Tíu lögreglumenn rannsaka morðið á Hrafnhildi 24. september 2008 16:29 Hrafnhildur er fyrir miðju á myndinni sem fengin er af heimasíðu hennar. Tíu lögreglumenn í Dóminíska lýðveldinu rannsaka nú morðið á Hrafnhildi Lilju Georgsdóttur sem fannst látin á hótelherbergi sínu skömmu eftir hádegi á mánudaginn. Tveir lögreglumenn voru sendir frá höfuðborginni Santo Domingo og átta frá Puerta Plata en það er lögreglan þar sem stýrir rannsókninni. Morðið sjálft var framið á Extreme hótelinu á Cabarete ströndinni þar sem Hrafnhildur bjó og starfaði. Krufning hefur leitt það í ljóst að Hrafnhildur lést eftir þungt höfuðhögg. Hún var auk þess með áverka víða um líkamann, meðal annars eftir eggvopn. Sem fyrr segir fannst Hrafnhildur skömmu eftir hádegi á mánudaginn. Krufning hefur leitt það í ljós að þá hún hafi þá líklega verið látin í fimmtán tíma. Að sögn Nelson Rosarío, upplýsingafulltrúa lögreglunnar, sást síðast til Hrafnhildar á laugardagskvöldið en vinnufélagi hennar á hótelinu segist hafa séð hana þá. Eftir það er lítið vitað um ferðir hennar. Lögregla vonast þó til að fjórir einstaklingar sem nú eru í haldi geti gefið einhverjar upplýsingar um þær. Einn þeirra sem er í haldi er grunaður um að hafa orðið Hrafnhildi að bana en hin þrjú, tveir karlar og ein kona, eru einnig talin geta veitt upplýsingar. Alþjóðadeild Ríkislögreglustjórans á Íslandi, sem sér um samskipti við lögregluna í Dóminíska lýðveldinu, hefur engar upplýsingar fengið um morðið á Hrafnhildi. Dóminíska lýðveldið Íslensk kona myrt í Dóminíska lýðveldinu Mest lesið Tilkynnt um mann vopnaðan skotvopni og einn handtekinn Innlent Mun sjá eftir árásinni alla ævi Innlent Pilturinn muni líklega afplána þriðjung átta ára dóms fyrir manndráp Innlent Yfirgefa Svíþjóð til að hraða þróun rafmagnsflugvélar Erlent Getur frelsað El Salvador-fangann en vill það ekki Erlent Börnum haldið innilokuðum í „hryllingshúsi“ í fleiri ár Erlent „Ég skipaði þá aðila sem ég taldi hæfasta“ Innlent Skrifa nú undir samninginn sem féll af borðinu eftir hitafundinn Erlent Gefur lítið fyrir tal um fyrningu Innlent Brot á trausti gagnvart félögum Lúðvíks sem vilji hjálpa Innlent Fleiri fréttir Handtóku vopnaðan mann og kröfugöngur verkalýðsins „Ég skipaði þá aðila sem ég taldi hæfasta“ Hátíðardagskrá um allt land á verkalýðsdaginn Tilkynnt um mann vopnaðan skotvopni og einn handtekinn Líkamsárás á veitingastað Pilturinn muni líklega afplána þriðjung átta ára dóms fyrir manndráp Hornafjörður gæti bjargað flugi Icelandair á Ísafjörð Gefur lítið fyrir tal um fyrningu Brot á trausti gagnvart félögum Lúðvíks sem vilji hjálpa Gætti trúnaðar eftir að erindi tengdamömmunnar barst Mun sjá eftir árásinni alla ævi Segir lögreglumann sem njósnaði hafa gert mistök Frekari breytingar í Valhöll Ofsakláði grípur Spaugstofumenn Lítur málið mjög alvarlegum augum Átta ár fyrir að bana Bryndísi Klöru Hætta framleiðslu innanhúss og segja upp fólki Kristófer Breki nýr formaður Vöku Skýrsla starfshóps um lagaumgjörð hvalveiða tilbúin Gætu þurft að endurskoða aukastörf lögreglumanna Mjöll Snæsdóttir er látin Jafnréttisstofa kallar eftir svörum frá Ingu vegna skipunar í stjórn HMS Grunar að fleiri lögreglumenn hafi verið viðriðnir njósnirnar Segir Jon Øigarden Ingvar E þeirra Norðmanna Jafnréttisstofa krefur Ingu Sæland um útskýringu á vali á stjórnarmönnum „Það er ekkert til sem heitir að heita trúnaði um fundarbeiðni“ Fjölmiðlanefnd tekur fyrir umfjöllun Fréttarinnar Ráðherra vill að leigubílsstjórar tali íslensku Mál Ásthildar Lóu krufið fyrir opnum tjöldum Vill að þingflokkar vinni saman að því að stytta frí þingmanna Sjá meira
Tíu lögreglumenn í Dóminíska lýðveldinu rannsaka nú morðið á Hrafnhildi Lilju Georgsdóttur sem fannst látin á hótelherbergi sínu skömmu eftir hádegi á mánudaginn. Tveir lögreglumenn voru sendir frá höfuðborginni Santo Domingo og átta frá Puerta Plata en það er lögreglan þar sem stýrir rannsókninni. Morðið sjálft var framið á Extreme hótelinu á Cabarete ströndinni þar sem Hrafnhildur bjó og starfaði. Krufning hefur leitt það í ljóst að Hrafnhildur lést eftir þungt höfuðhögg. Hún var auk þess með áverka víða um líkamann, meðal annars eftir eggvopn. Sem fyrr segir fannst Hrafnhildur skömmu eftir hádegi á mánudaginn. Krufning hefur leitt það í ljós að þá hún hafi þá líklega verið látin í fimmtán tíma. Að sögn Nelson Rosarío, upplýsingafulltrúa lögreglunnar, sást síðast til Hrafnhildar á laugardagskvöldið en vinnufélagi hennar á hótelinu segist hafa séð hana þá. Eftir það er lítið vitað um ferðir hennar. Lögregla vonast þó til að fjórir einstaklingar sem nú eru í haldi geti gefið einhverjar upplýsingar um þær. Einn þeirra sem er í haldi er grunaður um að hafa orðið Hrafnhildi að bana en hin þrjú, tveir karlar og ein kona, eru einnig talin geta veitt upplýsingar. Alþjóðadeild Ríkislögreglustjórans á Íslandi, sem sér um samskipti við lögregluna í Dóminíska lýðveldinu, hefur engar upplýsingar fengið um morðið á Hrafnhildi.
Dóminíska lýðveldið Íslensk kona myrt í Dóminíska lýðveldinu Mest lesið Tilkynnt um mann vopnaðan skotvopni og einn handtekinn Innlent Mun sjá eftir árásinni alla ævi Innlent Pilturinn muni líklega afplána þriðjung átta ára dóms fyrir manndráp Innlent Yfirgefa Svíþjóð til að hraða þróun rafmagnsflugvélar Erlent Getur frelsað El Salvador-fangann en vill það ekki Erlent Börnum haldið innilokuðum í „hryllingshúsi“ í fleiri ár Erlent „Ég skipaði þá aðila sem ég taldi hæfasta“ Innlent Skrifa nú undir samninginn sem féll af borðinu eftir hitafundinn Erlent Gefur lítið fyrir tal um fyrningu Innlent Brot á trausti gagnvart félögum Lúðvíks sem vilji hjálpa Innlent Fleiri fréttir Handtóku vopnaðan mann og kröfugöngur verkalýðsins „Ég skipaði þá aðila sem ég taldi hæfasta“ Hátíðardagskrá um allt land á verkalýðsdaginn Tilkynnt um mann vopnaðan skotvopni og einn handtekinn Líkamsárás á veitingastað Pilturinn muni líklega afplána þriðjung átta ára dóms fyrir manndráp Hornafjörður gæti bjargað flugi Icelandair á Ísafjörð Gefur lítið fyrir tal um fyrningu Brot á trausti gagnvart félögum Lúðvíks sem vilji hjálpa Gætti trúnaðar eftir að erindi tengdamömmunnar barst Mun sjá eftir árásinni alla ævi Segir lögreglumann sem njósnaði hafa gert mistök Frekari breytingar í Valhöll Ofsakláði grípur Spaugstofumenn Lítur málið mjög alvarlegum augum Átta ár fyrir að bana Bryndísi Klöru Hætta framleiðslu innanhúss og segja upp fólki Kristófer Breki nýr formaður Vöku Skýrsla starfshóps um lagaumgjörð hvalveiða tilbúin Gætu þurft að endurskoða aukastörf lögreglumanna Mjöll Snæsdóttir er látin Jafnréttisstofa kallar eftir svörum frá Ingu vegna skipunar í stjórn HMS Grunar að fleiri lögreglumenn hafi verið viðriðnir njósnirnar Segir Jon Øigarden Ingvar E þeirra Norðmanna Jafnréttisstofa krefur Ingu Sæland um útskýringu á vali á stjórnarmönnum „Það er ekkert til sem heitir að heita trúnaði um fundarbeiðni“ Fjölmiðlanefnd tekur fyrir umfjöllun Fréttarinnar Ráðherra vill að leigubílsstjórar tali íslensku Mál Ásthildar Lóu krufið fyrir opnum tjöldum Vill að þingflokkar vinni saman að því að stytta frí þingmanna Sjá meira