Innlent

Vonast til að skilyrði til loðnuleitar batni

Áhöfnin á hafrannsóknaskipinu Árna Friðrikssyni hefur ekkert getað mælt af loðnugöngunni síðan síðdegis í gær vegna óveðurs. Á sjöunda tímanum fór að lægja og er vonast til að skilyrði verði þokkaleg í dag.

Fjögur loðnuskip eru væntanleg frá Vestmannaeyjum um hádegisbil, til að aðstoða við leit og mælingu




Fleiri fréttir

Sjá meira


×