Innlent

Ljósin á mótum Sæbrautar og Kringlumýrarbrautar í lag

Vonir standa til að umferðarljósin á mótum Sæbrautar og Kringlumýrarbrautar komist í lag í dag þegar varahlutir berast frá útlöndum.

Þau hafa verið í ólagi í viku og liggur ekki ljóst fyrir hvað er bilað. Harður árkestur varð þar í gær þar sem ökumaður og þrír farþegar úr örðum bílnum voru fluttir á slysadeild, en reyndust ekki alvarlega meiddir. Ökumaðru hins bílsins er grunaður um akstur undir áhrifum fíkniefna.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×