Gunnleifur: Ég ber ábyrgð á marki Noregs Elvar Geir Magnússon skrifar 5. september 2009 21:51 Gunnleifur var í byrjunarliði Íslands í kvöld. Mynd/Daníel Gunnleifur Gunnleifsson, markvörður Íslands, var ekki sáttur við niðurstöðuna úr leiknum gegn Noregi í kvöld. „Við áttum að vinna þennan leik enda miklu betra liðið allan tímann," sagði Gunnleifur. „Við áttum að vinna þennan leik stórt. Þjálfararnir undirbjuggu okkur vel fyrir leikinn og við vorum með norska liðið alveg kortlagt. Við vissum vel hvað þeir ætluðu að gera. Þeir áttu ekki smugu á meðan við vorum ákveðnir að vinna síðasta leikinn í riðlinum, við vorum nálægt því." Norðmenn komust yfir í leiknum með marki úr aukaspyrnu. „Hann skýtur í hornið mitt svo ég ber ábyrgð á því. Þetta var erfitt skot, boltinn sveif til hægri og vinstri," sagði Gunnleifur. Gunnleifur segist ákveðinn í að halda sæti sínu sem aðalmarkvörður landsliðsins. „Fyrir mér er íslenska landsliðið toppurinn á öllu og ég er mjög stoltur af því að vera hluti af því. Það hefur gengið sæmilega vel og ég stefni ótrauður á að halda áfram." En telur Gunnleifur að hann geti haldið sæti sínu í liðinu ef hann heldur áfram að spila með HK? „Ég er í HK dag en við verðum bara að sjá hvað framtíðin ber í skauti sér. Maður veit aldrei hvað gerist." Íslenski boltinn Tengdar fréttir Umfjöllun: Ósanngjarnt jafntefli gegn Norðmönnum Ísland gerði í kvöld 1-1 jafntefli við Norðmenn í lokaleik sínum í undankeppni HM 2010 í kvöld. Úrslitin henta Norðmönnum engan veginn en þeir mega þó telja sig stálheppna að hafa fengið eitt stig í leiknum. 5. september 2009 17:45 Mest lesið Hvernig umspil færi Ísland í? Fótbolti Rekinn úr húsi í Breiðholtinu en fyrst fór ruslatunnan á flug Körfubolti „Ég skulda tannlækninum afsökunarbeiðni“ Sport Leikmenn dýrki Heimi sem ætti að fá nýjan samning Fótbolti Heimir um Ronaldo: „Hans kjánaskapur að ráðast á okkar mann“ Fótbolti Jói Kalli hættur fjölskyldunnar vegna og Fannar tekur við Fótbolti Uppgjör: Valur - Álftanes 92-80 | Hökkuðu gestina í sig án Kristófers Körfubolti Åge Hareide glímir við sjúkdóm Fótbolti Uppgjörið: Aserbaísjan - Ísland 0-2 | Öruggur sigur og úrslitaleikur framundan Fótbolti Ronaldo sá rautt og óð reiður til Heimis Fótbolti Fleiri fréttir Arsenal að missa menn í meiðsli Vigdís Lilja á skotskónum Hákon: Þú vilt spila þessa leiki Spánn og Austurríki við það að komast á HM ´26 Åge Hareide glímir við sjúkdóm Leiðin á HM: Sögulegar sættir í Varsjá Arna og Sædís spiluðu í sigri Våleranga „Eggert kominn með stóra brosið og allir glaðir“ Belgar í brasi og þurfa að bíða eftir HM-sæti Svona var fundur Arnars fyrir „dramatík í níutíu mínútur“ Bökuðu botnliðið í miðjum slag við Blika Tólfan boðar til partýs í Varsjá Jói Kalli hættur fjölskyldunnar vegna og Fannar tekur við Lofar að fara sparlega með Isak Skrautlegur ferðadagur Hefði hætt ef Eriksen hefði ekki lifað af FCK-strákarnir tryggðu Íslandi sigur Veðbankar telja mun líklegra að Ísland falli úr leik Leikmenn dýrki Heimi sem ætti að fá nýjan samning Hvernig umspil færi Ísland í? Haaland sótti sjötíu hamborgara fyrir HM-farana Holland getur fagnað HM-sæti en Þýskaland þarf stig Króatar á HM en draumur Færeyja úti Afar óvænt tap þegar Finnar hylltu goðsögn Hjammi með mikla reynslu: „Kannski ekkert sérstakt í tuttugu tilraunum“ Rosenörn yfirgefur FH Taylor dæmir úrslitaleikinn í Varsjá Mikil spenna í Færeyjum enda HM-sætið enn möguleiki Montiel til KA Marta getur aftur unnið verðlaunin sem voru nefnd eftir henni Sjá meira
Gunnleifur Gunnleifsson, markvörður Íslands, var ekki sáttur við niðurstöðuna úr leiknum gegn Noregi í kvöld. „Við áttum að vinna þennan leik enda miklu betra liðið allan tímann," sagði Gunnleifur. „Við áttum að vinna þennan leik stórt. Þjálfararnir undirbjuggu okkur vel fyrir leikinn og við vorum með norska liðið alveg kortlagt. Við vissum vel hvað þeir ætluðu að gera. Þeir áttu ekki smugu á meðan við vorum ákveðnir að vinna síðasta leikinn í riðlinum, við vorum nálægt því." Norðmenn komust yfir í leiknum með marki úr aukaspyrnu. „Hann skýtur í hornið mitt svo ég ber ábyrgð á því. Þetta var erfitt skot, boltinn sveif til hægri og vinstri," sagði Gunnleifur. Gunnleifur segist ákveðinn í að halda sæti sínu sem aðalmarkvörður landsliðsins. „Fyrir mér er íslenska landsliðið toppurinn á öllu og ég er mjög stoltur af því að vera hluti af því. Það hefur gengið sæmilega vel og ég stefni ótrauður á að halda áfram." En telur Gunnleifur að hann geti haldið sæti sínu í liðinu ef hann heldur áfram að spila með HK? „Ég er í HK dag en við verðum bara að sjá hvað framtíðin ber í skauti sér. Maður veit aldrei hvað gerist."
Íslenski boltinn Tengdar fréttir Umfjöllun: Ósanngjarnt jafntefli gegn Norðmönnum Ísland gerði í kvöld 1-1 jafntefli við Norðmenn í lokaleik sínum í undankeppni HM 2010 í kvöld. Úrslitin henta Norðmönnum engan veginn en þeir mega þó telja sig stálheppna að hafa fengið eitt stig í leiknum. 5. september 2009 17:45 Mest lesið Hvernig umspil færi Ísland í? Fótbolti Rekinn úr húsi í Breiðholtinu en fyrst fór ruslatunnan á flug Körfubolti „Ég skulda tannlækninum afsökunarbeiðni“ Sport Leikmenn dýrki Heimi sem ætti að fá nýjan samning Fótbolti Heimir um Ronaldo: „Hans kjánaskapur að ráðast á okkar mann“ Fótbolti Jói Kalli hættur fjölskyldunnar vegna og Fannar tekur við Fótbolti Uppgjör: Valur - Álftanes 92-80 | Hökkuðu gestina í sig án Kristófers Körfubolti Åge Hareide glímir við sjúkdóm Fótbolti Uppgjörið: Aserbaísjan - Ísland 0-2 | Öruggur sigur og úrslitaleikur framundan Fótbolti Ronaldo sá rautt og óð reiður til Heimis Fótbolti Fleiri fréttir Arsenal að missa menn í meiðsli Vigdís Lilja á skotskónum Hákon: Þú vilt spila þessa leiki Spánn og Austurríki við það að komast á HM ´26 Åge Hareide glímir við sjúkdóm Leiðin á HM: Sögulegar sættir í Varsjá Arna og Sædís spiluðu í sigri Våleranga „Eggert kominn með stóra brosið og allir glaðir“ Belgar í brasi og þurfa að bíða eftir HM-sæti Svona var fundur Arnars fyrir „dramatík í níutíu mínútur“ Bökuðu botnliðið í miðjum slag við Blika Tólfan boðar til partýs í Varsjá Jói Kalli hættur fjölskyldunnar vegna og Fannar tekur við Lofar að fara sparlega með Isak Skrautlegur ferðadagur Hefði hætt ef Eriksen hefði ekki lifað af FCK-strákarnir tryggðu Íslandi sigur Veðbankar telja mun líklegra að Ísland falli úr leik Leikmenn dýrki Heimi sem ætti að fá nýjan samning Hvernig umspil færi Ísland í? Haaland sótti sjötíu hamborgara fyrir HM-farana Holland getur fagnað HM-sæti en Þýskaland þarf stig Króatar á HM en draumur Færeyja úti Afar óvænt tap þegar Finnar hylltu goðsögn Hjammi með mikla reynslu: „Kannski ekkert sérstakt í tuttugu tilraunum“ Rosenörn yfirgefur FH Taylor dæmir úrslitaleikinn í Varsjá Mikil spenna í Færeyjum enda HM-sætið enn möguleiki Montiel til KA Marta getur aftur unnið verðlaunin sem voru nefnd eftir henni Sjá meira
Umfjöllun: Ósanngjarnt jafntefli gegn Norðmönnum Ísland gerði í kvöld 1-1 jafntefli við Norðmenn í lokaleik sínum í undankeppni HM 2010 í kvöld. Úrslitin henta Norðmönnum engan veginn en þeir mega þó telja sig stálheppna að hafa fengið eitt stig í leiknum. 5. september 2009 17:45