Innlent

Dregur úr skjálftum við Upptyppinga

Heldur dró úr skjálftahrynunni í Upptyppingum , norðan Vatnajökuls, sem hófst um helgina.Yfir 300 skjálftar hafa mælst í hrinunni, en ekki gosórói.

Upptök skjálftanna eru á 12 til 17 kílómetra dýpi og telja jarðvísindamenn að þeir geti verið forboði eldsumbrota síðar á árinu.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×