Innlent

Þriggja ára áætlun samþykkt í borgarstjórn

Ólafur Friðrik Magnússon kynnti breytingartillögurnar í dag.
Ólafur Friðrik Magnússon kynnti breytingartillögurnar í dag.

Frumvarp að þriggja ára áætlun borgarinnar var samþykkt rétt í þessu á borgarstjórnarfundi sem staðið hefur frá því klukkan tvö í dag.

Frumvarpið var samþykkt með átta atkvæðum meirihlutans og sömuleiðis þær breytingartillögur sem meirihlutinn lagði til á fundi borgarráðs í síðustu viku. Breytingatillögurnar gera ráð fyrir að 1,6 milljarðar króna viðbótarframlagi til heimaþjónustu, húsaleigubóta, sérskóla og sérdeilda.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×