Kjartan á von á niðurstöðu í dag en vill ekki segja hver niðurstaðan verður 14. ágúst 2008 09:28 Kjartan Magnússon svarar spurningum blaðamanna. Kjartan Magnússon, borgarfulltrúi Sjálfstæðisflokksins, segir að borgarfulltrúar flokksins hafi fundaði mikið í gær og séu enn að ræða málin. Hann telur að niðurstaða náist í málið fljótlega en vildi ekki tilgreina í hverju hún fælist. Eins og fram hefur komið berast fregnir af samstarfslitum sjálfstæðismanna og F-lista í borginn. Kjartan vildi í samtali við fréttamenn í Ráðhúsinu ekki svara spurningum hvert ágreiningsefnið væri hjá meirihlutaflokkunum og hvort vinnusamningur við Gunnar Smára Egilsson væri meðal ágreiningsefna. Gunnar Smári flýði blaðamennJakob Frímann Magnússon miðborgarstjóri í Ráðhúsinu í gær.Jakob Frímann Magnússon, miðborgarstjóri og helsti ráðgjafi Ólafs F. Magnússonar, segir alveg óvíst hvort breytingar verði á meirihlutasamsamstarfi Sjálfstæðisflokks og F-listans. Hann segir að hann og bogarstjóri hafi fundað í gærkvöld eftir fund Ólafs með Hönnu Birnu Kristjánsdóttur og Vilhjálmi Þ. Vilhjálmssyni, borgarfulltrúum Sjálfstæðisflokksins.Hann vildi í samtali við fjölmiðla ekki gefa upp hvað hefði farið fram á fundi á hans og Ólafs. Hann neitaði því að sjálfstæðismenn og Ólafur hefðu fundað í gærkvöldi eftir að fundi þeirra lauk klukkan sjö.Þá leituðu blaðamenn viðbragða Gunnars Smára Egilssonar, nýráðins verkefnastjóra hjá borginni, um stöðu hans en hann flýði blaðamenn og vildi engu svara. Tengdar fréttir Neitar þreifingum við sjálfstæðismenn Óskar Bergsson, borgarfulltrúi Framsóknarflokksins neitaði því í morgun að þreifingar hefðu staðið yfir undanfarna daga á milli hans og sjálfstæðismanna um nýjan meirihluta í borginni. 14. ágúst 2008 08:53 Fundað beggja vegna Tjarnargötunnar Minnihluti og meirihluti í borgarstjórn sitja nú á fundum hvor sínum megin við Tjarnargötuna til þess að fara yfir atburði undanfarinna. 14. ágúst 2008 08:41 Útlit fyrir nýjan meirihluta í borginni í dag Líklegra þykir en ekki að Sjálfstæðisflokkurinn slíti meirihlutasamstarfi sínu við Ólaf F. Magnússon og F-listann í borgarstjórn og leiti samstarfs við Óskar Bergsson, borgarfulltrúa Framsóknarflokksins. 14. ágúst 2008 07:09 Oddvitar meirihlutans ekki á borgarráðsfundi Nú þegar kortér er síðan fundur borgarráðs átti að hefjast eru hvorki Ólafur F. Magnússon borgarstjóri né Hanna Birna Kristjánsdóttir, oddviti sjálfstæðismanna, mætt. 14. ágúst 2008 09:47 Mest lesið Banaslys á Hvolsvelli Innlent Allt sem þú þarft að vita um nýja kílómetragjaldið Innlent Vinum hans ekki litist á blikuna Innlent Sumarbústaðaeigendur geti skotið upp flugeldum annars staðar Innlent Karólína Helga býður sig fram gegn sitjandi oddvita Innlent Íslenskur maður lést í Úkraínu Innlent Veki furðu að bílaleigubílar séu ekki á nagladekkjum Innlent Tekur stóra skammta af magnýl og leiðist að hreyfa sig Erlent Fyrsta fórnarlambið nafngreint Erlent Kostnaður vegna veikinda nemur milljörðum Innlent Fleiri fréttir Íslenskur maður lést í Úkraínu Nýársbarnið á Suðurlandi býr á Eyrarbakka Réttindalaus og keyrði á kyrrstæðan lögreglubíl Kostnaður vegna veikinda nemur milljörðum Verðlækkanir á bensíni og áramótaheit landsmanna 2025 var hlýjasta árið á Íslandi frá upphafi mælinga Fjögur vilja tvö efstu hjá Viðreisn Kristín vill fyrsta sætið Allt sem þú þarft að vita um nýja kílómetragjaldið Þremur þjófum vísað úr landi Funda í janúar í kjaraviðræðum flugstétta Hlutfall fínasta svifryksins áberandi hátt á nýársnótt Telur nær öruggt að fleiri hundar muni týnast Dæmi um að fólk hafi flúið upp í sveit Þurfi að sannfæra flokkinn Sex tíma leikskóladvöl nú gjaldfrjáls í Hafnarfirði Neytendur eigi meira inni eftir eldsneytislækkanir á nýju ári Hafna beiðni manns sem braut kynferðislega á stjúpdóttur Banaslys á Hvolsvelli Sumarbústaðaeigendur geti skotið upp flugeldum annars staðar Karólína Helga býður sig fram gegn sitjandi oddvita Mikill meirihluti vill lögfesta rétt barna til leikskólavistar Veki furðu að bílaleigubílar séu ekki á nagladekkjum Eldur í bíl við Breiðhellu Vinum hans ekki litist á blikuna Pétur verið lengur en hún í stjórnmálum Fluttur á sjúkrahús eftir slys í Hrútafirði Pétur fer á móti borgarstjóra og vill fyrsta sætið í Reykjavík Kveður klettinn í lífi sínu eftir skyndileg veikindi Hitnar undir feldi Péturs Sjá meira
Kjartan Magnússon, borgarfulltrúi Sjálfstæðisflokksins, segir að borgarfulltrúar flokksins hafi fundaði mikið í gær og séu enn að ræða málin. Hann telur að niðurstaða náist í málið fljótlega en vildi ekki tilgreina í hverju hún fælist. Eins og fram hefur komið berast fregnir af samstarfslitum sjálfstæðismanna og F-lista í borginn. Kjartan vildi í samtali við fréttamenn í Ráðhúsinu ekki svara spurningum hvert ágreiningsefnið væri hjá meirihlutaflokkunum og hvort vinnusamningur við Gunnar Smára Egilsson væri meðal ágreiningsefna. Gunnar Smári flýði blaðamennJakob Frímann Magnússon miðborgarstjóri í Ráðhúsinu í gær.Jakob Frímann Magnússon, miðborgarstjóri og helsti ráðgjafi Ólafs F. Magnússonar, segir alveg óvíst hvort breytingar verði á meirihlutasamsamstarfi Sjálfstæðisflokks og F-listans. Hann segir að hann og bogarstjóri hafi fundað í gærkvöld eftir fund Ólafs með Hönnu Birnu Kristjánsdóttur og Vilhjálmi Þ. Vilhjálmssyni, borgarfulltrúum Sjálfstæðisflokksins.Hann vildi í samtali við fjölmiðla ekki gefa upp hvað hefði farið fram á fundi á hans og Ólafs. Hann neitaði því að sjálfstæðismenn og Ólafur hefðu fundað í gærkvöldi eftir að fundi þeirra lauk klukkan sjö.Þá leituðu blaðamenn viðbragða Gunnars Smára Egilssonar, nýráðins verkefnastjóra hjá borginni, um stöðu hans en hann flýði blaðamenn og vildi engu svara.
Tengdar fréttir Neitar þreifingum við sjálfstæðismenn Óskar Bergsson, borgarfulltrúi Framsóknarflokksins neitaði því í morgun að þreifingar hefðu staðið yfir undanfarna daga á milli hans og sjálfstæðismanna um nýjan meirihluta í borginni. 14. ágúst 2008 08:53 Fundað beggja vegna Tjarnargötunnar Minnihluti og meirihluti í borgarstjórn sitja nú á fundum hvor sínum megin við Tjarnargötuna til þess að fara yfir atburði undanfarinna. 14. ágúst 2008 08:41 Útlit fyrir nýjan meirihluta í borginni í dag Líklegra þykir en ekki að Sjálfstæðisflokkurinn slíti meirihlutasamstarfi sínu við Ólaf F. Magnússon og F-listann í borgarstjórn og leiti samstarfs við Óskar Bergsson, borgarfulltrúa Framsóknarflokksins. 14. ágúst 2008 07:09 Oddvitar meirihlutans ekki á borgarráðsfundi Nú þegar kortér er síðan fundur borgarráðs átti að hefjast eru hvorki Ólafur F. Magnússon borgarstjóri né Hanna Birna Kristjánsdóttir, oddviti sjálfstæðismanna, mætt. 14. ágúst 2008 09:47 Mest lesið Banaslys á Hvolsvelli Innlent Allt sem þú þarft að vita um nýja kílómetragjaldið Innlent Vinum hans ekki litist á blikuna Innlent Sumarbústaðaeigendur geti skotið upp flugeldum annars staðar Innlent Karólína Helga býður sig fram gegn sitjandi oddvita Innlent Íslenskur maður lést í Úkraínu Innlent Veki furðu að bílaleigubílar séu ekki á nagladekkjum Innlent Tekur stóra skammta af magnýl og leiðist að hreyfa sig Erlent Fyrsta fórnarlambið nafngreint Erlent Kostnaður vegna veikinda nemur milljörðum Innlent Fleiri fréttir Íslenskur maður lést í Úkraínu Nýársbarnið á Suðurlandi býr á Eyrarbakka Réttindalaus og keyrði á kyrrstæðan lögreglubíl Kostnaður vegna veikinda nemur milljörðum Verðlækkanir á bensíni og áramótaheit landsmanna 2025 var hlýjasta árið á Íslandi frá upphafi mælinga Fjögur vilja tvö efstu hjá Viðreisn Kristín vill fyrsta sætið Allt sem þú þarft að vita um nýja kílómetragjaldið Þremur þjófum vísað úr landi Funda í janúar í kjaraviðræðum flugstétta Hlutfall fínasta svifryksins áberandi hátt á nýársnótt Telur nær öruggt að fleiri hundar muni týnast Dæmi um að fólk hafi flúið upp í sveit Þurfi að sannfæra flokkinn Sex tíma leikskóladvöl nú gjaldfrjáls í Hafnarfirði Neytendur eigi meira inni eftir eldsneytislækkanir á nýju ári Hafna beiðni manns sem braut kynferðislega á stjúpdóttur Banaslys á Hvolsvelli Sumarbústaðaeigendur geti skotið upp flugeldum annars staðar Karólína Helga býður sig fram gegn sitjandi oddvita Mikill meirihluti vill lögfesta rétt barna til leikskólavistar Veki furðu að bílaleigubílar séu ekki á nagladekkjum Eldur í bíl við Breiðhellu Vinum hans ekki litist á blikuna Pétur verið lengur en hún í stjórnmálum Fluttur á sjúkrahús eftir slys í Hrútafirði Pétur fer á móti borgarstjóra og vill fyrsta sætið í Reykjavík Kveður klettinn í lífi sínu eftir skyndileg veikindi Hitnar undir feldi Péturs Sjá meira
Neitar þreifingum við sjálfstæðismenn Óskar Bergsson, borgarfulltrúi Framsóknarflokksins neitaði því í morgun að þreifingar hefðu staðið yfir undanfarna daga á milli hans og sjálfstæðismanna um nýjan meirihluta í borginni. 14. ágúst 2008 08:53
Fundað beggja vegna Tjarnargötunnar Minnihluti og meirihluti í borgarstjórn sitja nú á fundum hvor sínum megin við Tjarnargötuna til þess að fara yfir atburði undanfarinna. 14. ágúst 2008 08:41
Útlit fyrir nýjan meirihluta í borginni í dag Líklegra þykir en ekki að Sjálfstæðisflokkurinn slíti meirihlutasamstarfi sínu við Ólaf F. Magnússon og F-listann í borgarstjórn og leiti samstarfs við Óskar Bergsson, borgarfulltrúa Framsóknarflokksins. 14. ágúst 2008 07:09
Oddvitar meirihlutans ekki á borgarráðsfundi Nú þegar kortér er síðan fundur borgarráðs átti að hefjast eru hvorki Ólafur F. Magnússon borgarstjóri né Hanna Birna Kristjánsdóttir, oddviti sjálfstæðismanna, mætt. 14. ágúst 2008 09:47