Fullkomni bæjarstjórinn í fangelsi Óli Tynes skrifar 15. apríl 2008 11:37 Peter Brixtofte MYND/TV2 Danmörku Peter Brixtofte fyrrverandi bæjarstjóri í Farum í Danmörku í var í dag í hæstarétti dæmdur í tveggja ára fangelsi fyrir stórfellda spillingu og umboðssvik. Brixtofte naut í upphafi mikilla vinsælda og virðingar. Hann þótti hafa skapað hið fullkomna bæjarfélag. Eftirlaunaþegar voru sendir í frí til sólarlanda. Aðlögun innflytjenda að bæjarfélaginu þótti til fyrirmyndar og fótboltaklúbbur bæjarins var í huga bæjarstjórans á góðri leið með að verða nýtt Manchester United. Blaðran sprakk í febrúar árið 2002 þegar danska blaðið BT birti fyrirsögnina: "Drakk fyrir 2.3 milljónir króna." Hver sprengjan fylgdi svo af annarri og opinber rannsókn hófst. Fyrst fauk bæjarstjórakeðjan, svo fuku vinirnir og svo fauk hjónabandið. Nú er frelsið líka fokið næstu tvö árin. Málinu er þó hvergi nærri lokið, því dómstólar eiga enn eftir að fjalla um nokkur ákæruatriði. Meðal annars rauðvínsreikninginn. Erlent Mest lesið Leið yfir nýja ráðherrann á fyrsta fundi Erlent Ísraelar gera loftárásir á Katar Erlent Fámenn mótmæli við þingsetningu: „Afætur! Aumingjar! Rasistar!“ Innlent Ráðstöfun séreignarsparnaðar inn á húsnæðislán bara tímabundin Innlent Gera loftárásir á háhýsi og vara við yfirvofandi innrás Erlent Gefa grænt ljós á handtökur á grundvelli kynþáttar og málnotkunar Erlent Útsending komin í lag Innlent Kínversk ferðaskrifstofa fær ekki áheyrn hjá Hæstarétti Innlent Opinbera bréf Trumps til Epsteins Erlent Ruddust inn til manns og mölbrutu í honum tennurnar Innlent Fleiri fréttir Efast um að Bandaríkin leyfi sjálfstætt Grænland Taka tolla Trumps í flýtimeðferð Standa fast á því að undirskriftin sé ekki Trumps Skipar strax nýjan forsætisráðherra Segja leiðtoga Hamas hafa lifað árásina af Kveikt í þinghúsinu og forsætisráðherrann hrökklast frá Leið yfir nýja ráðherrann á fyrsta fundi Á þriðja tug lífeyrisþega látinn eftir spengjuárás Rússa Ísraelar gera loftárásir á Katar Støre á vandasamt verk fyrir höndum eftir kosningasigur Svíar munu banna farsíma í grunnskólum frá næsta hausti Kosningaúrslit í Noregi: Störe fagnar sigri en Solberg mögulega á förum Mótmæla enn og þrír ráðherrar segja af sér Gefa grænt ljós á handtökur á grundvelli kynþáttar og málnotkunar Gera loftárásir á háhýsi og vara við yfirvofandi innrás Alþjóðakerfinu ekki viðbjargandi og þörf á aðlögun Segir danska kerfið þurfa að líta á Grænlendinga sem jafningja Opinbera bréf Trumps til Epsteins Vinstriblokkin með meirihluta í Noregi Þurfa að finna fimmta forsætisráðherrann á tveimur árum Biðlaði til stjórnarandstöðunnar á pólitískum dánarbeði sínum Mál úgandsks stríðsherra gæti haft þýðingu fyrir Pútín og Netanjahú Skutu mótmælendur til bana við þinghúsið í Nepal Sex látnir í skotárás Palestínumanna í Jerúsalem Fjórar ungar vinkonur fórust í eldsvoða í Noregi Boðað til mótmæla vegna vopnasýningar í Lundúnum Sveppamorðinginn í lífstíðarfangelsi í Ástralíu Treystir á afdráttarlaus viðbrögð bandamanna við árás helgarinnar Bera kennsl á mann fimmtíu árum eftir að hann lét sig hverfa Líklega snúin staða sama hvernig fer í Noregi Sjá meira
Peter Brixtofte fyrrverandi bæjarstjóri í Farum í Danmörku í var í dag í hæstarétti dæmdur í tveggja ára fangelsi fyrir stórfellda spillingu og umboðssvik. Brixtofte naut í upphafi mikilla vinsælda og virðingar. Hann þótti hafa skapað hið fullkomna bæjarfélag. Eftirlaunaþegar voru sendir í frí til sólarlanda. Aðlögun innflytjenda að bæjarfélaginu þótti til fyrirmyndar og fótboltaklúbbur bæjarins var í huga bæjarstjórans á góðri leið með að verða nýtt Manchester United. Blaðran sprakk í febrúar árið 2002 þegar danska blaðið BT birti fyrirsögnina: "Drakk fyrir 2.3 milljónir króna." Hver sprengjan fylgdi svo af annarri og opinber rannsókn hófst. Fyrst fauk bæjarstjórakeðjan, svo fuku vinirnir og svo fauk hjónabandið. Nú er frelsið líka fokið næstu tvö árin. Málinu er þó hvergi nærri lokið, því dómstólar eiga enn eftir að fjalla um nokkur ákæruatriði. Meðal annars rauðvínsreikninginn.
Erlent Mest lesið Leið yfir nýja ráðherrann á fyrsta fundi Erlent Ísraelar gera loftárásir á Katar Erlent Fámenn mótmæli við þingsetningu: „Afætur! Aumingjar! Rasistar!“ Innlent Ráðstöfun séreignarsparnaðar inn á húsnæðislán bara tímabundin Innlent Gera loftárásir á háhýsi og vara við yfirvofandi innrás Erlent Gefa grænt ljós á handtökur á grundvelli kynþáttar og málnotkunar Erlent Útsending komin í lag Innlent Kínversk ferðaskrifstofa fær ekki áheyrn hjá Hæstarétti Innlent Opinbera bréf Trumps til Epsteins Erlent Ruddust inn til manns og mölbrutu í honum tennurnar Innlent Fleiri fréttir Efast um að Bandaríkin leyfi sjálfstætt Grænland Taka tolla Trumps í flýtimeðferð Standa fast á því að undirskriftin sé ekki Trumps Skipar strax nýjan forsætisráðherra Segja leiðtoga Hamas hafa lifað árásina af Kveikt í þinghúsinu og forsætisráðherrann hrökklast frá Leið yfir nýja ráðherrann á fyrsta fundi Á þriðja tug lífeyrisþega látinn eftir spengjuárás Rússa Ísraelar gera loftárásir á Katar Støre á vandasamt verk fyrir höndum eftir kosningasigur Svíar munu banna farsíma í grunnskólum frá næsta hausti Kosningaúrslit í Noregi: Störe fagnar sigri en Solberg mögulega á förum Mótmæla enn og þrír ráðherrar segja af sér Gefa grænt ljós á handtökur á grundvelli kynþáttar og málnotkunar Gera loftárásir á háhýsi og vara við yfirvofandi innrás Alþjóðakerfinu ekki viðbjargandi og þörf á aðlögun Segir danska kerfið þurfa að líta á Grænlendinga sem jafningja Opinbera bréf Trumps til Epsteins Vinstriblokkin með meirihluta í Noregi Þurfa að finna fimmta forsætisráðherrann á tveimur árum Biðlaði til stjórnarandstöðunnar á pólitískum dánarbeði sínum Mál úgandsks stríðsherra gæti haft þýðingu fyrir Pútín og Netanjahú Skutu mótmælendur til bana við þinghúsið í Nepal Sex látnir í skotárás Palestínumanna í Jerúsalem Fjórar ungar vinkonur fórust í eldsvoða í Noregi Boðað til mótmæla vegna vopnasýningar í Lundúnum Sveppamorðinginn í lífstíðarfangelsi í Ástralíu Treystir á afdráttarlaus viðbrögð bandamanna við árás helgarinnar Bera kennsl á mann fimmtíu árum eftir að hann lét sig hverfa Líklega snúin staða sama hvernig fer í Noregi Sjá meira