Segir Evrópu hafa breyst og kallar eftir samstöðu 18. október 2008 15:00 MYND/GVA Guðni Ágústsson, formaður Framsóknarflokksins, gerir ekki athugasemdir við að áhugahópur innan flokksins um Evrópumál hafi látið gera skoðanakönnun á fylgi við Evrópusambandsaðild og segir frelsi í flokknum. Hann telur hins vegar að við núverandi aðstæður hugsi menn fyrst og fremst um það hvernig íslensk þjóð muni bjarga sér. Fram kom í Fréttablaðinu í dag að samkvæmt könnun sem Capacent Gallup gerði fyrir áhugahóp um Evrópumál í Framsóknarflokknum séu um 50 prósent þjóðarinnar hlynnt Evrópusamanbandsaðild og þá eru 70 prósent hlynnt því að efna til þjóaðratkvæðagreiðslu um aðildarviðræður. Meirihluti er fyrir atkvæðagreiðslu í öllum flokkum samkvæmt könnun Gallups. „Þessi hópur hefur sitt frelsi og hefur lagt þessar upplýsingar fram og ég geri ekki athugasemdir við það," segir Guðni. Hann telur að það hafi ríkt nokkur samstaða um þau vinnubrögð sem hann hafi beitt sér fyrir sem formaður um að sætta og ræða ólík sjónarmið í flokknum, þar á meðal í Evrópumálum. Flokkurinn hafi þegar skilað skýrslu um gjaldmiðilsmál og fram undan sé ráðstefna um það hvernig standa beri að þjóðaratkvæðagreiðslu um aðild og hverju þurfi að breyta í stjórnarskránni. „En veðrið hefur breyst og menn horfa nú til þess hvernig íslensk þjóð eigi að bjarga sér" segir Guðni og vísar til skyndilegra breytinga á efnahagsmálum þjóðarinnar með falli bankanna. „Mér sýnist sem það séu tvær fylkingar í landinu varðandi ESB. Önnur telur það brýnt að sækja um aðild en hin fráleittt," segir Guðni enn fremur og segir skiptar skoðanir innan allra flokka. „Ég held að menn telji það mikilvægast nú að finna okkur stað í framtíðinni. Evrópa hefur breyst og allur heimurinn er breyttur eftir atburði síðustu vikna og hann mun hugsa allt öðruvísi en áður," segir Guðni enn fremur og bætir við: „Nú kalla allir skynsamir menn á samstöðu og björgunaraðgerðir svo við missum ekki af framtíðinni." Mest lesið Sérsveitin skarst í leikinn vegna Kourani á Kleppi Innlent Sýrlendingar samþykkja að taka við Kourani Innlent Refsing Kristjáns Markúsar milduð Innlent Bara „random“ að rassskella stjúpdóttur sína og vinkonu hennar Innlent Minnst ellefu hundar drepist við Geirsnef: „Áfall að sjá dýrið sitt hlaupa í dauðann“ Innlent Ók á brott eftir að hafa keyrt á hjólandi dreng Innlent Leikskólagjöld einstæðra foreldra í Reykjavík gætu allt að þrefaldast Innlent Heimilar banatilræði í Venesúela og íhugar árás Erlent Óttast um geðheilsu foreldra nái breytingarnar fram að ganga Innlent Ítarlegar frásagnir af kynnum við „Andy“ í nýrri bók Giuffre Erlent Fleiri fréttir Sex vilja fyrrum embætti Úlfars Enginn matur í ísskápum dæmi um vanrækslu Skoða hvort þurfi að tilkynna samningana til ESA Hverfið gert að umferðareyju raungerist hugmyndir Strætó Skoðar að tilkynna bensínstöðvamálið til ESA og nýtt líf með fjórhjóli Sýrlendingar samþykkja að taka við Kourani Ók á brott eftir að hafa keyrt á hjólandi dreng Átta daga seinkun kostar ríkið nítján milljónir Kærastan áfram í farbanni Viðgerð lokið á stofnstreng Mílu Ný heimildarmynd afhjúpi veikindi vegna flúormengunar og fyrirslátt MAST Annar fundur boðaður í kjaraviðræðum flugumferðarstjóra Vilja úrbætur eftir úttekt á samningum um lokun bensínstöðva Refsing Kristjáns Markúsar milduð Ekkert óeðlilegt að Halla bjóði Xi í heimsókn Segja eins og áður aðeins samið til skamms tíma og leiðrétta ráðherra Bara „random“ að rassskella stjúpdóttur sína og vinkonu hennar Ásýndin að fjölmiðlum hefnist fyrir að gagnrýna ríkisstjórnina Bein útsending: Öryggis- og varnarmál á ráðstefnu almannavarna Ræddi Gasa við Hegseth og bauð honum til Íslands Óttast um geðheilsu foreldra nái breytingarnar fram að ganga Óttast um geðheilsu foreldra og meint aðför stjórnvalda gegn fjölmiðlum Tveir sjúklingar í nánast hverju plássi á bráðamóttökunni Sérsveitin skarst í leikinn vegna Kourani á Kleppi Umboðsmaður snuprar stjórnvöld Einn vistaður vegna slagsmála ungmenna í Breiðholti Leggjast gegn hlutfallslækkun stuðnings við einkarekna fjölmiðla Slökkvistarf stóð yfir í þrettán klukkutíma Leikskólagjöld einstæðra foreldra í Reykjavík gætu allt að þrefaldast Minnst ellefu hundar drepist við Geirsnef: „Áfall að sjá dýrið sitt hlaupa í dauðann“ Sjá meira
Guðni Ágústsson, formaður Framsóknarflokksins, gerir ekki athugasemdir við að áhugahópur innan flokksins um Evrópumál hafi látið gera skoðanakönnun á fylgi við Evrópusambandsaðild og segir frelsi í flokknum. Hann telur hins vegar að við núverandi aðstæður hugsi menn fyrst og fremst um það hvernig íslensk þjóð muni bjarga sér. Fram kom í Fréttablaðinu í dag að samkvæmt könnun sem Capacent Gallup gerði fyrir áhugahóp um Evrópumál í Framsóknarflokknum séu um 50 prósent þjóðarinnar hlynnt Evrópusamanbandsaðild og þá eru 70 prósent hlynnt því að efna til þjóaðratkvæðagreiðslu um aðildarviðræður. Meirihluti er fyrir atkvæðagreiðslu í öllum flokkum samkvæmt könnun Gallups. „Þessi hópur hefur sitt frelsi og hefur lagt þessar upplýsingar fram og ég geri ekki athugasemdir við það," segir Guðni. Hann telur að það hafi ríkt nokkur samstaða um þau vinnubrögð sem hann hafi beitt sér fyrir sem formaður um að sætta og ræða ólík sjónarmið í flokknum, þar á meðal í Evrópumálum. Flokkurinn hafi þegar skilað skýrslu um gjaldmiðilsmál og fram undan sé ráðstefna um það hvernig standa beri að þjóðaratkvæðagreiðslu um aðild og hverju þurfi að breyta í stjórnarskránni. „En veðrið hefur breyst og menn horfa nú til þess hvernig íslensk þjóð eigi að bjarga sér" segir Guðni og vísar til skyndilegra breytinga á efnahagsmálum þjóðarinnar með falli bankanna. „Mér sýnist sem það séu tvær fylkingar í landinu varðandi ESB. Önnur telur það brýnt að sækja um aðild en hin fráleittt," segir Guðni enn fremur og segir skiptar skoðanir innan allra flokka. „Ég held að menn telji það mikilvægast nú að finna okkur stað í framtíðinni. Evrópa hefur breyst og allur heimurinn er breyttur eftir atburði síðustu vikna og hann mun hugsa allt öðruvísi en áður," segir Guðni enn fremur og bætir við: „Nú kalla allir skynsamir menn á samstöðu og björgunaraðgerðir svo við missum ekki af framtíðinni."
Mest lesið Sérsveitin skarst í leikinn vegna Kourani á Kleppi Innlent Sýrlendingar samþykkja að taka við Kourani Innlent Refsing Kristjáns Markúsar milduð Innlent Bara „random“ að rassskella stjúpdóttur sína og vinkonu hennar Innlent Minnst ellefu hundar drepist við Geirsnef: „Áfall að sjá dýrið sitt hlaupa í dauðann“ Innlent Ók á brott eftir að hafa keyrt á hjólandi dreng Innlent Leikskólagjöld einstæðra foreldra í Reykjavík gætu allt að þrefaldast Innlent Heimilar banatilræði í Venesúela og íhugar árás Erlent Óttast um geðheilsu foreldra nái breytingarnar fram að ganga Innlent Ítarlegar frásagnir af kynnum við „Andy“ í nýrri bók Giuffre Erlent Fleiri fréttir Sex vilja fyrrum embætti Úlfars Enginn matur í ísskápum dæmi um vanrækslu Skoða hvort þurfi að tilkynna samningana til ESA Hverfið gert að umferðareyju raungerist hugmyndir Strætó Skoðar að tilkynna bensínstöðvamálið til ESA og nýtt líf með fjórhjóli Sýrlendingar samþykkja að taka við Kourani Ók á brott eftir að hafa keyrt á hjólandi dreng Átta daga seinkun kostar ríkið nítján milljónir Kærastan áfram í farbanni Viðgerð lokið á stofnstreng Mílu Ný heimildarmynd afhjúpi veikindi vegna flúormengunar og fyrirslátt MAST Annar fundur boðaður í kjaraviðræðum flugumferðarstjóra Vilja úrbætur eftir úttekt á samningum um lokun bensínstöðva Refsing Kristjáns Markúsar milduð Ekkert óeðlilegt að Halla bjóði Xi í heimsókn Segja eins og áður aðeins samið til skamms tíma og leiðrétta ráðherra Bara „random“ að rassskella stjúpdóttur sína og vinkonu hennar Ásýndin að fjölmiðlum hefnist fyrir að gagnrýna ríkisstjórnina Bein útsending: Öryggis- og varnarmál á ráðstefnu almannavarna Ræddi Gasa við Hegseth og bauð honum til Íslands Óttast um geðheilsu foreldra nái breytingarnar fram að ganga Óttast um geðheilsu foreldra og meint aðför stjórnvalda gegn fjölmiðlum Tveir sjúklingar í nánast hverju plássi á bráðamóttökunni Sérsveitin skarst í leikinn vegna Kourani á Kleppi Umboðsmaður snuprar stjórnvöld Einn vistaður vegna slagsmála ungmenna í Breiðholti Leggjast gegn hlutfallslækkun stuðnings við einkarekna fjölmiðla Slökkvistarf stóð yfir í þrettán klukkutíma Leikskólagjöld einstæðra foreldra í Reykjavík gætu allt að þrefaldast Minnst ellefu hundar drepist við Geirsnef: „Áfall að sjá dýrið sitt hlaupa í dauðann“ Sjá meira