Eiður: Fólk mun aldrei gleyma sigrinum á Real Madrid 27. maí 2009 16:52 AFP Eiður Smári Guðjohnsen segir að jafnvel þó Barcelona vinni þrennuna í ár, verði ársins 2009 ef til vill helst minnst vegna 6-2 stórsigurs liðsins á Barcelona á Bernabeu. Barcelona getur tryggt sér frábæra þrennu með sigri á Manchester United í úrslitaleik meistaradeildarinnar í Róm í kvöld, en liðið hefur þegar tryggt sér sigur í deild og bikar á Spáni. Liðið byrjaði afleitlega á leiktíðinni þar sem það tapaði m.a. opnunarleiknum gegn Numancia sem um daginn féll úr deildinni. "Við vorum ekki að hugsa um að við myndum vinna tvo, jafnvel þrjá titla eftir þessa byrjun," sagði Eiður Smári í samtali við Sky. Eiður segir að fjögurra leikja rispa í nóvember og desember hafi orðið til þess að koma liðinu á beinu brautina á ný. Barcelona lék þá við Sevilla, Valencia, Real Madrid og Villarreal og vann alla fjóra leikina. "Fólk sá þetta sem prófraun fyrir liðið og allir sáu að liðið var í fínum gír eftir að það vann þessa fjóra leiki gegn liðum sem voru í baráttu um að ná Evrópusæti," sagði Eiður. Eiður er sannfærður um að sóknartríóið Lionel Messi, Samuel Eto´o og Thierry Henry sé ein helsta ástæða þess að Barcelona hefur verið nær ósigrandi í vetur. "Þessir þrír hafa verið stórkostlegir á leiktíðinni. Allt liðið hefur spilað vel, en þegar þrír menn eru að skora svona mikið, á liðið alltaf möguleika á að vinna," sagði Eiður. Hann trúir að stuðningsmenn Barcelona eigi aldrei eftir að gleyma 6-2 stórsigri liðsins á Real Madrid í Madríd. "Það má vel vera að þessa árs verði minnst sem ársins sem Barcelona vann þrennuna, en þessarar leiktíðar verður alltaf minnst sem 6-2 leiktíðarinnar. Þú verður að vera hérna í borginni til að gera þér grein fyrir því hvaða þýðingu þessi sigur hafði fyrir fólkið. Ekki bara það að fara til Madrid og vinna leikinn - heldur vinna þá á sannfærandi hátt og nánast niðurlægja þá," sagði Eiður. Spænski boltinn Mest lesið Áhorfendum vísað út af Anfield Enski boltinn „Mikið í gangi sem enginn veit af“ Formúla 1 Risaskjár og stuðsvæði á Íslandsmótinu í golfi Golf Kærastinn kemur til varnar: „Allir glíma við sín vandamál“ Sport Barist um undirskrift Nunez Enski boltinn Í beinni: Valur - Breiðablik | Stórleikur á Hlíðarenda Íslenski boltinn Gott silfur gulli betra en hvað nú? Enski boltinn Fékk annað gult fyrir að keyra inn í Mikael og lét dómarann heyra það Fótbolti Sjáðu umdeilda vítadóminn og sigurmarkið sem var dæmt af Íslenski boltinn „Augljóslega þurfum við fleiri leikmenn“ Enski boltinn Fleiri fréttir Mark Kolbeins svo gott sem gulltryggði sigurinn „Við erum Newcastle United“ Í beinni: Valur - Breiðablik | Stórleikur á Hlíðarenda Everton að ganga frá kaupum á miðjumanni Chelsea Áhorfendum vísað út af Anfield Orri Steinn fær portúgalska samkeppni Breiðablik og Víkingur vita hverjum þau mæta næst Rashford með sitt fyrsta mark fyrir Barcelona Sjáðu umdeilda vítadóminn og sigurmarkið sem var dæmt af Sjáðu tvennu Sigurðar og snögg svör Víkinga Barist um undirskrift Nunez Tómas Bent seldur til Skotlands Ronaldo vill gera Greenwood aftur að liðsfélaga „Augljóslega þurfum við fleiri leikmenn“ Gott silfur gulli betra en hvað nú? Fékk annað gult fyrir að keyra inn í Mikael og lét dómarann heyra það Hato mættur á Brúnna Þvælu að starf Ole Gunnar sé í hættu Partey á leið til Villareal þrátt fyrir nauðgunar ákærur Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Sigurður grautfúll: „Líður eins og við höfum tapað þessum leik“ „Dómur af himnum ofan“ Þurfa þrjú stig „ef við ætlum ekki að lenda í veseni“ „Ég veit ekkert hverjir þetta voru“ „Alltaf gaman að skora fyrir uppeldisfélagið“ Uppgjörið: FH - Víkingur 2-2 | Forza ragazzi! Bröndby mætir í Víkina með tap í farteskinu Uppgjör: Breiðablik - KA 1-1 | Umdeild vítaspyrna tryggði Íslandsmeisturunum stig Maddison meiddist aftur og „þetta lítur ekki vel út“ Sjá meira
Eiður Smári Guðjohnsen segir að jafnvel þó Barcelona vinni þrennuna í ár, verði ársins 2009 ef til vill helst minnst vegna 6-2 stórsigurs liðsins á Barcelona á Bernabeu. Barcelona getur tryggt sér frábæra þrennu með sigri á Manchester United í úrslitaleik meistaradeildarinnar í Róm í kvöld, en liðið hefur þegar tryggt sér sigur í deild og bikar á Spáni. Liðið byrjaði afleitlega á leiktíðinni þar sem það tapaði m.a. opnunarleiknum gegn Numancia sem um daginn féll úr deildinni. "Við vorum ekki að hugsa um að við myndum vinna tvo, jafnvel þrjá titla eftir þessa byrjun," sagði Eiður Smári í samtali við Sky. Eiður segir að fjögurra leikja rispa í nóvember og desember hafi orðið til þess að koma liðinu á beinu brautina á ný. Barcelona lék þá við Sevilla, Valencia, Real Madrid og Villarreal og vann alla fjóra leikina. "Fólk sá þetta sem prófraun fyrir liðið og allir sáu að liðið var í fínum gír eftir að það vann þessa fjóra leiki gegn liðum sem voru í baráttu um að ná Evrópusæti," sagði Eiður. Eiður er sannfærður um að sóknartríóið Lionel Messi, Samuel Eto´o og Thierry Henry sé ein helsta ástæða þess að Barcelona hefur verið nær ósigrandi í vetur. "Þessir þrír hafa verið stórkostlegir á leiktíðinni. Allt liðið hefur spilað vel, en þegar þrír menn eru að skora svona mikið, á liðið alltaf möguleika á að vinna," sagði Eiður. Hann trúir að stuðningsmenn Barcelona eigi aldrei eftir að gleyma 6-2 stórsigri liðsins á Real Madrid í Madríd. "Það má vel vera að þessa árs verði minnst sem ársins sem Barcelona vann þrennuna, en þessarar leiktíðar verður alltaf minnst sem 6-2 leiktíðarinnar. Þú verður að vera hérna í borginni til að gera þér grein fyrir því hvaða þýðingu þessi sigur hafði fyrir fólkið. Ekki bara það að fara til Madrid og vinna leikinn - heldur vinna þá á sannfærandi hátt og nánast niðurlægja þá," sagði Eiður.
Spænski boltinn Mest lesið Áhorfendum vísað út af Anfield Enski boltinn „Mikið í gangi sem enginn veit af“ Formúla 1 Risaskjár og stuðsvæði á Íslandsmótinu í golfi Golf Kærastinn kemur til varnar: „Allir glíma við sín vandamál“ Sport Barist um undirskrift Nunez Enski boltinn Í beinni: Valur - Breiðablik | Stórleikur á Hlíðarenda Íslenski boltinn Gott silfur gulli betra en hvað nú? Enski boltinn Fékk annað gult fyrir að keyra inn í Mikael og lét dómarann heyra það Fótbolti Sjáðu umdeilda vítadóminn og sigurmarkið sem var dæmt af Íslenski boltinn „Augljóslega þurfum við fleiri leikmenn“ Enski boltinn Fleiri fréttir Mark Kolbeins svo gott sem gulltryggði sigurinn „Við erum Newcastle United“ Í beinni: Valur - Breiðablik | Stórleikur á Hlíðarenda Everton að ganga frá kaupum á miðjumanni Chelsea Áhorfendum vísað út af Anfield Orri Steinn fær portúgalska samkeppni Breiðablik og Víkingur vita hverjum þau mæta næst Rashford með sitt fyrsta mark fyrir Barcelona Sjáðu umdeilda vítadóminn og sigurmarkið sem var dæmt af Sjáðu tvennu Sigurðar og snögg svör Víkinga Barist um undirskrift Nunez Tómas Bent seldur til Skotlands Ronaldo vill gera Greenwood aftur að liðsfélaga „Augljóslega þurfum við fleiri leikmenn“ Gott silfur gulli betra en hvað nú? Fékk annað gult fyrir að keyra inn í Mikael og lét dómarann heyra það Hato mættur á Brúnna Þvælu að starf Ole Gunnar sé í hættu Partey á leið til Villareal þrátt fyrir nauðgunar ákærur Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Sigurður grautfúll: „Líður eins og við höfum tapað þessum leik“ „Dómur af himnum ofan“ Þurfa þrjú stig „ef við ætlum ekki að lenda í veseni“ „Ég veit ekkert hverjir þetta voru“ „Alltaf gaman að skora fyrir uppeldisfélagið“ Uppgjörið: FH - Víkingur 2-2 | Forza ragazzi! Bröndby mætir í Víkina með tap í farteskinu Uppgjör: Breiðablik - KA 1-1 | Umdeild vítaspyrna tryggði Íslandsmeisturunum stig Maddison meiddist aftur og „þetta lítur ekki vel út“ Sjá meira