Frakkar vilja hækka styrki til sjávarútvegs Óli Tynes skrifar 27. maí 2008 15:20 Frakkar ætla að leggja til að reglum Evrópusambandsins um ríkisstyrki verði breytt til þess að hægt verði að hjálpa fiskimönnum að standa af sér hækkanir á eldsneyti. Franskir fiskimenn hafa undanfarið truflað umferð bæði á landi og sjó, til að mótmæla olíuverði. Það hefur hækkað um 30 prósent á fjórum mánuðum. Ítalir og hugsanlega Spánverjar munu styðja breytingatillögur Frakka. Þær ganga út á að hækka þá upphæð sem ríkisstjórnir mega veita sjávarútveginum án þess að lenda upp á kant við samkeppniseftirlitið í Brussel. Ljóst er þó að ekki munu allir á bandi Frakka. Jamie Silva sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra Portúgals segir að ekki sé hægt að komast hjá olíuverðinu með sértækum aðgerðum sem ekki leysi grundvallarvandamálið. Hátt eldsneytisverð komi niður á öllum; bændum, fiskimönnum, iðnaði og almenningi. Fólk verði að laga sig að vandanum og auka samkeppnishæfni sína. Hægt sé að endurbæta bátana og skjóta fleiri stoðum undir rekstur þeirra. Ekki bara veiða fisk heldur auka verðmæti hans og selja eftir öðrum leiðum. Það segir Silva að sé leiðin til þess að auka samkeppnishæfni greinarinnar. Niðurgreiðslur séu það ekki. Erlent Mest lesið „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Innlent Biðlar til ráðherra og segir upphrópanir ekki hjálpa Innlent Fyrsta skref Guðbjargar að taka sér frí Innlent Sturla Böðvarsson er látinn Innlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent Enn til skoðunar hvort úrskurðurinn verði kærður Innlent Játar að hafa brotið á stúlku í Hafnarfirði Innlent Danir standi á krossgötum Erlent Þóttist vera borgarstarfsmaður og sveik út síma og verkfæri Innlent Loka lauginni vegna veðurs Innlent Fleiri fréttir Bretar ætla að framleiða skotflaugar fyrir Úkraínu Hefja formlega rannsókn á kynferðislegum fölsunum Musk Stuðningsmenn klerkastjórnarinnar fjölmenna á götum Tehran Hafa lokað yfir hálfri milljón samfélagsmiðlaaðganga Rannsaka nú og skoða ákærur gegn seðlabankastjóranum Trump íhugar íhlutun í Íran Danir standi á krossgötum Segir Kúbu að semja áður en það verður of seint Páfi hefur áhyggjur af tjáningarfrelsi á Vesturlöndum Bandaríkin og Ísrael verði skotmörk verði ráðist að Íran Spítalar yfirfullir af látnum mótmælendum Bandaríkin gerðu loftárásir gegn ISIS í Sýrlandi Óttast innrætingu íslamista í breskum háskólum Hverfi Kúrda í Aleppo í herkví Þeir allra ríkustu búnir með „kolefniskvótann“ Meðal möguleika að greiða Grænlendingum milljónir Nýtt myndband af banaskotinu: „Helvítis tík“ Allt bendi til þess að breytingar séu í farvatninu Annar eigandi skemmtistaðarins í Sviss í haldi Verði að eignast Grænland svo Kína og Rússland geri það ekki Tuga saknað eftir ruslskriðu á Filippseyjum Bresk stjórnvöld segja viðbrögð X „móðgandi“ Ætlar að taka við nóbelnum frá Machado Tóku fimmta olíuskipið: Svona virkar „skuggaflotinn“ Stendur fastur fyrir og fordæmir Trump Flytja áhöfn geimstöðvarinnar heim vegna veikinda Hjón skotin af alríkisútsendurum í Portland Takmarka myndaframleiðslu Grok í skugga gagnrýni Segir Bandaríkin þurfa að eignast Grænland, sáttmálar séu ekki nóg Netsambandslaust meðan mótmælt er í Íran Sjá meira
Frakkar ætla að leggja til að reglum Evrópusambandsins um ríkisstyrki verði breytt til þess að hægt verði að hjálpa fiskimönnum að standa af sér hækkanir á eldsneyti. Franskir fiskimenn hafa undanfarið truflað umferð bæði á landi og sjó, til að mótmæla olíuverði. Það hefur hækkað um 30 prósent á fjórum mánuðum. Ítalir og hugsanlega Spánverjar munu styðja breytingatillögur Frakka. Þær ganga út á að hækka þá upphæð sem ríkisstjórnir mega veita sjávarútveginum án þess að lenda upp á kant við samkeppniseftirlitið í Brussel. Ljóst er þó að ekki munu allir á bandi Frakka. Jamie Silva sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra Portúgals segir að ekki sé hægt að komast hjá olíuverðinu með sértækum aðgerðum sem ekki leysi grundvallarvandamálið. Hátt eldsneytisverð komi niður á öllum; bændum, fiskimönnum, iðnaði og almenningi. Fólk verði að laga sig að vandanum og auka samkeppnishæfni sína. Hægt sé að endurbæta bátana og skjóta fleiri stoðum undir rekstur þeirra. Ekki bara veiða fisk heldur auka verðmæti hans og selja eftir öðrum leiðum. Það segir Silva að sé leiðin til þess að auka samkeppnishæfni greinarinnar. Niðurgreiðslur séu það ekki.
Erlent Mest lesið „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Innlent Biðlar til ráðherra og segir upphrópanir ekki hjálpa Innlent Fyrsta skref Guðbjargar að taka sér frí Innlent Sturla Böðvarsson er látinn Innlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent Enn til skoðunar hvort úrskurðurinn verði kærður Innlent Játar að hafa brotið á stúlku í Hafnarfirði Innlent Danir standi á krossgötum Erlent Þóttist vera borgarstarfsmaður og sveik út síma og verkfæri Innlent Loka lauginni vegna veðurs Innlent Fleiri fréttir Bretar ætla að framleiða skotflaugar fyrir Úkraínu Hefja formlega rannsókn á kynferðislegum fölsunum Musk Stuðningsmenn klerkastjórnarinnar fjölmenna á götum Tehran Hafa lokað yfir hálfri milljón samfélagsmiðlaaðganga Rannsaka nú og skoða ákærur gegn seðlabankastjóranum Trump íhugar íhlutun í Íran Danir standi á krossgötum Segir Kúbu að semja áður en það verður of seint Páfi hefur áhyggjur af tjáningarfrelsi á Vesturlöndum Bandaríkin og Ísrael verði skotmörk verði ráðist að Íran Spítalar yfirfullir af látnum mótmælendum Bandaríkin gerðu loftárásir gegn ISIS í Sýrlandi Óttast innrætingu íslamista í breskum háskólum Hverfi Kúrda í Aleppo í herkví Þeir allra ríkustu búnir með „kolefniskvótann“ Meðal möguleika að greiða Grænlendingum milljónir Nýtt myndband af banaskotinu: „Helvítis tík“ Allt bendi til þess að breytingar séu í farvatninu Annar eigandi skemmtistaðarins í Sviss í haldi Verði að eignast Grænland svo Kína og Rússland geri það ekki Tuga saknað eftir ruslskriðu á Filippseyjum Bresk stjórnvöld segja viðbrögð X „móðgandi“ Ætlar að taka við nóbelnum frá Machado Tóku fimmta olíuskipið: Svona virkar „skuggaflotinn“ Stendur fastur fyrir og fordæmir Trump Flytja áhöfn geimstöðvarinnar heim vegna veikinda Hjón skotin af alríkisútsendurum í Portland Takmarka myndaframleiðslu Grok í skugga gagnrýni Segir Bandaríkin þurfa að eignast Grænland, sáttmálar séu ekki nóg Netsambandslaust meðan mótmælt er í Íran Sjá meira