Ráðning Sigríðar Önnu ekki pólitískur bitlingur 12. mars 2008 12:14 Ingibjörg Sólrún Gísladóttir utanríkisráðherra segir einu leiðina til að fjölga konum í stétt sendiherra að sækja þær út fyrir utanríkisþjónustuna. Hún segir ráðningu Sigríðar Önnu Þórðardóttur ekki pólitískan bitling. Ekki er ljóst hvar Sigríður Anna verður staðsett þar sem tilkynna þarf það í samvinnu við viðkomandi ríki. Ingibjörg Sólrún segir tvennt liggja að baki því að Sigríður Anna, fyrrverandi umhverfisráðherra og þingmaður Sjálfstæðisflokksins, var ráðin. Annars vegar að hún sé mjög hæf og hins vegar að stefna sé að fjölga kvensendiherrum. Ef það eigi að fjölga konum í hópi sendiherra verði varla hjá því komist að leita eitthvað út fyrir utanríkisþjónustuna því eins og staðan sé núna séu aðeins tvær konur í hópi sendifulltrúa sem sé næsta lag fyrir neðan sendiherra. Utanríkisráðherra segir ráðningu Sigríðar Önnu ekki hluta af neinu samkomulagi stjórnarflokkanna. „Ég geri mér alveg grein fyrir því að alltaf þegar um það er að ræða að fólk sé sótt í pólitíkina getur þessi umræða komið upp. En ég tel að fólk sem hefur starfað í stjórnmálum eða viðskiptalífinu eða mennta- eða menningarlífinu hafi góða reynslu af því að búa til tengsl og koma fram fyrir hönd þjóðarinnar og kynna málstað og tala fyrir málstað og það er þannig fólk sem við þurfum í utanríkisþjónustuna," segir utanríkisráðherra. Mest lesið Skipt um lás hjá Sósíalistaflokknum Innlent Læknanemar látnir borga hagræðingarbrúsann Innlent Nemendur greiði tuttugu þúsund krónum meira í Strætó en starfsfólk Innlent „Þetta er ekkert líf“ Innlent Sanna og Gunnar Smári höfðu betur á æsingarfundi Innlent Foreldrar fjölbura fá lengra fæðingarorlof Innlent Strandveiðisjómaður lést Innlent Náðu með markaðsátaki að lokka til sín fleiri smærri leiðangursskip Innlent Annað útkall vegna strandveiðibáts úti fyrir Patreksfirði Innlent Allkröpp lægð á leiðinni til landsins Veður Fleiri fréttir Foreldrar fjölbura fá lengra fæðingarorlof Læknanemar látnir borga hagræðingarbrúsann Náðu með markaðsátaki að lokka til sín fleiri smærri leiðangursskip Skipt um lás hjá Sósíalistaflokknum Nemendur greiði tuttugu þúsund krónum meira í Strætó en starfsfólk Sanna og Gunnar Smári höfðu betur á æsingarfundi Annað útkall vegna strandveiðibáts úti fyrir Patreksfirði „Þetta er ekkert líf“ Umræða um veiðigjöldin orðin sú þriðja lengsta Óprúttinn aðili rispaði tíu bíla á Seltjarnarnesi Fylkingarnar safna liði og ásakanir ganga á víxl: Stefnir í átök í Bolholti Líf í biðstöðu og hitafundur sósíalista Strandveiðisjómaður lést Deila um Suðurnesjalínu 2 fer beint í Hæstarétt Áslaug Arna farin í frí en enginn tekinn við Sviptur prófinu eftir að hafa ekið á 185 Ældi í rútunni og réðst svo á bílstjórann Sá sem réðst á Ingunni áfrýjar til hæstaréttar Bein útsending: Rektorsskipti í Háskóla Íslands Snurða hljóp á þráðinn í nótt Samstöðinni verði mögulega lokað í kvöld: Vilja fá lögbann á boðaðan aðalfund Strandveiðibátur sökk úti fyrir Patreksfirði Reynt að ná saman um þinglok og hart deilt um Vorstjörnuna Máttu ekki eyða gögnum fyrr en málum væri lokið á öllum dómstigum Bjórpása í Víkinni og lögreglan í heimsókn í Garðabæ Skoða ekki hvort maður hafi mátt binda barn niður og kitla Biður Höllu afsökunar á fréttum af meintum lífvörðum Svörin líklega að finna á Íslandi: Vonlítill um að Jón Þröstur sé á lífi Skjálfti upp á þrjá í Kötlu Fundar með þingflokksformönnum Sjá meira
Ingibjörg Sólrún Gísladóttir utanríkisráðherra segir einu leiðina til að fjölga konum í stétt sendiherra að sækja þær út fyrir utanríkisþjónustuna. Hún segir ráðningu Sigríðar Önnu Þórðardóttur ekki pólitískan bitling. Ekki er ljóst hvar Sigríður Anna verður staðsett þar sem tilkynna þarf það í samvinnu við viðkomandi ríki. Ingibjörg Sólrún segir tvennt liggja að baki því að Sigríður Anna, fyrrverandi umhverfisráðherra og þingmaður Sjálfstæðisflokksins, var ráðin. Annars vegar að hún sé mjög hæf og hins vegar að stefna sé að fjölga kvensendiherrum. Ef það eigi að fjölga konum í hópi sendiherra verði varla hjá því komist að leita eitthvað út fyrir utanríkisþjónustuna því eins og staðan sé núna séu aðeins tvær konur í hópi sendifulltrúa sem sé næsta lag fyrir neðan sendiherra. Utanríkisráðherra segir ráðningu Sigríðar Önnu ekki hluta af neinu samkomulagi stjórnarflokkanna. „Ég geri mér alveg grein fyrir því að alltaf þegar um það er að ræða að fólk sé sótt í pólitíkina getur þessi umræða komið upp. En ég tel að fólk sem hefur starfað í stjórnmálum eða viðskiptalífinu eða mennta- eða menningarlífinu hafi góða reynslu af því að búa til tengsl og koma fram fyrir hönd þjóðarinnar og kynna málstað og tala fyrir málstað og það er þannig fólk sem við þurfum í utanríkisþjónustuna," segir utanríkisráðherra.
Mest lesið Skipt um lás hjá Sósíalistaflokknum Innlent Læknanemar látnir borga hagræðingarbrúsann Innlent Nemendur greiði tuttugu þúsund krónum meira í Strætó en starfsfólk Innlent „Þetta er ekkert líf“ Innlent Sanna og Gunnar Smári höfðu betur á æsingarfundi Innlent Foreldrar fjölbura fá lengra fæðingarorlof Innlent Strandveiðisjómaður lést Innlent Náðu með markaðsátaki að lokka til sín fleiri smærri leiðangursskip Innlent Annað útkall vegna strandveiðibáts úti fyrir Patreksfirði Innlent Allkröpp lægð á leiðinni til landsins Veður Fleiri fréttir Foreldrar fjölbura fá lengra fæðingarorlof Læknanemar látnir borga hagræðingarbrúsann Náðu með markaðsátaki að lokka til sín fleiri smærri leiðangursskip Skipt um lás hjá Sósíalistaflokknum Nemendur greiði tuttugu þúsund krónum meira í Strætó en starfsfólk Sanna og Gunnar Smári höfðu betur á æsingarfundi Annað útkall vegna strandveiðibáts úti fyrir Patreksfirði „Þetta er ekkert líf“ Umræða um veiðigjöldin orðin sú þriðja lengsta Óprúttinn aðili rispaði tíu bíla á Seltjarnarnesi Fylkingarnar safna liði og ásakanir ganga á víxl: Stefnir í átök í Bolholti Líf í biðstöðu og hitafundur sósíalista Strandveiðisjómaður lést Deila um Suðurnesjalínu 2 fer beint í Hæstarétt Áslaug Arna farin í frí en enginn tekinn við Sviptur prófinu eftir að hafa ekið á 185 Ældi í rútunni og réðst svo á bílstjórann Sá sem réðst á Ingunni áfrýjar til hæstaréttar Bein útsending: Rektorsskipti í Háskóla Íslands Snurða hljóp á þráðinn í nótt Samstöðinni verði mögulega lokað í kvöld: Vilja fá lögbann á boðaðan aðalfund Strandveiðibátur sökk úti fyrir Patreksfirði Reynt að ná saman um þinglok og hart deilt um Vorstjörnuna Máttu ekki eyða gögnum fyrr en málum væri lokið á öllum dómstigum Bjórpása í Víkinni og lögreglan í heimsókn í Garðabæ Skoða ekki hvort maður hafi mátt binda barn niður og kitla Biður Höllu afsökunar á fréttum af meintum lífvörðum Svörin líklega að finna á Íslandi: Vonlítill um að Jón Þröstur sé á lífi Skjálfti upp á þrjá í Kötlu Fundar með þingflokksformönnum Sjá meira