Hætta á hryðjuverkum lítil - aukin umsvif erlendra glæpahópa 1. júlí 2008 13:48 MYND/Róbert Hætta á hryðjuverkum hér á landi er lítil en umsvif skipulagðra erlendra glæpahópa eru vaxandi hér á landi samkvæmt mati greiningardeildar ríkislögreglustjóra. Björn Bjarnason dómsmálaráðherra kynnti matið á ríkisstjórnarfundi í morgun en það er fyrsta sinnar tegundar frá því að greiningardeildin kom til sögunnar í fyrra. Samkvæmt lögum ber greiningardeildinni að leggja mat á á hættu á hryðjuverkum og skipulagðri glæpastarfsemi og við matið voru nýttar skýrslur úr gagnabönkum lögreglu á Íslandi og upplýsingar, sem greiningardeild hefur aflað. Upplýsingar frá erlendum samstarfsaðilum greiningardeildar komu einnig að notum eins og segir í tilkynningu dómsmálaráðuneytisins. Greiningardeild ríkislögreglustjóra metur hættu á hryðjuverkum hér lága um þessar mundir en hins vegar er lögð þung áhersla á aukin umsvif skipulagðra erlendra glæpahópa á Íslandi. Þá eru íslenskir afbrotamenn ekki taldir síður stórtækir í skipulegum afbrotum. Búa ekki yfir sömu forvirku rannsóknarheimildum og nágrannar Í skýrslunni er tekið fram, að við hættumat vegna hugsanlegra aðgerða hryðjuverkamanna á Íslandi beri að hafa í huga, að lögregla á Íslandi búi ekki yfir forvirkum rannsóknarheimildum innan þess málaflokks og megi því ekki safna upplýsingum um einstaklinga eða lögaðila liggi ekki fyrir rökstuddur grunur um tiltekið afbrot. Möguleikar lögreglunnar hér til að fyrirbyggja hryðjuverk séu því því ekki þeir sömu og annars staðar á Norðurlöndunum. Þessu fylgi einnig að íslensk lögregla hafi mun takmarkaðri upplýsingar um mögulega ógn eða hættulega einstaklinga, sem kunni að fremja hryðjuverk. Dómsmálaráðherra segir skýrsluna nýjan áfanga í löggæslustarfi hér á landi og að hún sé staðfesting á hinu mikilvæga starfi, sem unnið er af greiningardeild ríkislögreglustjóra. Mest lesið Játaði meira og meira eftir því sem á leið Innlent Trump fer í fýlu og dregur boð sitt til Carney til baka Erlent Hiti færist í leikinn: „Frægur karl með enga reynslu“ Innlent Landsleikir á vinnutíma fela í sér tækifæri Innlent Viðurkenna loks, fyrir mistök, að Úkraínumenn hafi sökkt Moskvu Erlent „Þetta er svolítið óvenjulegt, ég er ekki á þingi“ Innlent Rússar, Úkraínumenn og Bandaríkjamenn funda í fyrsta sinn við sama borð Erlent Svona var Pallborðið með Heiðu Björgu og Pétri Innlent „Við getum gert það sem við viljum“ Erlent Kom ekki á teppið Innlent Fleiri fréttir Segist ekki muna eftir að hafa sent skilaboðin „Einhver SA prins mættur til að láta sem allt sé bara kózý“ Endurtekin og alvarleg mál valda áhyggjum Hiti færist í leikinn: „Frægur karl með enga reynslu“ Samfylkingarmönnum í Reykjavík fjölgað um 72 prósent Heimilisofbeldismálin alvarlegri en áður og fundað um Úkraínu í Abu Dhabi Svona var Pallborðið með Heiðu Björgu og Pétri Játaði meira og meira eftir því sem á leið Fann innbrotsþjófinn sofandi á heimilinu Nú geta íbúar skráð sjálfir hvað megi betur fara í borginni „Þetta er svolítið óvenjulegt, ég er ekki á þingi“ Landsleikir á vinnutíma fela í sér tækifæri Pétur vill leiða Viðreisn í Kópavogi Kom ekki á teppið Landsvirkjun hyggst bjóða út alla verkþætti Hvammsvirkjunar í ár Lilja sækist eftir því að leiða Framsókn Willum fer ekki fram og styður Lilju Foreldrarnir vissu ekki af kynferðisofbeldinu Magnea vill hækka sig um sæti Vissu ekki af kynferðisbrotinu fyrr en lögreglan hafði samband Fengið svör frá Bandaríkjunum um Íslandsyfirlýsingar Trumps Laugarnestangi friðlýstur sem menningarlandslag Mesti fjöldi í sögu bráðamóttökunnar Leita manns vegna kynferðisbrots við Austurbæjarbíó Sósíalistar sendu nær allar tekjur í félög tengdum fyrri stjórn Mætast í Pallborðinu á lokasprettinum Kafað í óbirta og umtalaða skýrslu um Félagsbústaði Rannsóknaskipin gera hlé á loðnuleit vegna óveðurs Viðreisn býður fram undir merkjum Samfylkingar Þrjú erlend her- og varðskip í Reykjavík Sjá meira
Hætta á hryðjuverkum hér á landi er lítil en umsvif skipulagðra erlendra glæpahópa eru vaxandi hér á landi samkvæmt mati greiningardeildar ríkislögreglustjóra. Björn Bjarnason dómsmálaráðherra kynnti matið á ríkisstjórnarfundi í morgun en það er fyrsta sinnar tegundar frá því að greiningardeildin kom til sögunnar í fyrra. Samkvæmt lögum ber greiningardeildinni að leggja mat á á hættu á hryðjuverkum og skipulagðri glæpastarfsemi og við matið voru nýttar skýrslur úr gagnabönkum lögreglu á Íslandi og upplýsingar, sem greiningardeild hefur aflað. Upplýsingar frá erlendum samstarfsaðilum greiningardeildar komu einnig að notum eins og segir í tilkynningu dómsmálaráðuneytisins. Greiningardeild ríkislögreglustjóra metur hættu á hryðjuverkum hér lága um þessar mundir en hins vegar er lögð þung áhersla á aukin umsvif skipulagðra erlendra glæpahópa á Íslandi. Þá eru íslenskir afbrotamenn ekki taldir síður stórtækir í skipulegum afbrotum. Búa ekki yfir sömu forvirku rannsóknarheimildum og nágrannar Í skýrslunni er tekið fram, að við hættumat vegna hugsanlegra aðgerða hryðjuverkamanna á Íslandi beri að hafa í huga, að lögregla á Íslandi búi ekki yfir forvirkum rannsóknarheimildum innan þess málaflokks og megi því ekki safna upplýsingum um einstaklinga eða lögaðila liggi ekki fyrir rökstuddur grunur um tiltekið afbrot. Möguleikar lögreglunnar hér til að fyrirbyggja hryðjuverk séu því því ekki þeir sömu og annars staðar á Norðurlöndunum. Þessu fylgi einnig að íslensk lögregla hafi mun takmarkaðri upplýsingar um mögulega ógn eða hættulega einstaklinga, sem kunni að fremja hryðjuverk. Dómsmálaráðherra segir skýrsluna nýjan áfanga í löggæslustarfi hér á landi og að hún sé staðfesting á hinu mikilvæga starfi, sem unnið er af greiningardeild ríkislögreglustjóra.
Mest lesið Játaði meira og meira eftir því sem á leið Innlent Trump fer í fýlu og dregur boð sitt til Carney til baka Erlent Hiti færist í leikinn: „Frægur karl með enga reynslu“ Innlent Landsleikir á vinnutíma fela í sér tækifæri Innlent Viðurkenna loks, fyrir mistök, að Úkraínumenn hafi sökkt Moskvu Erlent „Þetta er svolítið óvenjulegt, ég er ekki á þingi“ Innlent Rússar, Úkraínumenn og Bandaríkjamenn funda í fyrsta sinn við sama borð Erlent Svona var Pallborðið með Heiðu Björgu og Pétri Innlent „Við getum gert það sem við viljum“ Erlent Kom ekki á teppið Innlent Fleiri fréttir Segist ekki muna eftir að hafa sent skilaboðin „Einhver SA prins mættur til að láta sem allt sé bara kózý“ Endurtekin og alvarleg mál valda áhyggjum Hiti færist í leikinn: „Frægur karl með enga reynslu“ Samfylkingarmönnum í Reykjavík fjölgað um 72 prósent Heimilisofbeldismálin alvarlegri en áður og fundað um Úkraínu í Abu Dhabi Svona var Pallborðið með Heiðu Björgu og Pétri Játaði meira og meira eftir því sem á leið Fann innbrotsþjófinn sofandi á heimilinu Nú geta íbúar skráð sjálfir hvað megi betur fara í borginni „Þetta er svolítið óvenjulegt, ég er ekki á þingi“ Landsleikir á vinnutíma fela í sér tækifæri Pétur vill leiða Viðreisn í Kópavogi Kom ekki á teppið Landsvirkjun hyggst bjóða út alla verkþætti Hvammsvirkjunar í ár Lilja sækist eftir því að leiða Framsókn Willum fer ekki fram og styður Lilju Foreldrarnir vissu ekki af kynferðisofbeldinu Magnea vill hækka sig um sæti Vissu ekki af kynferðisbrotinu fyrr en lögreglan hafði samband Fengið svör frá Bandaríkjunum um Íslandsyfirlýsingar Trumps Laugarnestangi friðlýstur sem menningarlandslag Mesti fjöldi í sögu bráðamóttökunnar Leita manns vegna kynferðisbrots við Austurbæjarbíó Sósíalistar sendu nær allar tekjur í félög tengdum fyrri stjórn Mætast í Pallborðinu á lokasprettinum Kafað í óbirta og umtalaða skýrslu um Félagsbústaði Rannsóknaskipin gera hlé á loðnuleit vegna óveðurs Viðreisn býður fram undir merkjum Samfylkingar Þrjú erlend her- og varðskip í Reykjavík Sjá meira