Innlent

Tildrög banaslyssins á Kringlumýrarbraut enn óljós

Tildörg banaslyssins sem varð á Kringlumýrarbraut í Reykjavík á tíunda tímanum í gærkvöldi eru enn óljós.

Karlmaður fæddur árið 1984 sem ók mótorhjóli rétt sunnan við Listabraut lést í slysinu. Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu biður vitni að slysinu, að hafa samband í síma 444-1000.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×