Auðvelt að týnast í Brussel segir lögreglustjóri Guðjón Helgason skrifar 8. mars 2008 18:46 Sómalska baráttukonan og ofurfyrirstæan Waris Dirie baðst í gærkvöldi afsökunar á að hafa valdið uppnámi með hvarfi sínu. Hún var týnd í Brussel í Belgíu í 3 daga. Dirie kom til Brussel á tvær ráðstefnur þar sem hún ætlaði að ræða baráttu sína gegn umskurði kvenna. Hún kom ekki enda spurðist ekkert til hennar eftir skemmtistaðaferð aðfaranótt miðvikudags. Víðtæk leit hófst. Óttast var um líf Dirie vegna baráttumála hennar. Í gærkvöldi bar lögreglumaður kennsl á Dirie á gangi með manni á Grand Place torgi í Brussel. Dirie vildi aðeins segja að hún hefði villst og ekki fundið hótelið sitt aftur. Jean Marc Meilleur, talsmaður saksóknara í Brussel, sagði á blaðamannafundi að Dirie hefði ekki verið fórnarlamb glæps og því væri málinu lokið af hálfu saksóknara. Að öðru leyti vildi Meilleur ekki tjá sig um málið. Dirie baðst afsökunar á að hafa valdið uppnámi með hvarfi sínu. Hún sagðist viss um að fólk væri glatt að sjá hana aftur líkt og hún væri glöð að sjá þá sem á blaðamannafundi hennar voru. Hún sagði málið allt misskilning. Roland Van Reusel, lögreglustjórinn í Brussel, var afar skilningsríkur en hann sat á blaðamannafundinum með Dirie. Van Reusel sagði þessa fallegu konu hafa týnst í Brussel. Hann hefði sjálfur lent í því sama enda Brussel stór borg. Erlent Fréttir Mest lesið Segir andúð meiri í garð Miðflokksmanna en trans fólks Innlent Kína sendir skilaboð til Bandaríkjanna og Trump svarar um hæl Erlent Rannsaka stórfellda líkamsárás í Seljahverfi Innlent Keyrðu hratt á hjólreiðastíg og tóku fram úr reiðhjólamönnum á háannatíma Innlent Vegaframkvæmdir við Höfðabakka valdi bæði umferðaröngþveiti og töfum Innlent Tók dóttur sína og erfingja með til Kína Erlent Felldu ellefu í árás á bát meintra smyglara frá Venesúela Erlent Þriggja mánaða bið eftir greftrun: „Þetta var óbærilegur yfirgangur“ Innlent Húðin gleymi engu og ekki hægt að taka til baka skaðann sem er skeður Innlent Drekinn beraði vígtennurnar Erlent Fleiri fréttir Drekinn beraði vígtennurnar Tók dóttur sína og erfingja með til Kína Felldu ellefu í árás á bát meintra smyglara frá Venesúela Fjallar um afstöðu Elísabetar til Brexit og hvernig Kamilla varðist árás Kína sendir skilaboð til Bandaríkjanna og Trump svarar um hæl Vilja gera Úkraínu að tormeltum „stálbroddgelti“ Telja nú að enginn raðsundlaugarkúkari hafi verið á ferð Mátti ekki nota hermenn til löggæslu í Los Angeles „Rússar eru upp á náð Kínverja komnir“ Setja tæpar tvær billjónir í freigátur frá Bretlandi Að minnsta kosti fjórtánhundrað látnir í Afganistan Erfiður mánuður í vændum fyrir Repúblikana Vilja viðurkenna Palestínu en með skilyrðum Leiðtogar Rússlands, Írans og Norður-Kóreu viðstaddir kínverska hersýningu „Þetta er skipulag að fjöldabrottflutningum, markaðssett sem þróunaráætlun“ Talíbanar óska eftir aðstoð alþjóðasamfélagsins Vélmenni hlaðin sprengiefnum rífi niður byggingar Vara við því að Kennedy ógni heilsu landsmanna Baðst afsökunar áður en hann hlaut fangelsisdóm fyrir vörslu barnaníðsefnis Telja Rússa hafa truflað flugvél forseta framkvæmdastjórnar ESB „Kynlífsdúkka“ af ungu barni meðal gagna máls gegn fyrrverandi ráðherra Refsivert að leita að ævisögu Navalní á netinu í Rússlandi Dómari stöðvaði flutning fylgdarlausra barna til Gvatemala Rúmlega sex hundruð látnir eftir skjálfta í Afganistan Handtekinn vegna morðsins á þingforsetanum fyrrverandi Vilja reisa gervigreindarborgir á rústum Gasa Vilja losna við lífsýni sem tengt var Ásu Felldu talsmann hernaðararms Hamas Sár yfir Nóbelnum og rak Modi í faðm Xi Ísland enn friðsælast í sífellt versnandi heimi Sjá meira
Sómalska baráttukonan og ofurfyrirstæan Waris Dirie baðst í gærkvöldi afsökunar á að hafa valdið uppnámi með hvarfi sínu. Hún var týnd í Brussel í Belgíu í 3 daga. Dirie kom til Brussel á tvær ráðstefnur þar sem hún ætlaði að ræða baráttu sína gegn umskurði kvenna. Hún kom ekki enda spurðist ekkert til hennar eftir skemmtistaðaferð aðfaranótt miðvikudags. Víðtæk leit hófst. Óttast var um líf Dirie vegna baráttumála hennar. Í gærkvöldi bar lögreglumaður kennsl á Dirie á gangi með manni á Grand Place torgi í Brussel. Dirie vildi aðeins segja að hún hefði villst og ekki fundið hótelið sitt aftur. Jean Marc Meilleur, talsmaður saksóknara í Brussel, sagði á blaðamannafundi að Dirie hefði ekki verið fórnarlamb glæps og því væri málinu lokið af hálfu saksóknara. Að öðru leyti vildi Meilleur ekki tjá sig um málið. Dirie baðst afsökunar á að hafa valdið uppnámi með hvarfi sínu. Hún sagðist viss um að fólk væri glatt að sjá hana aftur líkt og hún væri glöð að sjá þá sem á blaðamannafundi hennar voru. Hún sagði málið allt misskilning. Roland Van Reusel, lögreglustjórinn í Brussel, var afar skilningsríkur en hann sat á blaðamannafundinum með Dirie. Van Reusel sagði þessa fallegu konu hafa týnst í Brussel. Hann hefði sjálfur lent í því sama enda Brussel stór borg.
Erlent Fréttir Mest lesið Segir andúð meiri í garð Miðflokksmanna en trans fólks Innlent Kína sendir skilaboð til Bandaríkjanna og Trump svarar um hæl Erlent Rannsaka stórfellda líkamsárás í Seljahverfi Innlent Keyrðu hratt á hjólreiðastíg og tóku fram úr reiðhjólamönnum á háannatíma Innlent Vegaframkvæmdir við Höfðabakka valdi bæði umferðaröngþveiti og töfum Innlent Tók dóttur sína og erfingja með til Kína Erlent Felldu ellefu í árás á bát meintra smyglara frá Venesúela Erlent Þriggja mánaða bið eftir greftrun: „Þetta var óbærilegur yfirgangur“ Innlent Húðin gleymi engu og ekki hægt að taka til baka skaðann sem er skeður Innlent Drekinn beraði vígtennurnar Erlent Fleiri fréttir Drekinn beraði vígtennurnar Tók dóttur sína og erfingja með til Kína Felldu ellefu í árás á bát meintra smyglara frá Venesúela Fjallar um afstöðu Elísabetar til Brexit og hvernig Kamilla varðist árás Kína sendir skilaboð til Bandaríkjanna og Trump svarar um hæl Vilja gera Úkraínu að tormeltum „stálbroddgelti“ Telja nú að enginn raðsundlaugarkúkari hafi verið á ferð Mátti ekki nota hermenn til löggæslu í Los Angeles „Rússar eru upp á náð Kínverja komnir“ Setja tæpar tvær billjónir í freigátur frá Bretlandi Að minnsta kosti fjórtánhundrað látnir í Afganistan Erfiður mánuður í vændum fyrir Repúblikana Vilja viðurkenna Palestínu en með skilyrðum Leiðtogar Rússlands, Írans og Norður-Kóreu viðstaddir kínverska hersýningu „Þetta er skipulag að fjöldabrottflutningum, markaðssett sem þróunaráætlun“ Talíbanar óska eftir aðstoð alþjóðasamfélagsins Vélmenni hlaðin sprengiefnum rífi niður byggingar Vara við því að Kennedy ógni heilsu landsmanna Baðst afsökunar áður en hann hlaut fangelsisdóm fyrir vörslu barnaníðsefnis Telja Rússa hafa truflað flugvél forseta framkvæmdastjórnar ESB „Kynlífsdúkka“ af ungu barni meðal gagna máls gegn fyrrverandi ráðherra Refsivert að leita að ævisögu Navalní á netinu í Rússlandi Dómari stöðvaði flutning fylgdarlausra barna til Gvatemala Rúmlega sex hundruð látnir eftir skjálfta í Afganistan Handtekinn vegna morðsins á þingforsetanum fyrrverandi Vilja reisa gervigreindarborgir á rústum Gasa Vilja losna við lífsýni sem tengt var Ásu Felldu talsmann hernaðararms Hamas Sár yfir Nóbelnum og rak Modi í faðm Xi Ísland enn friðsælast í sífellt versnandi heimi Sjá meira