Innlent

15 ára ók út af

Um helgina fór bifreið út af Sandvegi í Bolungarvík. Þegar lögregla kom á vettvang kom í ljós að ökumaður bifreiðarinnar var réttindalaus, enda bara 15 ára gamall. Við hlið hans í bifreiðinni var faðir hans og eigandi bifreiðarinnar og var hann grunaður um ölvun. Bifreiðin reyndist lítið skemmd.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×