Eðlilegt og vel ráðið hjá Hönnu Birnu að sækjast eftir embættinu 25. febrúar 2008 12:52 MYND/Pjetur Björn Bjarnason dómsmálaráðherra telur yfirlýsingu Hönnu Birnu Kristjánsdóttur um að hún sækist eftir borgarstjóraembættinu eðlilega og vel ráðna. Björn gerir nýjustu tíðindum í borgarmálunum skil pistli á heimasíðu sinni, en eins og fram hefur komið verður Vilhjálmur áfram oddviti borgarstjórnarflokksins og formaður borgarráðs en óákveðið er hvaða sjálfstæðismaður tekur við af Ólafi F. Magnússyni sem borgarstjóri eftir rúmt ár. Björn bendir á að í Mannamáli hjá Sigmundi Erni á Stöð 2 í gærkvöld hafi Geir H. Haarde forsætisráðherra minnt á að við myndun meirihluta sjálfstæðismanna og Ólafs F. í borgarstjórn hefði í yfirlýsingu verið talað um að Vilhjálmur Þ. tæki við af Ólafi F. Nú væri þetta opið. Þá rifjar Björn upp að þegar Davíð Oddsson samdi við Halldór Ásgrímsson um að Halldór tæki við embætti forsætisráðherra af sér var samkomulagið bundið við Halldór. Geir H. Haarde varð forsætisráðherra en ekki framsóknarmaður þegar Halldór hætti. „Nú verður sjálfstæðismaður borgarstjóri, þegar Ólafur F. hættir, þótt það verði annar en Vilhjálmur Þ.," segir Björn enn fremur. Þá vísar Björn til frétta Ríkisútvarpsins af því að Hanna Birna Kristjánsdóttir borgarfulltrúi sæktist eftir því að verða borgarstjóri á næsta ári. „Yfirlýsing Hönnu Birnu í þessa veru er eðlileg og vel ráðin í ljósi þess, sem ákveðið var í borgarstjórnarflokknum í morgun," skrifaði Björn á heimasíðu sína í gær. Mest lesið Erlendur ferðamaður lést við Hrafntinnusker Innlent Bátar brenna í Bolungarvík Innlent Rok og rigning sama hvert er litið Veður Meðvitundarlaus maður sóttur í Silfru Innlent Leigubíll án verðmerkingar og veitingastaðir í óleyfi Innlent Atvinnubílstjóri með farþega undir áhrifum áfengis í vinnunni Innlent „Fór algjörlega fram úr björtustu vonum“ Innlent Segir áhyggjuefni að ESB hafi platað Íslendinga í tíu ár Innlent Segir Guðlaug fara með rangt mál: „Hvimleið þessi valkvæða hlustun stjórnarandstöðunnar“ Innlent Stal 73 rauðvínsflöskum og rúllaði burt á þríhjóli Erlent Fleiri fréttir Sjáanlega nóg komið þegar þjóðarleiðtogar taka undir Eldur í yfirgefnu húsi í Borgartúni Tvítugur Akureyringur með rafskutluleigu fyrir ferðamenn Þekktum Íslendingum lögð orð í munn með gervigreind Fulltrúar minnihlutans á einu um að tollarnir hafi ekki verið ræddir Gervigreind leggur Íslendingum orð í munn, bátabruni og veðrið um versló Atvinnubílstjóri með farþega undir áhrifum áfengis í vinnunni Segir áhyggjuefni að ESB hafi platað Íslendinga í tíu ár „Ökum slóðann” – Átaksverkefni gegn utanvegaakstri Erlendur ferðamaður lést við Hrafntinnusker Meðvitundarlaus maður sóttur í Silfru Segir Guðlaug fara með rangt mál: „Hvimleið þessi valkvæða hlustun stjórnarandstöðunnar“ Bátar brenna í Bolungarvík Utanríkisráðherra segir stjórnarandstöðuna fara rangt með mál „Fór algjörlega fram úr björtustu vonum“ Tekist á um Evrópumálin Merkúr Máni sótti brons í Ólympíukeppninni í líffræði Leigubíll án verðmerkingar og veitingastaðir í óleyfi Virknin minnkað þó áfram gjósi Tjald vonarinnar brann til kaldra kola Skötumessur Ásmundar Friðrikssonar gefa vel af sér „Þá er samkeppnishæfnin farin, það segir sig bara sjálft“ Líkamsárás í farþegaskipi „Kaldar kveðjur frá ESB“ og tilfinningaþrungin stund á Druslugöngu Hvalfjarðargöng opin á ný „Það er verið að taka aðeins of mikið“ Díselþjófar staðnir að verki: „Þetta er búið að kosta okkur milljónir“ „Ég held að það sé nú best að anda rólega“ Áhugi ungra stráka á Druslugöngunni kom skemmtilega á óvart Mögulegir Evróputollar á íslenskar vörur, lundastofn í rénun og Druslugangan Sjá meira
Björn Bjarnason dómsmálaráðherra telur yfirlýsingu Hönnu Birnu Kristjánsdóttur um að hún sækist eftir borgarstjóraembættinu eðlilega og vel ráðna. Björn gerir nýjustu tíðindum í borgarmálunum skil pistli á heimasíðu sinni, en eins og fram hefur komið verður Vilhjálmur áfram oddviti borgarstjórnarflokksins og formaður borgarráðs en óákveðið er hvaða sjálfstæðismaður tekur við af Ólafi F. Magnússyni sem borgarstjóri eftir rúmt ár. Björn bendir á að í Mannamáli hjá Sigmundi Erni á Stöð 2 í gærkvöld hafi Geir H. Haarde forsætisráðherra minnt á að við myndun meirihluta sjálfstæðismanna og Ólafs F. í borgarstjórn hefði í yfirlýsingu verið talað um að Vilhjálmur Þ. tæki við af Ólafi F. Nú væri þetta opið. Þá rifjar Björn upp að þegar Davíð Oddsson samdi við Halldór Ásgrímsson um að Halldór tæki við embætti forsætisráðherra af sér var samkomulagið bundið við Halldór. Geir H. Haarde varð forsætisráðherra en ekki framsóknarmaður þegar Halldór hætti. „Nú verður sjálfstæðismaður borgarstjóri, þegar Ólafur F. hættir, þótt það verði annar en Vilhjálmur Þ.," segir Björn enn fremur. Þá vísar Björn til frétta Ríkisútvarpsins af því að Hanna Birna Kristjánsdóttir borgarfulltrúi sæktist eftir því að verða borgarstjóri á næsta ári. „Yfirlýsing Hönnu Birnu í þessa veru er eðlileg og vel ráðin í ljósi þess, sem ákveðið var í borgarstjórnarflokknum í morgun," skrifaði Björn á heimasíðu sína í gær.
Mest lesið Erlendur ferðamaður lést við Hrafntinnusker Innlent Bátar brenna í Bolungarvík Innlent Rok og rigning sama hvert er litið Veður Meðvitundarlaus maður sóttur í Silfru Innlent Leigubíll án verðmerkingar og veitingastaðir í óleyfi Innlent Atvinnubílstjóri með farþega undir áhrifum áfengis í vinnunni Innlent „Fór algjörlega fram úr björtustu vonum“ Innlent Segir áhyggjuefni að ESB hafi platað Íslendinga í tíu ár Innlent Segir Guðlaug fara með rangt mál: „Hvimleið þessi valkvæða hlustun stjórnarandstöðunnar“ Innlent Stal 73 rauðvínsflöskum og rúllaði burt á þríhjóli Erlent Fleiri fréttir Sjáanlega nóg komið þegar þjóðarleiðtogar taka undir Eldur í yfirgefnu húsi í Borgartúni Tvítugur Akureyringur með rafskutluleigu fyrir ferðamenn Þekktum Íslendingum lögð orð í munn með gervigreind Fulltrúar minnihlutans á einu um að tollarnir hafi ekki verið ræddir Gervigreind leggur Íslendingum orð í munn, bátabruni og veðrið um versló Atvinnubílstjóri með farþega undir áhrifum áfengis í vinnunni Segir áhyggjuefni að ESB hafi platað Íslendinga í tíu ár „Ökum slóðann” – Átaksverkefni gegn utanvegaakstri Erlendur ferðamaður lést við Hrafntinnusker Meðvitundarlaus maður sóttur í Silfru Segir Guðlaug fara með rangt mál: „Hvimleið þessi valkvæða hlustun stjórnarandstöðunnar“ Bátar brenna í Bolungarvík Utanríkisráðherra segir stjórnarandstöðuna fara rangt með mál „Fór algjörlega fram úr björtustu vonum“ Tekist á um Evrópumálin Merkúr Máni sótti brons í Ólympíukeppninni í líffræði Leigubíll án verðmerkingar og veitingastaðir í óleyfi Virknin minnkað þó áfram gjósi Tjald vonarinnar brann til kaldra kola Skötumessur Ásmundar Friðrikssonar gefa vel af sér „Þá er samkeppnishæfnin farin, það segir sig bara sjálft“ Líkamsárás í farþegaskipi „Kaldar kveðjur frá ESB“ og tilfinningaþrungin stund á Druslugöngu Hvalfjarðargöng opin á ný „Það er verið að taka aðeins of mikið“ Díselþjófar staðnir að verki: „Þetta er búið að kosta okkur milljónir“ „Ég held að það sé nú best að anda rólega“ Áhugi ungra stráka á Druslugöngunni kom skemmtilega á óvart Mögulegir Evróputollar á íslenskar vörur, lundastofn í rénun og Druslugangan Sjá meira