Leynigos fyrir 35 árum 28. október 2008 18:53 Neðansjávargos við Landeyjar um fimm kílómetra undan suðurströndinni fyrir 35 árum er komið á opinberan lista yfir eldgos á Íslandi á tuttugustu öld. Jarðfræðingar efast þó um að nægar sannanir séu til fyrir þessu leynigosi. Surtseyjargosið hófst sem neðansjávargos árið 1963 og þegar því lauk stóð eftir ný eyja. Þrjár aðrar eyjar mynduðust einnig í gosinu en þær hurfu allar í hafið á ný. Vísindamenn hafa almennt litið á gosið á Heimaey sem framhald Surtseyargossins. En þriðja gosið varð á Vestmannaeyjasvæðinu ef marka lista á má heimasíðu Veðurstofunnar yfir eldgos á Íslandi. Þar er skráð neðansjávargos um 5 kílómetra undan ströndinni við Landeyjar vorið 1973. Heimildin er grein Sigurðar Þórarinssonar jarðfræðings í Náttúrufræðingnum, byggð á frásögn skipstjóra, sem sá þann 26. maí, meðan Heimaeyjargosið stóð enn yfir, ýmis merki sem bentu til að eldgos væri einnig í gangi á hafsbotni dýpst í álnum norðnorðaustur af Elliðaey. Þarna var ólgandi sjór og dauðir fiskar. Nýjasta tækni botnsjármynda gæti gefið betri svör en mynd af svæðinu í kringum Surtsey sýnir glöggt leifarnar af hinum eyjunum, Jólni, Syrtlingi og Surtlu. Sjálf Surtsey er táknuð sem hvít á lit en sjá má neðansjávarhryggi þar sem hinar eyjarnar voru. Slík mynd af álnum milli lands og Eyja gæti kannski svarað því hvort þar varð neðansjávargos fyrir 35 árum. Mest lesið Lögregla leitar manns Innlent Fær þyngri dóm fyrir að nauðga konu, taka það upp og senda henni Innlent NEL tekur fyrir mál fjölskyldu Sigurðar Kristófers í júní Innlent Fólki sé vel treystandi til að fá sér bjór á íþróttaviðburðum Innlent Íslendingur í Bandaríkjunum: „Þetta er mjög óþægileg staða“ Erlent Rússar notuðu Brasilíu sem njósnaraverksmiðju Erlent Lítil hreyfing á fylgi stjórnmálaflokkanna Innlent Ákærður fyrir að ráðast á leigubílstjóra Innlent Svona verður Sæbraut í stokki Innlent Netanjahú segir Starmer, Macron og Carney draga taum Hamas Erlent Fleiri fréttir Bein útsending: Að eldast á Íslandi Lítil hreyfing á fylgi stjórnmálaflokkanna Lögregla leitar manns Verði bylting að geta fylgst með námsframvindu barna í rauntíma NEL tekur fyrir mál fjölskyldu Sigurðar Kristófers í júní Fólki sé vel treystandi til að fá sér bjór á íþróttaviðburðum Græddu á hjólinu í fyrra og vilja endurtaka leikinn Svona verður Sæbraut í stokki Súkkulaði sviðakjammar rjúka út á Selfossi Fær þyngri dóm fyrir að nauðga konu, taka það upp og senda henni Margt sem hægt sé að læra af Svíum í baráttunni gegn mansali Mál hættulegra fyrrverandi fanga endi alltaf eins Þjónusta hjálparsímans tryggð Mannskæður eldsvoði, garður ofan á Sæbraut og sviðakjammakaka Ákærður fyrir að ráðast á leigubílstjóra Grímur sjálfkjörinn í sæti Ingvars Tæp tvö þúsund ný leikskólapláss í Reykjavík á næstu fimm árum Einn lést í brunanum á Hjarðarhaga Alvarlega særður en ekki í lífshættu eftir árás í Úlfarsárdal Blanda af „Mikka mús og íþróttaálfinum“ ógni lýðheilsu Sakar Guðrúnu um sjúklega þráhyggju Stokkur fjarlægi gjána sem skilji að Vogahverfin Hættir að taka krókinn um Háaleitisbraut og Miklubraut Vildu að skikkjan yrði rifin af öxlum Ómars Fjórtán ára piltur grunaður um að leggja hníf að hálsi annars við Hvaleyrarvatn „Þar sem vændi þrífst þar þrífst líka mansal“ Útburður manns úr Bríetartúni dreginn til baka Mjög alvarlegt tilfelli Viðbúnaður í Vesturbæ og nikótínumræður á Alþingi Guðrún segir ríkisstjórnina slá skjaldborg um Flokk fólksins Sjá meira
Neðansjávargos við Landeyjar um fimm kílómetra undan suðurströndinni fyrir 35 árum er komið á opinberan lista yfir eldgos á Íslandi á tuttugustu öld. Jarðfræðingar efast þó um að nægar sannanir séu til fyrir þessu leynigosi. Surtseyjargosið hófst sem neðansjávargos árið 1963 og þegar því lauk stóð eftir ný eyja. Þrjár aðrar eyjar mynduðust einnig í gosinu en þær hurfu allar í hafið á ný. Vísindamenn hafa almennt litið á gosið á Heimaey sem framhald Surtseyargossins. En þriðja gosið varð á Vestmannaeyjasvæðinu ef marka lista á má heimasíðu Veðurstofunnar yfir eldgos á Íslandi. Þar er skráð neðansjávargos um 5 kílómetra undan ströndinni við Landeyjar vorið 1973. Heimildin er grein Sigurðar Þórarinssonar jarðfræðings í Náttúrufræðingnum, byggð á frásögn skipstjóra, sem sá þann 26. maí, meðan Heimaeyjargosið stóð enn yfir, ýmis merki sem bentu til að eldgos væri einnig í gangi á hafsbotni dýpst í álnum norðnorðaustur af Elliðaey. Þarna var ólgandi sjór og dauðir fiskar. Nýjasta tækni botnsjármynda gæti gefið betri svör en mynd af svæðinu í kringum Surtsey sýnir glöggt leifarnar af hinum eyjunum, Jólni, Syrtlingi og Surtlu. Sjálf Surtsey er táknuð sem hvít á lit en sjá má neðansjávarhryggi þar sem hinar eyjarnar voru. Slík mynd af álnum milli lands og Eyja gæti kannski svarað því hvort þar varð neðansjávargos fyrir 35 árum.
Mest lesið Lögregla leitar manns Innlent Fær þyngri dóm fyrir að nauðga konu, taka það upp og senda henni Innlent NEL tekur fyrir mál fjölskyldu Sigurðar Kristófers í júní Innlent Fólki sé vel treystandi til að fá sér bjór á íþróttaviðburðum Innlent Íslendingur í Bandaríkjunum: „Þetta er mjög óþægileg staða“ Erlent Rússar notuðu Brasilíu sem njósnaraverksmiðju Erlent Lítil hreyfing á fylgi stjórnmálaflokkanna Innlent Ákærður fyrir að ráðast á leigubílstjóra Innlent Svona verður Sæbraut í stokki Innlent Netanjahú segir Starmer, Macron og Carney draga taum Hamas Erlent Fleiri fréttir Bein útsending: Að eldast á Íslandi Lítil hreyfing á fylgi stjórnmálaflokkanna Lögregla leitar manns Verði bylting að geta fylgst með námsframvindu barna í rauntíma NEL tekur fyrir mál fjölskyldu Sigurðar Kristófers í júní Fólki sé vel treystandi til að fá sér bjór á íþróttaviðburðum Græddu á hjólinu í fyrra og vilja endurtaka leikinn Svona verður Sæbraut í stokki Súkkulaði sviðakjammar rjúka út á Selfossi Fær þyngri dóm fyrir að nauðga konu, taka það upp og senda henni Margt sem hægt sé að læra af Svíum í baráttunni gegn mansali Mál hættulegra fyrrverandi fanga endi alltaf eins Þjónusta hjálparsímans tryggð Mannskæður eldsvoði, garður ofan á Sæbraut og sviðakjammakaka Ákærður fyrir að ráðast á leigubílstjóra Grímur sjálfkjörinn í sæti Ingvars Tæp tvö þúsund ný leikskólapláss í Reykjavík á næstu fimm árum Einn lést í brunanum á Hjarðarhaga Alvarlega særður en ekki í lífshættu eftir árás í Úlfarsárdal Blanda af „Mikka mús og íþróttaálfinum“ ógni lýðheilsu Sakar Guðrúnu um sjúklega þráhyggju Stokkur fjarlægi gjána sem skilji að Vogahverfin Hættir að taka krókinn um Háaleitisbraut og Miklubraut Vildu að skikkjan yrði rifin af öxlum Ómars Fjórtán ára piltur grunaður um að leggja hníf að hálsi annars við Hvaleyrarvatn „Þar sem vændi þrífst þar þrífst líka mansal“ Útburður manns úr Bríetartúni dreginn til baka Mjög alvarlegt tilfelli Viðbúnaður í Vesturbæ og nikótínumræður á Alþingi Guðrún segir ríkisstjórnina slá skjaldborg um Flokk fólksins Sjá meira