Unnusti Hrafnhildar í haldi 24. september 2008 18:41 Afbrýðissemi er talin orsök þess að dómenískur karlmaður myrti Hrafnhildi Lilju Georgsdóttur á hótelhebergi hennar í Dóminíska lýðveldinu aðfaranótt sunnudags. Unnusti Hrafnhildar er í haldi lögreglunnar vegna málsins ásamt þremur öðrum mönnum. Fyrrverandi kennari Hrafnhildar á Ólafsfirði segir þetta eitt mesta áfall sem bærinn hefur orðið fyrir. Hrafnhildur fannst látinn á hótelherbergi sínu í þorpinu Cabarete í Dóminsíka lýðveldinu á mánudaginn. Talið er víst að hún hafi verið myrt á sunnudaginn. Lögreglan í Puerto Plata hefur rannsakað málið. ,,Við erum með nokkra vísbendingar sem við teljum mikillvægar og við erum að rannsaka vini hennar. Það fannst í herbergi hennar pakki af smokkum og einn notaður með sæði og er verið að rannsaka það. Það eru 4 handteknir," sagði Rafael Calderón, lögreglustjórinn í Puerto Plata, í samtali við fréttastofu. Aðspurður hvort hann sé hugsanlegur kærasti Hrafnhildar sagði Calderón: ,,Já. Hann er einn af þeim og svo var yfirheyrður einn vinur hennar. Amerísk-dómíniskur maður sem er fyrrverandi kærasti hennar." Hrafnhildur var stunginn margsinnis áður en morðinginn sló hana í höfuðið með einhverskonar barefli. Krufning hefur leitt það í ljós að Hrafnhildur lést eftir þungt höfuðhögg. ,,Hvað varðar ástæðu glæpsins þá horfum við í það að um ástríðuglæp sé að ræða," segir Calderón. Málið hefur vakinn mikinn óhug á Ólafsfirði heimabæ Hrafnhildar. Helgi Jónsson, fyrrverandi kennari Hrafnhildar, segir að hennar verði sárt saknað. ,,Hún var hlédræg en fyrst og fremst ofboðslega kurteis. Það er erfitt að lýsa þessu en fyrst og fremst falleg og góð stúlka," segir Helgi og bætir við að þetta sé mikið áfall. Dóminíska lýðveldið Íslensk kona myrt í Dóminíska lýðveldinu Mest lesið „Vona að þú sofir vel“ Innlent „Ekki bara rekinn heldur á staðnum og fyrirvaralaust“ Innlent Búið að innsigla Kastrup: „Góður að taka á móti fólki en ömurlegur í tölvupóstum“ Innlent Birgir Guðjónsson er látinn Innlent Í leyfi frá þingstörfum og flytur til New York Innlent Tifandi tímasprengjan sem grunuð er um frelsissviptingu Innlent Kári hættur hjá Íslenskri erfðagreiningu Innlent Mun sjá eftir árásinni alla ævi Innlent Kári var harðákveðinn að hætta ekki sem forstjóri Innlent „Ég meina, hann er að missa fyrirtækið sitt“ Innlent Fleiri fréttir Nýtt 44 herbergja hjúkrunarheimili byggt í Hveragerði „Þetta er vítahringur sem endurtekur sig í sífellu!“ Öskrandi reiður í vandræðum með að leigja rafskútu Glussakerfið ónýtt eftir brunann Hefur áhyggjur af arftaka sínum Sér fram á bjarta framtíð fyrir börnin þökk sé styrknum Umtöluð frelsissvipting og stórslösuð sjónvarpsstjarna Búið að innsigla Kastrup: „Góður að taka á móti fólki en ömurlegur í tölvupóstum“ Tifandi tímasprengjan sem grunuð er um frelsissviptingu „Ekki bara rekinn heldur á staðnum og fyrirvaralaust“ „Vona að þú sofir vel“ Eldur í ruslabíl vestur í bæ Buðu mótherjum Björgólfs fyrst þjónustu sína Mannréttindadómstóllinn blandar sér í Vatnsendamálið „Mér finnst þetta ómöguleg framkoma“ Í leyfi frá þingstörfum og flytur til New York Óljóst hvers vegna ferðamanni var haldið í gíslingu Borgarstjóri sé brennuvargur en Framsókn í slökkviliðinu „Ég meina, hann er að missa fyrirtækið sitt“ Sindri og Védís Hervör til Kópavogsbæjar Bókhaldstækni og aukin skattheimta skýri afganginn Tæplega tíu milljarða viðsnúningur Kári var harðákveðinn að hætta ekki sem forstjóri Stuðningsmenn Oscars mótmæltu og Kári Stefáns hættur Bein útsending: Kynna ársreikning Reykjavíkurborgar „Við gerum ekki svona við börn“ Mótmælt við ríkisstjórnarfund: „Oscar á heima hér“ Kári hættur hjá Íslenskri erfðagreiningu Lokunin óásættanleg og muni leiða til verðhækkana fyrir íbúa Líkamsárásir og brotist inn í raftækjaverslun Sjá meira
Afbrýðissemi er talin orsök þess að dómenískur karlmaður myrti Hrafnhildi Lilju Georgsdóttur á hótelhebergi hennar í Dóminíska lýðveldinu aðfaranótt sunnudags. Unnusti Hrafnhildar er í haldi lögreglunnar vegna málsins ásamt þremur öðrum mönnum. Fyrrverandi kennari Hrafnhildar á Ólafsfirði segir þetta eitt mesta áfall sem bærinn hefur orðið fyrir. Hrafnhildur fannst látinn á hótelherbergi sínu í þorpinu Cabarete í Dóminsíka lýðveldinu á mánudaginn. Talið er víst að hún hafi verið myrt á sunnudaginn. Lögreglan í Puerto Plata hefur rannsakað málið. ,,Við erum með nokkra vísbendingar sem við teljum mikillvægar og við erum að rannsaka vini hennar. Það fannst í herbergi hennar pakki af smokkum og einn notaður með sæði og er verið að rannsaka það. Það eru 4 handteknir," sagði Rafael Calderón, lögreglustjórinn í Puerto Plata, í samtali við fréttastofu. Aðspurður hvort hann sé hugsanlegur kærasti Hrafnhildar sagði Calderón: ,,Já. Hann er einn af þeim og svo var yfirheyrður einn vinur hennar. Amerísk-dómíniskur maður sem er fyrrverandi kærasti hennar." Hrafnhildur var stunginn margsinnis áður en morðinginn sló hana í höfuðið með einhverskonar barefli. Krufning hefur leitt það í ljós að Hrafnhildur lést eftir þungt höfuðhögg. ,,Hvað varðar ástæðu glæpsins þá horfum við í það að um ástríðuglæp sé að ræða," segir Calderón. Málið hefur vakinn mikinn óhug á Ólafsfirði heimabæ Hrafnhildar. Helgi Jónsson, fyrrverandi kennari Hrafnhildar, segir að hennar verði sárt saknað. ,,Hún var hlédræg en fyrst og fremst ofboðslega kurteis. Það er erfitt að lýsa þessu en fyrst og fremst falleg og góð stúlka," segir Helgi og bætir við að þetta sé mikið áfall.
Dóminíska lýðveldið Íslensk kona myrt í Dóminíska lýðveldinu Mest lesið „Vona að þú sofir vel“ Innlent „Ekki bara rekinn heldur á staðnum og fyrirvaralaust“ Innlent Búið að innsigla Kastrup: „Góður að taka á móti fólki en ömurlegur í tölvupóstum“ Innlent Birgir Guðjónsson er látinn Innlent Í leyfi frá þingstörfum og flytur til New York Innlent Tifandi tímasprengjan sem grunuð er um frelsissviptingu Innlent Kári hættur hjá Íslenskri erfðagreiningu Innlent Mun sjá eftir árásinni alla ævi Innlent Kári var harðákveðinn að hætta ekki sem forstjóri Innlent „Ég meina, hann er að missa fyrirtækið sitt“ Innlent Fleiri fréttir Nýtt 44 herbergja hjúkrunarheimili byggt í Hveragerði „Þetta er vítahringur sem endurtekur sig í sífellu!“ Öskrandi reiður í vandræðum með að leigja rafskútu Glussakerfið ónýtt eftir brunann Hefur áhyggjur af arftaka sínum Sér fram á bjarta framtíð fyrir börnin þökk sé styrknum Umtöluð frelsissvipting og stórslösuð sjónvarpsstjarna Búið að innsigla Kastrup: „Góður að taka á móti fólki en ömurlegur í tölvupóstum“ Tifandi tímasprengjan sem grunuð er um frelsissviptingu „Ekki bara rekinn heldur á staðnum og fyrirvaralaust“ „Vona að þú sofir vel“ Eldur í ruslabíl vestur í bæ Buðu mótherjum Björgólfs fyrst þjónustu sína Mannréttindadómstóllinn blandar sér í Vatnsendamálið „Mér finnst þetta ómöguleg framkoma“ Í leyfi frá þingstörfum og flytur til New York Óljóst hvers vegna ferðamanni var haldið í gíslingu Borgarstjóri sé brennuvargur en Framsókn í slökkviliðinu „Ég meina, hann er að missa fyrirtækið sitt“ Sindri og Védís Hervör til Kópavogsbæjar Bókhaldstækni og aukin skattheimta skýri afganginn Tæplega tíu milljarða viðsnúningur Kári var harðákveðinn að hætta ekki sem forstjóri Stuðningsmenn Oscars mótmæltu og Kári Stefáns hættur Bein útsending: Kynna ársreikning Reykjavíkurborgar „Við gerum ekki svona við börn“ Mótmælt við ríkisstjórnarfund: „Oscar á heima hér“ Kári hættur hjá Íslenskri erfðagreiningu Lokunin óásættanleg og muni leiða til verðhækkana fyrir íbúa Líkamsárásir og brotist inn í raftækjaverslun Sjá meira