Bestu kaupin í spænska boltanum Henry Birgir Gunnarsson skrifar 31. desember 2009 22:00 Hinn geðugi Cyrus C. Malek hjá goal.com fylgist vel með í spænska boltanum og hann hefur tekið saman lista yfir bestu kaupin í spænska boltanum. Hér að neðan má sjá hvaða fimm kaup voru best í spænska boltanum í vetur. 5. sæti: Alvaro Negredo, Sevilla Hefur blómstrað með Luis Fabiano og Freddie Kanoute í framlínu Sevilla. Staðið sig svo vel að hann var valinn í spænska landsliðið. Skoraði tvö mörk í sínum öðrum landsleik. 4. sæti: Xabi Alonso, Real Madrid Áhrifin sem hann hefur haft á miðjuspil Madrid endurspeglast að mörgu leyti í þeim vandræðum sem Liverpool er án hans. 3. sæti: Kaká, Real Madrid. Áður en Real byrjaði að spila saman sem lið var Kaká maðurinn sem hélt miðjuspili liðsins saman. Ekki enn farinn að spila eins og þegar hann var hjá Milan en er allur að koma til. 2. sæti: Zlatan Ibrahimovic, Barcelona. Kom í stað helsta markaskorara liðsins, Samuel Eto´o, og er dýrasti leikmaður í sögu félagsins. Hefur fyllt skó Eto´o vel og smellpassað í sóknarleik liðsins. Skorað mikilvæg mörk og meðal annars sigurmarkið gegn Real Madrid. 1. Cristiano Ronaldo, Real Madrid. Dýrasti leikmaður knattspyrnusögunnar hefur verið hverrar krónu virði það sem af er. Hefur spilað frábærlega, boðið upp á magnaðar aukaspyrnur, skorað mörk og lagt upp önnur. Þó svo hann hafi misst af leikjum vegna meiðsla kom hann til baka með miklum látum. Spænski boltinn Mest lesið Sendir sófasérfræðingum tóninn: „Líklega eini þjálfarinn í heiminum“ Íslenski boltinn „Hann er topp þrír í deildinni“ Körfubolti Uppgjörið: Valur - Stjarnan 3-2 | Fundinn: Jónatan Ingi Íslenski boltinn „Á endanum fengum við á okkur mark í blálokin“ Enski boltinn „Hef ekki verið nægilega góður í sumar“ Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Sunnudagur til sælu Sport Sjáðu lygilegar lokamínútur á Meistaravöllum Íslenski boltinn Haukar og Fram með mikilvæga sigra Handbolti Þriðja tap Liverpool í röð Enski boltinn „Næg er neikvæðnin í kringum okkur“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Sjáðu laugardagshasarinn frá Bestu deild karla „Á endanum fengum við á okkur mark í blálokin“ „Hef ekki verið nægilega góður í sumar“ Sendir sófasérfræðingum tóninn: „Líklega eini þjálfarinn í heiminum“ Uppgjörið: Valur - Stjarnan 3-2 | Fundinn: Jónatan Ingi Sjáðu stoðsendingaþrennu Bonny og enn einn sigur Bayern Uppgjörið: FHL - Þór/KA 2-3 | Hasar í lokin Real Madrid - Villarreal | Guli kafbáturinn á Bernabéu Markasúpa í Grafarholtinu „Sérstaklega sáttur eftir ranglætið sem við vorum beittir“ Markaskorarinn Mount vonast til að sigur dagsins sé vendipunkturinn Sjáðu lygilegar lokamínútur á Meistaravöllum „Næg er neikvæðnin í kringum okkur“ Þriðja tap Liverpool í röð Harry Kewell að taka við liði í Víetnam Man Utd - Sunderland 2-0 | Nauðsynlegur sigur fyrir Amorim Arsenal á toppinn Uppgjörið: KR - Afturelding 2-2 | Ótrúleg dramatík á Meistaravöllum Uppgjörið: ÍBV - ÍA 0-2 | Fjarlægjast fallsvæðið með enn einum sigrinum Cecilía Rán hélt hreinu í sigri Inter Leeds - Tottenham 1-2 | Tottenham upp í annað sæti eftir sigur á Leeds Upplifðu sigurstund Blika í návígi Amorim: Ekki að hugsa um að hætta Sjáðu glæsimörkin sem skiluðu Bournemouth upp í annað sætið Segir nýju mennina hjá Liverpool ekkert hafa getað Sjáðu mörkin sem tryggðu Blikum titilinn Fékk yfir sig vatnsgusu: „Fagna þessu á Gus Gus á morgun“ Semenyo í stuði og Bournemouth upp í annað sætið „Verðum nú að fagna þessu aðeins“ Ísak og félagar upp í fjórða sætið og endurkoma hjá Brynjólfi Sjá meira
Hinn geðugi Cyrus C. Malek hjá goal.com fylgist vel með í spænska boltanum og hann hefur tekið saman lista yfir bestu kaupin í spænska boltanum. Hér að neðan má sjá hvaða fimm kaup voru best í spænska boltanum í vetur. 5. sæti: Alvaro Negredo, Sevilla Hefur blómstrað með Luis Fabiano og Freddie Kanoute í framlínu Sevilla. Staðið sig svo vel að hann var valinn í spænska landsliðið. Skoraði tvö mörk í sínum öðrum landsleik. 4. sæti: Xabi Alonso, Real Madrid Áhrifin sem hann hefur haft á miðjuspil Madrid endurspeglast að mörgu leyti í þeim vandræðum sem Liverpool er án hans. 3. sæti: Kaká, Real Madrid. Áður en Real byrjaði að spila saman sem lið var Kaká maðurinn sem hélt miðjuspili liðsins saman. Ekki enn farinn að spila eins og þegar hann var hjá Milan en er allur að koma til. 2. sæti: Zlatan Ibrahimovic, Barcelona. Kom í stað helsta markaskorara liðsins, Samuel Eto´o, og er dýrasti leikmaður í sögu félagsins. Hefur fyllt skó Eto´o vel og smellpassað í sóknarleik liðsins. Skorað mikilvæg mörk og meðal annars sigurmarkið gegn Real Madrid. 1. Cristiano Ronaldo, Real Madrid. Dýrasti leikmaður knattspyrnusögunnar hefur verið hverrar krónu virði það sem af er. Hefur spilað frábærlega, boðið upp á magnaðar aukaspyrnur, skorað mörk og lagt upp önnur. Þó svo hann hafi misst af leikjum vegna meiðsla kom hann til baka með miklum látum.
Spænski boltinn Mest lesið Sendir sófasérfræðingum tóninn: „Líklega eini þjálfarinn í heiminum“ Íslenski boltinn „Hann er topp þrír í deildinni“ Körfubolti Uppgjörið: Valur - Stjarnan 3-2 | Fundinn: Jónatan Ingi Íslenski boltinn „Á endanum fengum við á okkur mark í blálokin“ Enski boltinn „Hef ekki verið nægilega góður í sumar“ Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Sunnudagur til sælu Sport Sjáðu lygilegar lokamínútur á Meistaravöllum Íslenski boltinn Haukar og Fram með mikilvæga sigra Handbolti Þriðja tap Liverpool í röð Enski boltinn „Næg er neikvæðnin í kringum okkur“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Sjáðu laugardagshasarinn frá Bestu deild karla „Á endanum fengum við á okkur mark í blálokin“ „Hef ekki verið nægilega góður í sumar“ Sendir sófasérfræðingum tóninn: „Líklega eini þjálfarinn í heiminum“ Uppgjörið: Valur - Stjarnan 3-2 | Fundinn: Jónatan Ingi Sjáðu stoðsendingaþrennu Bonny og enn einn sigur Bayern Uppgjörið: FHL - Þór/KA 2-3 | Hasar í lokin Real Madrid - Villarreal | Guli kafbáturinn á Bernabéu Markasúpa í Grafarholtinu „Sérstaklega sáttur eftir ranglætið sem við vorum beittir“ Markaskorarinn Mount vonast til að sigur dagsins sé vendipunkturinn Sjáðu lygilegar lokamínútur á Meistaravöllum „Næg er neikvæðnin í kringum okkur“ Þriðja tap Liverpool í röð Harry Kewell að taka við liði í Víetnam Man Utd - Sunderland 2-0 | Nauðsynlegur sigur fyrir Amorim Arsenal á toppinn Uppgjörið: KR - Afturelding 2-2 | Ótrúleg dramatík á Meistaravöllum Uppgjörið: ÍBV - ÍA 0-2 | Fjarlægjast fallsvæðið með enn einum sigrinum Cecilía Rán hélt hreinu í sigri Inter Leeds - Tottenham 1-2 | Tottenham upp í annað sæti eftir sigur á Leeds Upplifðu sigurstund Blika í návígi Amorim: Ekki að hugsa um að hætta Sjáðu glæsimörkin sem skiluðu Bournemouth upp í annað sætið Segir nýju mennina hjá Liverpool ekkert hafa getað Sjáðu mörkin sem tryggðu Blikum titilinn Fékk yfir sig vatnsgusu: „Fagna þessu á Gus Gus á morgun“ Semenyo í stuði og Bournemouth upp í annað sætið „Verðum nú að fagna þessu aðeins“ Ísak og félagar upp í fjórða sætið og endurkoma hjá Brynjólfi Sjá meira