Karl Bretaprins: Mikill léttir að fá Harry heim 1. mars 2008 17:01 Harry, Karl og William yfirgefa Brize Norton herstöðina. MYND/AFP Karl Bretaprins og Vilhjálmur sonur hans fögnuðu Harry prins þegar hann sneri aftur frá Afghanistan í dag. Harry hafði sinnt herskyldu í Helmand frá því í desember. Fréttir í fjölmiðlum urðu þess valdandi að hann var sendur í skyndingu til Bretlands fjórum vikum áður en áætlað hafði verið. „Eins og þið getið ímyndað ykkur er það augljóslega mikill léttir hvað mig varðar að fá hann heim í heilu lagi," sagði Karl eftir komu Harry á Brize Norton herstöðina í Oxfordshire. Karl sagðist vera mjög stoltur af því sem Harry hefði gert en tók fram að hann skildi hvernig það væri fyrir margar fjölskyldur og ástvini hermanna sem sinna skyldum sínum á slíkum svæðum. Hann sagði ennfremur að bæði Harry og konungsfjölskyldan væru vonsvikin yfir því að prinsinn hefði ekki getað klárað sex mánaða tímabil vegna þess að fjölmiðlar hafi komist á snoðir um veru hans í Afganistan. Harry spjallaði við félaga sína eftir að hann lenti á flugvellinum, en talaði ekki við fréttamenn. Hann er þriðji í röðinni til að erfa krúnuna. Ýmis hryðjuverkasamtök hafa gagnrýnt veru Harry í Afganistan. Á þekktri vefsíðu stuðningsmanna al-Kaída er hvatt til þess að honum verði rænt og hann tekinn af lífi. Á annarri var farið fram á að hann yrði drepinn og vídeó af aftökunni yrði sent konungsfjölskyldunni. Áform um að senda prinsinn til Írak í fyrra runnu út í sandinn þegar leyniþjónustan komst á snoðir um áætlanir um að hann yrði drepinn. Mest lesið Þorvaldur gagnrýndur fyrir órökstudda spá um eldgos Innlent Netþrjótar herja á „mömmur“ landsins Innlent Tugir drukknuðu og margra enn saknað Erlent Demókratar flýja Texas svo þing geti ekki komið saman Erlent Hvalur skaut upp höfði upp við bryggjuna: „Þetta var alveg magnað“ Innlent „Allt uppselt“ af símum eftir rigninguna Innlent Slysið á sama stað og við sömu aðstæður og fyrri banaslys í fjörunni Innlent Fyrrverandi ísraleskir foringjar biðla til Bandaríkjaforseta um að ljúka stríðinu Erlent Maður lést eftir fall af svölum á tónleikum Oasis Erlent Einn handtekinn vegna líkamsárasar Innlent Fleiri fréttir Tæplega þrjátíu drepin á meðan þau biðu eftir mat Fyrrverandi ísraleskir foringjar biðla til Bandaríkjaforseta um að ljúka stríðinu Tugir drukknuðu og margra enn saknað Demókratar flýja Texas svo þing geti ekki komið saman Hamas til í að gefa gíslum hjálpargögn ef Ísrael hleypir þeim inn á svæðið Maður lést eftir fall af svölum á tónleikum Oasis Rússneskt eldfjall gýs í fyrsta sinn í sex hundruð ár Segir „erfiðara“ að náða Diddy eftir „hræðilegar yfirlýsingar“ Leiddi fordæmalausa bænastund á Musterishæð Eldur í olíugeymslu í Sochi eftir drónaárás Reiður Trump segir Schumer að fara til helvítis Grunaður um að myrða heila fjölskyldu en skilja ungabarnið eftir á lífi Beinaber gísl látinn grafa eigin gröf á Gasa Að bugast á hálf nöktum ferðamönnum og beita sektum „Fordæmalaus hitabylgja“ leikur Skandínava grátt Maxwell flutt í þægilegra fangelsi Breyti engu á jörðu niðri að viðurkenna sjálfstæði Palestínu Trump ræsir út kjarnorkukafbáta eftir „ögrandi“ ummæli Rússa „Clinton áætlunin“ líklega tilbúningur rússneskra njósnara „Ekki taka. Endurheimta. Þetta er okkar“ Arabaríkin sameinast um afvopnun Hamas og fordæmingu á árásunum 7. október Bukele ryður leiðina að einræði í El Salvador Freista þess að hindra að Bandaríkin fargi miklu magni getnaðarvarna Hvatti ríki til að stuðla að stjórnarskiptum í Rússlandi Tollar á vörur frá Íslandi verða 15 prósent samkvæmt forsetatilskipun Leynilega geimfarið sent á sporbraut í áttunda sinn Samþykkja ný lög um spillingarrannsóknir eftir mótmæli Múhameð eykur forskotið og enginn nefndur Keir Gera miklar breytingar á kjördæmum Texas, að beiðni Trumps Suðureyjargöng skilyrt hækkun eftirlaunaaldurs Sjá meira
Karl Bretaprins og Vilhjálmur sonur hans fögnuðu Harry prins þegar hann sneri aftur frá Afghanistan í dag. Harry hafði sinnt herskyldu í Helmand frá því í desember. Fréttir í fjölmiðlum urðu þess valdandi að hann var sendur í skyndingu til Bretlands fjórum vikum áður en áætlað hafði verið. „Eins og þið getið ímyndað ykkur er það augljóslega mikill léttir hvað mig varðar að fá hann heim í heilu lagi," sagði Karl eftir komu Harry á Brize Norton herstöðina í Oxfordshire. Karl sagðist vera mjög stoltur af því sem Harry hefði gert en tók fram að hann skildi hvernig það væri fyrir margar fjölskyldur og ástvini hermanna sem sinna skyldum sínum á slíkum svæðum. Hann sagði ennfremur að bæði Harry og konungsfjölskyldan væru vonsvikin yfir því að prinsinn hefði ekki getað klárað sex mánaða tímabil vegna þess að fjölmiðlar hafi komist á snoðir um veru hans í Afganistan. Harry spjallaði við félaga sína eftir að hann lenti á flugvellinum, en talaði ekki við fréttamenn. Hann er þriðji í röðinni til að erfa krúnuna. Ýmis hryðjuverkasamtök hafa gagnrýnt veru Harry í Afganistan. Á þekktri vefsíðu stuðningsmanna al-Kaída er hvatt til þess að honum verði rænt og hann tekinn af lífi. Á annarri var farið fram á að hann yrði drepinn og vídeó af aftökunni yrði sent konungsfjölskyldunni. Áform um að senda prinsinn til Írak í fyrra runnu út í sandinn þegar leyniþjónustan komst á snoðir um áætlanir um að hann yrði drepinn.
Mest lesið Þorvaldur gagnrýndur fyrir órökstudda spá um eldgos Innlent Netþrjótar herja á „mömmur“ landsins Innlent Tugir drukknuðu og margra enn saknað Erlent Demókratar flýja Texas svo þing geti ekki komið saman Erlent Hvalur skaut upp höfði upp við bryggjuna: „Þetta var alveg magnað“ Innlent „Allt uppselt“ af símum eftir rigninguna Innlent Slysið á sama stað og við sömu aðstæður og fyrri banaslys í fjörunni Innlent Fyrrverandi ísraleskir foringjar biðla til Bandaríkjaforseta um að ljúka stríðinu Erlent Maður lést eftir fall af svölum á tónleikum Oasis Erlent Einn handtekinn vegna líkamsárasar Innlent Fleiri fréttir Tæplega þrjátíu drepin á meðan þau biðu eftir mat Fyrrverandi ísraleskir foringjar biðla til Bandaríkjaforseta um að ljúka stríðinu Tugir drukknuðu og margra enn saknað Demókratar flýja Texas svo þing geti ekki komið saman Hamas til í að gefa gíslum hjálpargögn ef Ísrael hleypir þeim inn á svæðið Maður lést eftir fall af svölum á tónleikum Oasis Rússneskt eldfjall gýs í fyrsta sinn í sex hundruð ár Segir „erfiðara“ að náða Diddy eftir „hræðilegar yfirlýsingar“ Leiddi fordæmalausa bænastund á Musterishæð Eldur í olíugeymslu í Sochi eftir drónaárás Reiður Trump segir Schumer að fara til helvítis Grunaður um að myrða heila fjölskyldu en skilja ungabarnið eftir á lífi Beinaber gísl látinn grafa eigin gröf á Gasa Að bugast á hálf nöktum ferðamönnum og beita sektum „Fordæmalaus hitabylgja“ leikur Skandínava grátt Maxwell flutt í þægilegra fangelsi Breyti engu á jörðu niðri að viðurkenna sjálfstæði Palestínu Trump ræsir út kjarnorkukafbáta eftir „ögrandi“ ummæli Rússa „Clinton áætlunin“ líklega tilbúningur rússneskra njósnara „Ekki taka. Endurheimta. Þetta er okkar“ Arabaríkin sameinast um afvopnun Hamas og fordæmingu á árásunum 7. október Bukele ryður leiðina að einræði í El Salvador Freista þess að hindra að Bandaríkin fargi miklu magni getnaðarvarna Hvatti ríki til að stuðla að stjórnarskiptum í Rússlandi Tollar á vörur frá Íslandi verða 15 prósent samkvæmt forsetatilskipun Leynilega geimfarið sent á sporbraut í áttunda sinn Samþykkja ný lög um spillingarrannsóknir eftir mótmæli Múhameð eykur forskotið og enginn nefndur Keir Gera miklar breytingar á kjördæmum Texas, að beiðni Trumps Suðureyjargöng skilyrt hækkun eftirlaunaaldurs Sjá meira