andorra Uppgjörið: Stjarnan - Þór/KA 4-1 | Stjarnan upp í efri hlutann Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Emilía sneri aftur eftir meiðsli Eiga von á breytingum og þyngri miðju gegn Frökkum Stærsti heimasigur Íslands í keppnisleik Albert ekki með gegn Frakklandi Luis Enrique þarf að fara í aðgerð eftir hjólaslys „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Stærsti sigur Íslands ekki gegn smáþjóð Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Sjá meira
Það verður fimm manna dómarasveit sem mætir til leiks þegar Evrópudeildin fer af stað í kvöld. Þetta verður í fyrsta sinn sem sérstakir marklínu-dómarar verða á alvöru leikjum á vegum FIFA en gerðar hafa verið tilraunir með fimm dómara á mótum yngri landsliða. Þessir tveir aukadómarar, sem hafa aðsetur bak við mörkin, munu fylgjast með öllu sem gerist inn í vítateignum þeirra megin, hvort sem það er að vakta marklínuna eða fylgjast með barátunni inn í teig í horn- og aukaspyrnum. Menn hafa tekið misjafnlega vel í þessa nýjung hjá FIFA og flestir gagnrýnendur hafa viljað láta tölvu úrskurða um það hvort boltinn fari inn fyrir línuna eða ekki. Það verður síðan að koma í ljós hversu mikið marklínu-dómararnir munu taka þátt í ákvörðunum sem tengjast því sem gerist inn í vítateignum. Það mun reyndar ekki koma í ljós á meðan leikjunum stendur því marklínu-dómarar eru aðeins hugsaðir sem ráðgjafar fyrir aðaldómara leiksins og láta hann aðeins vita í gegnum talstöðvarkerfið. Þeir munu því ekki veifa eða flauta ef þeir sjá eitthvað athugavert. Það er síðan alltaf undir aðaldómaranum komið hversu mikið mark hann tekur á nýju ráðgjöfum sínum.
Evrópudeild UEFA Mest lesið Forráðamenn PSG ósáttir við læknateymi landsliðsins Fótbolti Íbúð landsliðsmanns Úkraínu í rúst eftir sprengjuárás Rússa Fótbolti Víkingar á fleygiferð eftir EM pásuna Fótbolti Doncic náði allskonar tölfræðiáföngum í kvöld Sport Ísraelar númeri of litlir fyrir Grikki Körfubolti Spánverjar og Belgar skoruðu sex Fótbolti Onana samþykkir skiptin til Tyrklands Fótbolti „Held að þetta séu auðveldustu leikirnir sem þú spilar“ Sport Innlit í löngu úrelta klefa Íslands sem Ceferin vill láta taka í gegn Íslenski boltinn Depay orðinn markahæstur í sögu Hollands Fótbolti Fleiri fréttir Íbúð landsliðsmanns Úkraínu í rúst eftir sprengjuárás Rússa Forráðamenn PSG ósáttir við læknateymi landsliðsins Víkingar á fleygiferð eftir EM pásuna Spánverjar og Belgar skoruðu sex Onana samþykkir skiptin til Tyrklands Depay orðinn markahæstur í sögu Hollands Uppgjörið: Þróttur - FHL 2-2 | Jafnt í Laugardalnum Ingibjörg fékk rautt í fyrsta leiknum með Freiburg Rúrik segir að Füllkrug vilji ekki láta laga tennurnar í sér Segir að enska liðinu hafi farið aftur undir stjórn Tuchels Innlit í löngu úrelta klefa Íslands sem Ceferin vill láta taka í gegn Ronaldo skoraði tvö meðan andi Diogo Jota sveif yfir vötnum Crouch tapaði í Fantasy og tók út refsingu í utandeildinni Glugginn opinn til Tyrklands fyrir Onana Tveir sterkir póstar úr leik hjá Frökkum fyrir leikinn gegn Íslandi „Gríðarlega mikilvægur sigur“ „Ekki boðlegt fyrir lið eins og Þór/KA“ Fjölnir fallinn og rafmögnuð lokaumferð í kortunum Torsóttur sigur enskra gegn Andorra Uppgjörið: Stjarnan - Þór/KA 4-1 | Stjarnan upp í efri hlutann Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Emilía sneri aftur eftir meiðsli Eiga von á breytingum og þyngri miðju gegn Frökkum Stærsti heimasigur Íslands í keppnisleik Albert ekki með gegn Frakklandi Luis Enrique þarf að fara í aðgerð eftir hjólaslys „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Stærsti sigur Íslands ekki gegn smáþjóð Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Sjá meira