Innlent

Týndir sleðahundar á Reykjanesbraut

Erfið færð er á Reykjanesbraut.
Erfið færð er á Reykjanesbraut.

Tveir svartir og hvítir Síberíuhusky sleðahundar sluppu úr heimahúsi í Vogum á Vatnsleysuströnd í dag. Eigandi hundanna leitar þeirra nú á Reykjanesbraut.

Síðast fréttist af þeim í Hvassahrauni en færðin á Reykjanesbrautinni er afar erfið að sögn eigandans. Þar sem hundarnir eru svartir og hvítir verður erfiðara að finna þá þegar myrkrið skellur á.

Þeir sem hafa einhverjar upplýsingar um hundanna eru beðnir að hafa samband við Valda í síma 8979556.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×