Leynigos fyrir 35 árum 28. október 2008 18:53 Neðansjávargos við Landeyjar um fimm kílómetra undan suðurströndinni fyrir 35 árum er komið á opinberan lista yfir eldgos á Íslandi á tuttugustu öld. Jarðfræðingar efast þó um að nægar sannanir séu til fyrir þessu leynigosi. Surtseyjargosið hófst sem neðansjávargos árið 1963 og þegar því lauk stóð eftir ný eyja. Þrjár aðrar eyjar mynduðust einnig í gosinu en þær hurfu allar í hafið á ný. Vísindamenn hafa almennt litið á gosið á Heimaey sem framhald Surtseyargossins. En þriðja gosið varð á Vestmannaeyjasvæðinu ef marka lista á má heimasíðu Veðurstofunnar yfir eldgos á Íslandi. Þar er skráð neðansjávargos um 5 kílómetra undan ströndinni við Landeyjar vorið 1973. Heimildin er grein Sigurðar Þórarinssonar jarðfræðings í Náttúrufræðingnum, byggð á frásögn skipstjóra, sem sá þann 26. maí, meðan Heimaeyjargosið stóð enn yfir, ýmis merki sem bentu til að eldgos væri einnig í gangi á hafsbotni dýpst í álnum norðnorðaustur af Elliðaey. Þarna var ólgandi sjór og dauðir fiskar. Nýjasta tækni botnsjármynda gæti gefið betri svör en mynd af svæðinu í kringum Surtsey sýnir glöggt leifarnar af hinum eyjunum, Jólni, Syrtlingi og Surtlu. Sjálf Surtsey er táknuð sem hvít á lit en sjá má neðansjávarhryggi þar sem hinar eyjarnar voru. Slík mynd af álnum milli lands og Eyja gæti kannski svarað því hvort þar varð neðansjávargos fyrir 35 árum. Mest lesið Stoltur faðir fegurðardrottningar gekk frá Gleðigöngunni með óbragð í munni Innlent Stálu myndavélum fyrir þrjár milljónir: „Grunar að þessu hafi verið stolið eftir pöntun“ Innlent Ósköp venjuleg kona ráðin sem leigumorðingi eftir kynni á stefnumótaforriti Erlent Íslendingur á Spáni sagður þungt haldinn vegna hitaslags Innlent Tilkynnt um bíl fullan af bensínbrúsum Innlent Tólf milljónir í segulómtæki sem dró að sér skúringabúnað Innlent Minkurinn stakk sér á kaf eftir fiski í Elliðaám Innlent Margföld aðsókn í vökvagjöf: „Fólk er ekkert að gera þetta að gamni sínu“ Innlent Skrefi nær draumnum um þjónustuíbúð með vinningnum Innlent Ellefu ára hetja bjargaði systur sinni frá drukknun Innlent Fleiri fréttir Stálu myndavélum fyrir þrjár milljónir: „Grunar að þessu hafi verið stolið eftir pöntun“ Skrefi nær draumnum um þjónustuíbúð með vinningnum Minkurinn stakk sér á kaf eftir fiski í Elliðaám Íslendingur á Spáni sagður þungt haldinn vegna hitaslags „Ómetanlegur fjársjóður“ í heimsókn á Íslandi Tilkynnt um bíl fullan af bensínbrúsum Stoltur faðir fegurðardrottningar gekk frá Gleðigöngunni með óbragð í munni Tollarnir sem bíta nú þegar, sögulegur fundur og fjársjóður Fækkar sífellt í Þjóðkirkjunni Rithöfundur ráðinn til varnarmálaskrifstofunnar Barinn við barinn en gerandinn farinn Tólf milljónir í segulómtæki sem dró að sér skúringabúnað Gerðu langtímasamning um niðurgreidd liðskipti og brjóstaminnkun Dagbjartur aðstoðar Daða Má Innviðaráðherra leggur af stað í fundaferð um samgöngumálin Áslaug Sigríður Alfreðsdóttir er látin Ellefu ára hetja bjargaði systur sinni frá drukknun Telur enn mögulegt að ná samkomulagi Fagnar áformum um mótun atvinnustefnu Úrskurðaður í gæsluvarðhald grunaður um íkvekju Hlið við Reynisfjöru, tollar og yfirlýsing leiðtoga ESB B sé ekki best Kiðjabergsmálinu hvergi nærri lokið Mannréttindabarátta ekki í samkeppni um athygli Stórfelld líkamsárás og ráðist á dyravörð Margföld aðsókn í vökvagjöf: „Fólk er ekkert að gera þetta að gamni sínu“ Tilfelli alvarlegrar ókyrrðar gætu tvöfaldast vegna loftslagsbreytinga Óvenjuleg ákvörðun, holskefla kvartana og ókyrrð Upphaflegasta útgáfa Snorra-Eddu snýr heim eftir fjögurra alda útlegð Einnota plastvörur fái sérstaka merkingu Sjá meira
Neðansjávargos við Landeyjar um fimm kílómetra undan suðurströndinni fyrir 35 árum er komið á opinberan lista yfir eldgos á Íslandi á tuttugustu öld. Jarðfræðingar efast þó um að nægar sannanir séu til fyrir þessu leynigosi. Surtseyjargosið hófst sem neðansjávargos árið 1963 og þegar því lauk stóð eftir ný eyja. Þrjár aðrar eyjar mynduðust einnig í gosinu en þær hurfu allar í hafið á ný. Vísindamenn hafa almennt litið á gosið á Heimaey sem framhald Surtseyargossins. En þriðja gosið varð á Vestmannaeyjasvæðinu ef marka lista á má heimasíðu Veðurstofunnar yfir eldgos á Íslandi. Þar er skráð neðansjávargos um 5 kílómetra undan ströndinni við Landeyjar vorið 1973. Heimildin er grein Sigurðar Þórarinssonar jarðfræðings í Náttúrufræðingnum, byggð á frásögn skipstjóra, sem sá þann 26. maí, meðan Heimaeyjargosið stóð enn yfir, ýmis merki sem bentu til að eldgos væri einnig í gangi á hafsbotni dýpst í álnum norðnorðaustur af Elliðaey. Þarna var ólgandi sjór og dauðir fiskar. Nýjasta tækni botnsjármynda gæti gefið betri svör en mynd af svæðinu í kringum Surtsey sýnir glöggt leifarnar af hinum eyjunum, Jólni, Syrtlingi og Surtlu. Sjálf Surtsey er táknuð sem hvít á lit en sjá má neðansjávarhryggi þar sem hinar eyjarnar voru. Slík mynd af álnum milli lands og Eyja gæti kannski svarað því hvort þar varð neðansjávargos fyrir 35 árum.
Mest lesið Stoltur faðir fegurðardrottningar gekk frá Gleðigöngunni með óbragð í munni Innlent Stálu myndavélum fyrir þrjár milljónir: „Grunar að þessu hafi verið stolið eftir pöntun“ Innlent Ósköp venjuleg kona ráðin sem leigumorðingi eftir kynni á stefnumótaforriti Erlent Íslendingur á Spáni sagður þungt haldinn vegna hitaslags Innlent Tilkynnt um bíl fullan af bensínbrúsum Innlent Tólf milljónir í segulómtæki sem dró að sér skúringabúnað Innlent Minkurinn stakk sér á kaf eftir fiski í Elliðaám Innlent Margföld aðsókn í vökvagjöf: „Fólk er ekkert að gera þetta að gamni sínu“ Innlent Skrefi nær draumnum um þjónustuíbúð með vinningnum Innlent Ellefu ára hetja bjargaði systur sinni frá drukknun Innlent Fleiri fréttir Stálu myndavélum fyrir þrjár milljónir: „Grunar að þessu hafi verið stolið eftir pöntun“ Skrefi nær draumnum um þjónustuíbúð með vinningnum Minkurinn stakk sér á kaf eftir fiski í Elliðaám Íslendingur á Spáni sagður þungt haldinn vegna hitaslags „Ómetanlegur fjársjóður“ í heimsókn á Íslandi Tilkynnt um bíl fullan af bensínbrúsum Stoltur faðir fegurðardrottningar gekk frá Gleðigöngunni með óbragð í munni Tollarnir sem bíta nú þegar, sögulegur fundur og fjársjóður Fækkar sífellt í Þjóðkirkjunni Rithöfundur ráðinn til varnarmálaskrifstofunnar Barinn við barinn en gerandinn farinn Tólf milljónir í segulómtæki sem dró að sér skúringabúnað Gerðu langtímasamning um niðurgreidd liðskipti og brjóstaminnkun Dagbjartur aðstoðar Daða Má Innviðaráðherra leggur af stað í fundaferð um samgöngumálin Áslaug Sigríður Alfreðsdóttir er látin Ellefu ára hetja bjargaði systur sinni frá drukknun Telur enn mögulegt að ná samkomulagi Fagnar áformum um mótun atvinnustefnu Úrskurðaður í gæsluvarðhald grunaður um íkvekju Hlið við Reynisfjöru, tollar og yfirlýsing leiðtoga ESB B sé ekki best Kiðjabergsmálinu hvergi nærri lokið Mannréttindabarátta ekki í samkeppni um athygli Stórfelld líkamsárás og ráðist á dyravörð Margföld aðsókn í vökvagjöf: „Fólk er ekkert að gera þetta að gamni sínu“ Tilfelli alvarlegrar ókyrrðar gætu tvöfaldast vegna loftslagsbreytinga Óvenjuleg ákvörðun, holskefla kvartana og ókyrrð Upphaflegasta útgáfa Snorra-Eddu snýr heim eftir fjögurra alda útlegð Einnota plastvörur fái sérstaka merkingu Sjá meira