Kampavínsmálið: Mál eins manns breytir engu um styrki til KSÍ 10. nóvember 2009 12:05 Geir Þorsteinsson er formaður KSÍ. Forsvarsmaður eins stærsta styrktaraðila KSÍ segir að mál eins manns breyti ekki afstöðu fyrirtækisins til sambandsins. Styrktarsamningurinn sé fyrir íslensk knattspyrnu, íslensk ungmenni og íslensku landsliðin. Menntamálaráðherra telur þetta mál ekki vera íþróttahreyfingunni til framdráttar. Mál Pálma Jónssonar, fjármálastjóra KSÍ, hefur verið tilefni gagnrýni á Knattspyrnusambandið, en mörgum finnst óeðlilegt að fjármálastjórinn hafi yfirleitt komið sér í þær aðstæður að kort í eigu sambandsins var misnotað af nektarbúllu. Sem kunnugt er voru 67 þúsund svissneskir frankar teknir út af kreditkorti í eigu KSÍ á næturklúbbu í Zurich sem téður Pálmi hafði heimsótt árið 2005. Nú hefur Katrín Jakobsdóttir, menntamálaráðherra, óskað formlega eftir skýringum knattspyrnusambandsins á málinu og var skriflegt erindi þess efnis sent í gær. Stærstu styrktaraðilar KSÍ eru Vífilfell, Icelandair, Íslensk getspá, Landsbankinn, Vodafone, VÍS og Mastercard. Birkir Hólm Guðnason, forstjóri Icelandair, sagði í samtali við fréttastofu að mál Pálma kæmi ekki til með að hafa áhrif á afstöðu Icelandair til KSÍ. Fyrirtækið liti svo á að styrktarsamningurinn væri fyrir íslenska knattspyrnu, íslensk ungmenni og íslensku landsliðin. Mál eins manns myndi ekki hafa áhrif á þann stuðning. Katrín Jakobsdóttir menntamálaráðherra sem einnig er ráðherra íþróttamála sagði eftir ríkisstjórnarfund í morgun að hún biði skýringa að loknum stjórnarfundi hjá KSÍ. Hún teldi þetta mál ekki vera íþróttahreyfingunni til framdráttar. Það skipti miklu máli hvernig fulltrúar íþróttahreyfingarinnar höguðu sér og þessi hegðun væri ekki til fyirirmyndar. Menntamálaráðherra telur fulla þörf á að íþróttahreyfingin setji sér reglur um framgöngu síns fólk þegar það sé á ferðalögum erlendis, alveg eins og rætt hafi verið að setja í stjórnsýslunni. Mest lesið Simmi lýsir áralöngu umsáturseinelti: Sat um hann í bílakjallara Innlent Styttan tekin niður eftir harðar deilur um klúran barm Erlent Tveir fluttir með þyrlunni og fjórir með sjúkrabíl Innlent Tollarnir tilefni til hvorra tveggja örvæntingar og léttis Innlent Vörðuóðir ferðamenn fremji náttúruspjöll Innlent Þrýstu á yngsta sakborninginn um að taka á sig alla sök Innlent Segist eiga fund með Pútín Erlent Hvarf fyrir tæpum þrjátíu árum og fannst í hopandi jökli Erlent Fjarlægði nöfnin strax: „Ætlumst ekki til neins af þessu fólki“ Innlent Ekki eigi að gera einstaklinga ábyrga fyrir gerðum ríkisstjórnar Innlent Fleiri fréttir Tollarnir tilefni til hvorra tveggja örvæntingar og léttis Simmi lýsir áralöngu umsáturseinelti: Sat um hann í bílakjallara Tveir fluttir með þyrlunni og fjórir með sjúkrabíl Vörðuóðir ferðamenn fremji náttúruspjöll Húsvíkingur á Norðurpólnum segir sögu merkustu landkönnuða 20. aldar Þrýstu á yngsta sakborninginn um að taka á sig alla sök Ákvörðun ráðherra muni seinka viðbragði við faröldrum framtíðar Þyrlan aftur á leið austur vegna umferðarslyss Ekki eigi að gera einstaklinga ábyrga fyrir gerðum ríkisstjórnar Tollahækkanirnar vonbrigði og þrýstir á um fund sem fyrst Forsætisráðherra ósátt með tolla og pólfarar á Húsavík Fyrirlestri ísraelsks fræðimanns aflýst eftir skamma stund Golfbolti hafnaði í manni „eftir óteljandi dæmi um óskiljanlega hegðun“ Tveggja bíla árekstur á Suðurlandi Svartaþoka gerir þyrlusveit í útkalli erfitt fyrir Innkalla sælgæti vegna köfnunarhættu Fjarlægði nöfnin strax: „Ætlumst ekki til neins af þessu fólki“ Öryggissérfræðingur hefur trú á boðuðum aðgerðum í Reynisfjöru Segir Höllu ekki skilja um hvað málið snýst Færa sig í Kringluna vegna bílastæðaskorts og framkvæmda Tollastríð, makríll og flutningur Blóðbankans Greina ekki frá tilkynntum kynferðisbrotum á Þjóðhátíð strax Segja Rafmennt auglýsa nöfn sín í blekkingarskyni Sektaður vegna kýr sem drapst á leið í sláturhús Minnsti þéttleiki makríls síðan 2010 Tveir skjálftar yfir þrír að stærð Hvar á að grípa niður í fækkun innflytjenda? Blóðbankinn á leið í Kringluna Nokkuð um hávaðaútköll Segja upp og draga úr útgáfu: Óvissan í rekstrinum „því miður aukist mikið“ Sjá meira
Forsvarsmaður eins stærsta styrktaraðila KSÍ segir að mál eins manns breyti ekki afstöðu fyrirtækisins til sambandsins. Styrktarsamningurinn sé fyrir íslensk knattspyrnu, íslensk ungmenni og íslensku landsliðin. Menntamálaráðherra telur þetta mál ekki vera íþróttahreyfingunni til framdráttar. Mál Pálma Jónssonar, fjármálastjóra KSÍ, hefur verið tilefni gagnrýni á Knattspyrnusambandið, en mörgum finnst óeðlilegt að fjármálastjórinn hafi yfirleitt komið sér í þær aðstæður að kort í eigu sambandsins var misnotað af nektarbúllu. Sem kunnugt er voru 67 þúsund svissneskir frankar teknir út af kreditkorti í eigu KSÍ á næturklúbbu í Zurich sem téður Pálmi hafði heimsótt árið 2005. Nú hefur Katrín Jakobsdóttir, menntamálaráðherra, óskað formlega eftir skýringum knattspyrnusambandsins á málinu og var skriflegt erindi þess efnis sent í gær. Stærstu styrktaraðilar KSÍ eru Vífilfell, Icelandair, Íslensk getspá, Landsbankinn, Vodafone, VÍS og Mastercard. Birkir Hólm Guðnason, forstjóri Icelandair, sagði í samtali við fréttastofu að mál Pálma kæmi ekki til með að hafa áhrif á afstöðu Icelandair til KSÍ. Fyrirtækið liti svo á að styrktarsamningurinn væri fyrir íslenska knattspyrnu, íslensk ungmenni og íslensku landsliðin. Mál eins manns myndi ekki hafa áhrif á þann stuðning. Katrín Jakobsdóttir menntamálaráðherra sem einnig er ráðherra íþróttamála sagði eftir ríkisstjórnarfund í morgun að hún biði skýringa að loknum stjórnarfundi hjá KSÍ. Hún teldi þetta mál ekki vera íþróttahreyfingunni til framdráttar. Það skipti miklu máli hvernig fulltrúar íþróttahreyfingarinnar höguðu sér og þessi hegðun væri ekki til fyirirmyndar. Menntamálaráðherra telur fulla þörf á að íþróttahreyfingin setji sér reglur um framgöngu síns fólk þegar það sé á ferðalögum erlendis, alveg eins og rætt hafi verið að setja í stjórnsýslunni.
Mest lesið Simmi lýsir áralöngu umsáturseinelti: Sat um hann í bílakjallara Innlent Styttan tekin niður eftir harðar deilur um klúran barm Erlent Tveir fluttir með þyrlunni og fjórir með sjúkrabíl Innlent Tollarnir tilefni til hvorra tveggja örvæntingar og léttis Innlent Vörðuóðir ferðamenn fremji náttúruspjöll Innlent Þrýstu á yngsta sakborninginn um að taka á sig alla sök Innlent Segist eiga fund með Pútín Erlent Hvarf fyrir tæpum þrjátíu árum og fannst í hopandi jökli Erlent Fjarlægði nöfnin strax: „Ætlumst ekki til neins af þessu fólki“ Innlent Ekki eigi að gera einstaklinga ábyrga fyrir gerðum ríkisstjórnar Innlent Fleiri fréttir Tollarnir tilefni til hvorra tveggja örvæntingar og léttis Simmi lýsir áralöngu umsáturseinelti: Sat um hann í bílakjallara Tveir fluttir með þyrlunni og fjórir með sjúkrabíl Vörðuóðir ferðamenn fremji náttúruspjöll Húsvíkingur á Norðurpólnum segir sögu merkustu landkönnuða 20. aldar Þrýstu á yngsta sakborninginn um að taka á sig alla sök Ákvörðun ráðherra muni seinka viðbragði við faröldrum framtíðar Þyrlan aftur á leið austur vegna umferðarslyss Ekki eigi að gera einstaklinga ábyrga fyrir gerðum ríkisstjórnar Tollahækkanirnar vonbrigði og þrýstir á um fund sem fyrst Forsætisráðherra ósátt með tolla og pólfarar á Húsavík Fyrirlestri ísraelsks fræðimanns aflýst eftir skamma stund Golfbolti hafnaði í manni „eftir óteljandi dæmi um óskiljanlega hegðun“ Tveggja bíla árekstur á Suðurlandi Svartaþoka gerir þyrlusveit í útkalli erfitt fyrir Innkalla sælgæti vegna köfnunarhættu Fjarlægði nöfnin strax: „Ætlumst ekki til neins af þessu fólki“ Öryggissérfræðingur hefur trú á boðuðum aðgerðum í Reynisfjöru Segir Höllu ekki skilja um hvað málið snýst Færa sig í Kringluna vegna bílastæðaskorts og framkvæmda Tollastríð, makríll og flutningur Blóðbankans Greina ekki frá tilkynntum kynferðisbrotum á Þjóðhátíð strax Segja Rafmennt auglýsa nöfn sín í blekkingarskyni Sektaður vegna kýr sem drapst á leið í sláturhús Minnsti þéttleiki makríls síðan 2010 Tveir skjálftar yfir þrír að stærð Hvar á að grípa niður í fækkun innflytjenda? Blóðbankinn á leið í Kringluna Nokkuð um hávaðaútköll Segja upp og draga úr útgáfu: Óvissan í rekstrinum „því miður aukist mikið“ Sjá meira