Ólafur F. nýr borgarstjóri Breki Logason skrifar 21. janúar 2008 18:59 Á blaðamannafundi sem nú stendur yfir hjá nýjum borgarmeirihluta á Kjarvalsstöðum kom fram að Ólafur F. Magnússon borgarfulltrúi F-listans verður borgarstjóri á fyrri hluta kjörtímabilsins. Vilhjálmur Þ Vilhjálmsson mun vera borgarstjóri á síðari hluta kjörtímabilsins. Þetta kom fram í máli Vilhjálms Þ Vilhjálmssonar, odddvita sjálfstæðismanna í borgarstjórn. Þeir munu einnig skipta með sér embætti forseta borgarstjórnar og embætti staðgengils borgarstjóra. Ólafur mun því verða borgarstjóri fram í mars á næsta ári. Tengdar fréttir Borgarbúar að sigla inn í pólítískan ólgusjó? „Þetta er óvænt," segir Ögmundur Jónasson, þingmaður Vinstri grænna í Reykjavík aðspurður um fréttir dagsins af nýjum meirihluta í borginni. „í fyrsta lagi er mönnum ekki fulljóst á hvaða forsendum Ólafur F. Magnússon slítur meirihlutanum. Eftir því sem ég fregna hefur ekki komið fram af hans hálfu skýr málefnalegur ágreiningur í samstarfinu. Í öðru lagi spyrja menn um framhaldið því varamaður Ólafs er hlyntur núverandi stjórnarmynstri, að minnsta kosti eftir því sem ég best veit," segir Ögmundur. 21. janúar 2008 18:46 „Ég er með eitthvað meira en hnífasett í bakinu“ „Ég er mjög undrandi yfir þessu og þetta er í engu samræmi við það sem Ólafur F sagði félögum sínum í dag," segir Björn Ingi Hrafnsson yfir þeim tíðindum að búið sé að mynda nýjan meirihluta í borgarstjórn Reykjavíkur. 21. janúar 2008 18:23 Ólafur og Vilhjálmur ræddu myndun nýs borgarstjórnarmeirihluta Ólafur F. Magnússon, borgarfulltrúi F listans, og Vilhjálmur Þ. Vilhjálmsson, oddviti Sjálfstæðisflokksins í borgarstjórn, funduðu um helgina um myndun mögulegs nýs borgarstjórnarmeirihluta. 21. janúar 2008 10:30 Ólafur aleinn í meirihlutamyndun Margrét Sverrisdóttir varaborgarfulltrúi F-listans segist í samtali við Vísi að Ólafur F Magnússon hafi hvorki ráðfært sig við hana eða aðra meðlimi listans áður en hann ákvað að fara í meirihlutasamstarf með Sjálfstæðisflokknum. 21. janúar 2008 18:29 Fundað stíft um nýjan borgarstjórnarmeirihluta Vilhjálmur Þ. Vilhjálmsson, oddviti sjálfstæðismanna í borgarstjórn, og Ólafur F. Magnússon, borgarfulltrúi F-listans, hafa ekki svarað í síma í allan dag. 21. janúar 2008 16:20 Ólafur hefur ekki getað sinnt starfi sínu til þessa „Mér finnst þetta hörmulegt," segir Björk Vilhelmsdóttir, borgarfulltrúi þegar hún er spurð út í fréttir af nýjum meirihluta. Hún segir að nú sé uppi stjórnarkreppa í borginni. „Það er ekki hægt að byggja meirihluta á manni sem hefur ekki eirð í sér til þess að sitja einn heilan borgarstjórnarfund," segir Björk og bætir við: „Ólafur hefur aldrei getað sinnt því að vera borgarfulltrúi í fullu starfi og því get ég ekki ímyndað mér að hann valdi borgarstjórastarfinu." 21. janúar 2008 19:34 „Sjálfstæðismenn eru búnir að gera í buxurnar“ Sverrir Hermannson, fyrrverandi ráðherra og stofnandi Frjálslynda flokksins sagðist ekki skilja þá þróun sem orðið hefur í borgarmálunum í dag. „Ég veit ekkert nema það sem kemur í fjölmiðlum og ég átta mig ekki á hvað sjálfstæðismenn eru að hugsa, þeir eru líklegast orðnir eitthvað ruglaðir í kollinum. Þeir eru búnir að gera svoleiðis í buxurnar upp á síðkastið.“ 21. janúar 2008 18:26 Sjáfstæðismenn mynda nýjan meirihluta með Ólafi F Sjálfstæðisflokkurinn hefur myndað nýjan meirihluta með Ólafi F. Magnússyni borgarfulltrúa Frjálslyndaflokksins. Þessu heldur Viðskiptablaðið fram á vefsíðu sinni. 21. janúar 2008 18:02 Neitaði að tjá sig um heilsuna Ólafur F Magnússon nýr borgarstjóri Reykvíkinga neitaði að svara spurningum fjölmiðla um heilsu sína. Honum fannst spurningin óveiðeigandi en mikið hefur verið rætt um heilsu Ólafs F eftir að hann tók sæti í borgarstjórn Reykjavíkur. 21. janúar 2008 19:29 Mest lesið Hasar við Bríetartún 20: Verið að bera konuna út Innlent Konan í Bríetartúni komin á götuna Innlent „Hún gat ekki gefið neinar skýringar á þessu, hvorki mér né lögreglunni“ Innlent „Þetta er salami-leiðin“ Innlent „Ástandið er að versna“ Erlent Fækkar herforingjum um fimmtung Erlent Lítur það grafalvarlegum augum ef ráðherra fari ekki að lögum Innlent Konan „terroríseri“ alla í hryllingshúsinu Innlent Náði ekki kjöri í sögulegri atkvæðagreiðslu Erlent Gunnlaugur Claessen er látinn Innlent Fleiri fréttir „Því miður er þetta þrautalending“ Reikningum Flokks fólksins lokað um stund „Hún gat ekki gefið neinar skýringar á þessu, hvorki mér né lögreglunni“ Konan í Bríetartúni komin á götuna Hækkandi matarverð hringir bjöllum hjá ráðherra Viðvörunarbjöllur óma vegna verðhækkana Lítur það grafalvarlegum augum ef ráðherra fari ekki að lögum Treystir Ingu til að leggja mat á hæfi stjórnarmanna og að lögum sé fylgt Konungshjónin tóku á móti Höllu og Birni Hasar við Bríetartún 20: Verið að bera konuna út „Þetta er salami-leiðin“ Gunnlaugur Claessen er látinn Bætir í vind og úrkomu í kvöld Byssum stolið úr bílskúr í Kópavogi Ekki standi til að sækja strandveiðiheimildir í aflamarkskerfið Ný stjórn Ungra umhverfissinna kjörin Skjálfti 4,8 að stærð í Bárðarbungu Konan „terroríseri“ alla í hryllingshúsinu Mannréttindastofnun Íslands tekin til starfa Segist „eiginlega sammála“ ákvörðun Amgen Vaknaði eldsnemma til að hefja veiðar þrátt fyrir slæma veðurspá „Engin örugg skref, bara eitt illa unnið pennastrik“ Kári Stefánsson í beinni, „hryllingshús“ og trillukarlar Gekk inn á lögreglustöðina í annarlegu ástandi og var snarlega handtekinn Kári segist hafa verið rekinn vegna lygasögu Halla og Björn halda til Svíþjóðar Brosa hringinn á upphafsdegi strandveiða Strandveiðar hafnar og óvissa í kvikmyndagerð Í beinni: Málþing um snjóflóð og samfélög Hent nauðugri út úr hryllingshúsi vegna ógreiddrar leigu Sjá meira
Á blaðamannafundi sem nú stendur yfir hjá nýjum borgarmeirihluta á Kjarvalsstöðum kom fram að Ólafur F. Magnússon borgarfulltrúi F-listans verður borgarstjóri á fyrri hluta kjörtímabilsins. Vilhjálmur Þ Vilhjálmsson mun vera borgarstjóri á síðari hluta kjörtímabilsins. Þetta kom fram í máli Vilhjálms Þ Vilhjálmssonar, odddvita sjálfstæðismanna í borgarstjórn. Þeir munu einnig skipta með sér embætti forseta borgarstjórnar og embætti staðgengils borgarstjóra. Ólafur mun því verða borgarstjóri fram í mars á næsta ári.
Tengdar fréttir Borgarbúar að sigla inn í pólítískan ólgusjó? „Þetta er óvænt," segir Ögmundur Jónasson, þingmaður Vinstri grænna í Reykjavík aðspurður um fréttir dagsins af nýjum meirihluta í borginni. „í fyrsta lagi er mönnum ekki fulljóst á hvaða forsendum Ólafur F. Magnússon slítur meirihlutanum. Eftir því sem ég fregna hefur ekki komið fram af hans hálfu skýr málefnalegur ágreiningur í samstarfinu. Í öðru lagi spyrja menn um framhaldið því varamaður Ólafs er hlyntur núverandi stjórnarmynstri, að minnsta kosti eftir því sem ég best veit," segir Ögmundur. 21. janúar 2008 18:46 „Ég er með eitthvað meira en hnífasett í bakinu“ „Ég er mjög undrandi yfir þessu og þetta er í engu samræmi við það sem Ólafur F sagði félögum sínum í dag," segir Björn Ingi Hrafnsson yfir þeim tíðindum að búið sé að mynda nýjan meirihluta í borgarstjórn Reykjavíkur. 21. janúar 2008 18:23 Ólafur og Vilhjálmur ræddu myndun nýs borgarstjórnarmeirihluta Ólafur F. Magnússon, borgarfulltrúi F listans, og Vilhjálmur Þ. Vilhjálmsson, oddviti Sjálfstæðisflokksins í borgarstjórn, funduðu um helgina um myndun mögulegs nýs borgarstjórnarmeirihluta. 21. janúar 2008 10:30 Ólafur aleinn í meirihlutamyndun Margrét Sverrisdóttir varaborgarfulltrúi F-listans segist í samtali við Vísi að Ólafur F Magnússon hafi hvorki ráðfært sig við hana eða aðra meðlimi listans áður en hann ákvað að fara í meirihlutasamstarf með Sjálfstæðisflokknum. 21. janúar 2008 18:29 Fundað stíft um nýjan borgarstjórnarmeirihluta Vilhjálmur Þ. Vilhjálmsson, oddviti sjálfstæðismanna í borgarstjórn, og Ólafur F. Magnússon, borgarfulltrúi F-listans, hafa ekki svarað í síma í allan dag. 21. janúar 2008 16:20 Ólafur hefur ekki getað sinnt starfi sínu til þessa „Mér finnst þetta hörmulegt," segir Björk Vilhelmsdóttir, borgarfulltrúi þegar hún er spurð út í fréttir af nýjum meirihluta. Hún segir að nú sé uppi stjórnarkreppa í borginni. „Það er ekki hægt að byggja meirihluta á manni sem hefur ekki eirð í sér til þess að sitja einn heilan borgarstjórnarfund," segir Björk og bætir við: „Ólafur hefur aldrei getað sinnt því að vera borgarfulltrúi í fullu starfi og því get ég ekki ímyndað mér að hann valdi borgarstjórastarfinu." 21. janúar 2008 19:34 „Sjálfstæðismenn eru búnir að gera í buxurnar“ Sverrir Hermannson, fyrrverandi ráðherra og stofnandi Frjálslynda flokksins sagðist ekki skilja þá þróun sem orðið hefur í borgarmálunum í dag. „Ég veit ekkert nema það sem kemur í fjölmiðlum og ég átta mig ekki á hvað sjálfstæðismenn eru að hugsa, þeir eru líklegast orðnir eitthvað ruglaðir í kollinum. Þeir eru búnir að gera svoleiðis í buxurnar upp á síðkastið.“ 21. janúar 2008 18:26 Sjáfstæðismenn mynda nýjan meirihluta með Ólafi F Sjálfstæðisflokkurinn hefur myndað nýjan meirihluta með Ólafi F. Magnússyni borgarfulltrúa Frjálslyndaflokksins. Þessu heldur Viðskiptablaðið fram á vefsíðu sinni. 21. janúar 2008 18:02 Neitaði að tjá sig um heilsuna Ólafur F Magnússon nýr borgarstjóri Reykvíkinga neitaði að svara spurningum fjölmiðla um heilsu sína. Honum fannst spurningin óveiðeigandi en mikið hefur verið rætt um heilsu Ólafs F eftir að hann tók sæti í borgarstjórn Reykjavíkur. 21. janúar 2008 19:29 Mest lesið Hasar við Bríetartún 20: Verið að bera konuna út Innlent Konan í Bríetartúni komin á götuna Innlent „Hún gat ekki gefið neinar skýringar á þessu, hvorki mér né lögreglunni“ Innlent „Þetta er salami-leiðin“ Innlent „Ástandið er að versna“ Erlent Fækkar herforingjum um fimmtung Erlent Lítur það grafalvarlegum augum ef ráðherra fari ekki að lögum Innlent Konan „terroríseri“ alla í hryllingshúsinu Innlent Náði ekki kjöri í sögulegri atkvæðagreiðslu Erlent Gunnlaugur Claessen er látinn Innlent Fleiri fréttir „Því miður er þetta þrautalending“ Reikningum Flokks fólksins lokað um stund „Hún gat ekki gefið neinar skýringar á þessu, hvorki mér né lögreglunni“ Konan í Bríetartúni komin á götuna Hækkandi matarverð hringir bjöllum hjá ráðherra Viðvörunarbjöllur óma vegna verðhækkana Lítur það grafalvarlegum augum ef ráðherra fari ekki að lögum Treystir Ingu til að leggja mat á hæfi stjórnarmanna og að lögum sé fylgt Konungshjónin tóku á móti Höllu og Birni Hasar við Bríetartún 20: Verið að bera konuna út „Þetta er salami-leiðin“ Gunnlaugur Claessen er látinn Bætir í vind og úrkomu í kvöld Byssum stolið úr bílskúr í Kópavogi Ekki standi til að sækja strandveiðiheimildir í aflamarkskerfið Ný stjórn Ungra umhverfissinna kjörin Skjálfti 4,8 að stærð í Bárðarbungu Konan „terroríseri“ alla í hryllingshúsinu Mannréttindastofnun Íslands tekin til starfa Segist „eiginlega sammála“ ákvörðun Amgen Vaknaði eldsnemma til að hefja veiðar þrátt fyrir slæma veðurspá „Engin örugg skref, bara eitt illa unnið pennastrik“ Kári Stefánsson í beinni, „hryllingshús“ og trillukarlar Gekk inn á lögreglustöðina í annarlegu ástandi og var snarlega handtekinn Kári segist hafa verið rekinn vegna lygasögu Halla og Björn halda til Svíþjóðar Brosa hringinn á upphafsdegi strandveiða Strandveiðar hafnar og óvissa í kvikmyndagerð Í beinni: Málþing um snjóflóð og samfélög Hent nauðugri út úr hryllingshúsi vegna ógreiddrar leigu Sjá meira
Borgarbúar að sigla inn í pólítískan ólgusjó? „Þetta er óvænt," segir Ögmundur Jónasson, þingmaður Vinstri grænna í Reykjavík aðspurður um fréttir dagsins af nýjum meirihluta í borginni. „í fyrsta lagi er mönnum ekki fulljóst á hvaða forsendum Ólafur F. Magnússon slítur meirihlutanum. Eftir því sem ég fregna hefur ekki komið fram af hans hálfu skýr málefnalegur ágreiningur í samstarfinu. Í öðru lagi spyrja menn um framhaldið því varamaður Ólafs er hlyntur núverandi stjórnarmynstri, að minnsta kosti eftir því sem ég best veit," segir Ögmundur. 21. janúar 2008 18:46
„Ég er með eitthvað meira en hnífasett í bakinu“ „Ég er mjög undrandi yfir þessu og þetta er í engu samræmi við það sem Ólafur F sagði félögum sínum í dag," segir Björn Ingi Hrafnsson yfir þeim tíðindum að búið sé að mynda nýjan meirihluta í borgarstjórn Reykjavíkur. 21. janúar 2008 18:23
Ólafur og Vilhjálmur ræddu myndun nýs borgarstjórnarmeirihluta Ólafur F. Magnússon, borgarfulltrúi F listans, og Vilhjálmur Þ. Vilhjálmsson, oddviti Sjálfstæðisflokksins í borgarstjórn, funduðu um helgina um myndun mögulegs nýs borgarstjórnarmeirihluta. 21. janúar 2008 10:30
Ólafur aleinn í meirihlutamyndun Margrét Sverrisdóttir varaborgarfulltrúi F-listans segist í samtali við Vísi að Ólafur F Magnússon hafi hvorki ráðfært sig við hana eða aðra meðlimi listans áður en hann ákvað að fara í meirihlutasamstarf með Sjálfstæðisflokknum. 21. janúar 2008 18:29
Fundað stíft um nýjan borgarstjórnarmeirihluta Vilhjálmur Þ. Vilhjálmsson, oddviti sjálfstæðismanna í borgarstjórn, og Ólafur F. Magnússon, borgarfulltrúi F-listans, hafa ekki svarað í síma í allan dag. 21. janúar 2008 16:20
Ólafur hefur ekki getað sinnt starfi sínu til þessa „Mér finnst þetta hörmulegt," segir Björk Vilhelmsdóttir, borgarfulltrúi þegar hún er spurð út í fréttir af nýjum meirihluta. Hún segir að nú sé uppi stjórnarkreppa í borginni. „Það er ekki hægt að byggja meirihluta á manni sem hefur ekki eirð í sér til þess að sitja einn heilan borgarstjórnarfund," segir Björk og bætir við: „Ólafur hefur aldrei getað sinnt því að vera borgarfulltrúi í fullu starfi og því get ég ekki ímyndað mér að hann valdi borgarstjórastarfinu." 21. janúar 2008 19:34
„Sjálfstæðismenn eru búnir að gera í buxurnar“ Sverrir Hermannson, fyrrverandi ráðherra og stofnandi Frjálslynda flokksins sagðist ekki skilja þá þróun sem orðið hefur í borgarmálunum í dag. „Ég veit ekkert nema það sem kemur í fjölmiðlum og ég átta mig ekki á hvað sjálfstæðismenn eru að hugsa, þeir eru líklegast orðnir eitthvað ruglaðir í kollinum. Þeir eru búnir að gera svoleiðis í buxurnar upp á síðkastið.“ 21. janúar 2008 18:26
Sjáfstæðismenn mynda nýjan meirihluta með Ólafi F Sjálfstæðisflokkurinn hefur myndað nýjan meirihluta með Ólafi F. Magnússyni borgarfulltrúa Frjálslyndaflokksins. Þessu heldur Viðskiptablaðið fram á vefsíðu sinni. 21. janúar 2008 18:02
Neitaði að tjá sig um heilsuna Ólafur F Magnússon nýr borgarstjóri Reykvíkinga neitaði að svara spurningum fjölmiðla um heilsu sína. Honum fannst spurningin óveiðeigandi en mikið hefur verið rætt um heilsu Ólafs F eftir að hann tók sæti í borgarstjórn Reykjavíkur. 21. janúar 2008 19:29