Eiður Smári: Tek ekki ákvörðun um framhaldið fyrr en líður á sumar Ómar Þorgeirsson skrifar 3. júní 2009 20:15 Eiður Smári ásamt Hermanni og Kristjáni Erni á landsliðsæfingu í dag. Mynd/Vilhelm Landsliðsframherjinn Eiður Smári Guðjohnsen er mættur á klakann til að taka þátt í landsleiknum gegn Hollandi á Laugardalsvelli á laugardag. Miklar vangaveltur hafa verið um framtíð kappans í boltanum en spænskir og breskir fjölmiðlar telja næsta víst að hann færi sig um set fyrir næsta keppnistímabil. Eiður Smári á enn eitt ár eftir af samningi sínum við Barcelona en segist þó óviss um hvar hann muni spila á næstu leiktíð. „Ég get ekkert sagt hvað verður. Ég ætla bara að einbeita mér að því að spila þessa tvo landsleiki sem framundan eru og svo kemst ég vonandi í frí með fjölskyldunni og næ aðeins að slappa af. Hvort sem ég verð áfram hjá Barcelona eða fer einhvert annað þá held ég að það komi ekki til með að ráðast fyrr en líður vel á sumarið," segir Eiður Smári sem var sagður í breskum fjölmiðlum vilja helst fara til Englands á dögunum. Hann vill nú samt ekki kannast við að hafa sagt neitt til um það. „Það sem ég sagði var að það væri eins og flestir reiknuðu með því að ég færi aftur til Englands. Það er nú aftur á móti alls ekki eini kosturinn. Ég ætla að bara að sjá til og kannski prófa ég eitthvað ævintýri einhversstaðar annars staðar en ég hef verið áður. Ég var búinn að vera lengi á Englandi og svo í þrjú ár á Spáni og það er spilaður topp fótbolti í fleiri löndum en þessum tveimur," segir Eiður Smári en hægt verður að sjá lengra viðtal við Eið Smára í Fréttablaðinu á morgun. Spænski boltinn Mest lesið Uppgjör: FH - Valur 3-0| FH skellti Valsmönnum Íslenski boltinn Uppgjörið: ÍBV - Vestri 0-2 | Vestramenn aftur á toppinn Íslenski boltinn Sjö marka leikur í Lundúnum og enn eitt tap United Enski boltinn Leikmaður Palace vann tvær og hálfa milljón á skákmóti Enski boltinn „Borgar þrjátíu en færð hundrað prósent“ Handbolti Meistaraþynnka hjá Liverpool og Chelsea græddi mikilvæg stig Enski boltinn Uppgjörið: ÍA - KA 3-0 | Skagamenn risu upp og Viktor fann markaskóna Íslenski boltinn Heimamaður setti met í fjölmennasta utanvegahlaupi Íslands Sport Markmaðurinn á batavegi eftir harkalegt höfuðhögg Fótbolti Uppgjörið: Njarðvík - Haukar 72-90 | Haukar einu skrefi frá Íslandsmeistaratitlinum Körfubolti Fleiri fréttir Uppgjör: FH - Valur 3-0| FH skellti Valsmönnum „Vantar hjarta og baráttu í mína menn“ „Náðum að nýta kröftuga byrjun með mörkum“ Lille bjargaði mikilvægu stigi Nik sendi Ástu skeyti: „Mikil eftirvænting fyrir þessari frumraun“ Hörður í hóp eftir tæplega tveggja ára meiðsli Uppgjörið: ÍA - KA 3-0 | Skagamenn risu upp og Viktor fann markaskóna Bayern varð sófameistari Logi skoraði í tapi en Stefán setti sigurmark Erfitt hjá Íslendingunum í Svíþjóð Uppgjörið: ÍBV - Vestri 0-2 | Vestramenn aftur á toppinn Vont tap hjá Alberti í Rómarborg Meistaraþynnka hjá Liverpool og Chelsea græddi mikilvæg stig Isak tryggði Skjórunum stig gegn Mávunum Sjö marka leikur í Lundúnum og enn eitt tap United Hamrarnir jöfnuðu gegn Spurs en biðin eftir sigri lengist enn Titilvonir Real Madrid lifa og El Clásico framundan Yngstur til að byrja leik fyrir United í ensku úrvalsdeildinni Leikmaður Palace vann tvær og hálfa milljón á skákmóti Sjáðu markaveislu Breiðabliks og FH og mörkin úr sögulegum sigri Fram Ætla að nýta reiðina í Meistaradeildinni Markmaðurinn á batavegi eftir harkalegt höfuðhögg Börsungar sneru við blaðinu gegn botnliðinu „Við gátum ekki farið mikið neðar“ Fyrsta mark Eggerts í fimmta sigri Brann í röð Uppgjörið: Stjarnan - Valur 1-0 | Stjarnan fyrst til að skora gegn Val Kirsuberin komu til baka og stálu sigri af Skyttunum FH-ingar kláruðu Akureyringa á korteri og jöfnuðu Blika á toppnum Benóný kom inn af bekknum og skoraði í lokaumferðinni Leik lokið: Þróttur - Tindastóll 1-0 | Eina markið skorað úr fyrstu sókn leiksins Sjá meira
Landsliðsframherjinn Eiður Smári Guðjohnsen er mættur á klakann til að taka þátt í landsleiknum gegn Hollandi á Laugardalsvelli á laugardag. Miklar vangaveltur hafa verið um framtíð kappans í boltanum en spænskir og breskir fjölmiðlar telja næsta víst að hann færi sig um set fyrir næsta keppnistímabil. Eiður Smári á enn eitt ár eftir af samningi sínum við Barcelona en segist þó óviss um hvar hann muni spila á næstu leiktíð. „Ég get ekkert sagt hvað verður. Ég ætla bara að einbeita mér að því að spila þessa tvo landsleiki sem framundan eru og svo kemst ég vonandi í frí með fjölskyldunni og næ aðeins að slappa af. Hvort sem ég verð áfram hjá Barcelona eða fer einhvert annað þá held ég að það komi ekki til með að ráðast fyrr en líður vel á sumarið," segir Eiður Smári sem var sagður í breskum fjölmiðlum vilja helst fara til Englands á dögunum. Hann vill nú samt ekki kannast við að hafa sagt neitt til um það. „Það sem ég sagði var að það væri eins og flestir reiknuðu með því að ég færi aftur til Englands. Það er nú aftur á móti alls ekki eini kosturinn. Ég ætla að bara að sjá til og kannski prófa ég eitthvað ævintýri einhversstaðar annars staðar en ég hef verið áður. Ég var búinn að vera lengi á Englandi og svo í þrjú ár á Spáni og það er spilaður topp fótbolti í fleiri löndum en þessum tveimur," segir Eiður Smári en hægt verður að sjá lengra viðtal við Eið Smára í Fréttablaðinu á morgun.
Spænski boltinn Mest lesið Uppgjör: FH - Valur 3-0| FH skellti Valsmönnum Íslenski boltinn Uppgjörið: ÍBV - Vestri 0-2 | Vestramenn aftur á toppinn Íslenski boltinn Sjö marka leikur í Lundúnum og enn eitt tap United Enski boltinn Leikmaður Palace vann tvær og hálfa milljón á skákmóti Enski boltinn „Borgar þrjátíu en færð hundrað prósent“ Handbolti Meistaraþynnka hjá Liverpool og Chelsea græddi mikilvæg stig Enski boltinn Uppgjörið: ÍA - KA 3-0 | Skagamenn risu upp og Viktor fann markaskóna Íslenski boltinn Heimamaður setti met í fjölmennasta utanvegahlaupi Íslands Sport Markmaðurinn á batavegi eftir harkalegt höfuðhögg Fótbolti Uppgjörið: Njarðvík - Haukar 72-90 | Haukar einu skrefi frá Íslandsmeistaratitlinum Körfubolti Fleiri fréttir Uppgjör: FH - Valur 3-0| FH skellti Valsmönnum „Vantar hjarta og baráttu í mína menn“ „Náðum að nýta kröftuga byrjun með mörkum“ Lille bjargaði mikilvægu stigi Nik sendi Ástu skeyti: „Mikil eftirvænting fyrir þessari frumraun“ Hörður í hóp eftir tæplega tveggja ára meiðsli Uppgjörið: ÍA - KA 3-0 | Skagamenn risu upp og Viktor fann markaskóna Bayern varð sófameistari Logi skoraði í tapi en Stefán setti sigurmark Erfitt hjá Íslendingunum í Svíþjóð Uppgjörið: ÍBV - Vestri 0-2 | Vestramenn aftur á toppinn Vont tap hjá Alberti í Rómarborg Meistaraþynnka hjá Liverpool og Chelsea græddi mikilvæg stig Isak tryggði Skjórunum stig gegn Mávunum Sjö marka leikur í Lundúnum og enn eitt tap United Hamrarnir jöfnuðu gegn Spurs en biðin eftir sigri lengist enn Titilvonir Real Madrid lifa og El Clásico framundan Yngstur til að byrja leik fyrir United í ensku úrvalsdeildinni Leikmaður Palace vann tvær og hálfa milljón á skákmóti Sjáðu markaveislu Breiðabliks og FH og mörkin úr sögulegum sigri Fram Ætla að nýta reiðina í Meistaradeildinni Markmaðurinn á batavegi eftir harkalegt höfuðhögg Börsungar sneru við blaðinu gegn botnliðinu „Við gátum ekki farið mikið neðar“ Fyrsta mark Eggerts í fimmta sigri Brann í röð Uppgjörið: Stjarnan - Valur 1-0 | Stjarnan fyrst til að skora gegn Val Kirsuberin komu til baka og stálu sigri af Skyttunum FH-ingar kláruðu Akureyringa á korteri og jöfnuðu Blika á toppnum Benóný kom inn af bekknum og skoraði í lokaumferðinni Leik lokið: Þróttur - Tindastóll 1-0 | Eina markið skorað úr fyrstu sókn leiksins Sjá meira