Fjórtán þúsund í alvarlegum fjárhagserfiðleikum 30. október 2008 12:06 Hartnær fjórtán þúsund Íslendingar eru í alvarlegum fjárhagserfiðleikum. Einstæðir feður eru mun líklegri til að lenda í vanskilum en einstæðar mæður en langfjölmennasti hópur þeirrra sem eru á vanskilaskrá eru barnlausir karlmenn. Þetta kemur fram í nýrri skýrslu frá Creditinfo Ísland. Í ljósi aðstæðna í þjóðfélaginu hefur Creditinfo, fyrirtæki sem heldur utan um vanskil landsmanna, tekið saman vanskilastöðu fólks og fjölskyldna í landinu. Það skal tekið fram að þeir sem lent hafa í erfiðleikum eftir bankahrunið hafa enn ekki ratað inn á vanskilaskrá. Hins vegar hefur fólki í vanskilum fjölgað verulega á þessu ári, þrjátíu prósent fleiri hafa lent á vanskilaskrá fyrstu níu mánuði ársins, miðað við allt árið í fyrra. Það kemur líklega fæstum á óvart að flestir á vanskilaskrá eru með mánaðartekjur undir 250 þúsund krónum eða upp undir helmingur. En það eru einhleypar konur sem flestar ná endum saman, aðeins 3,8 prósent þeirra eru í vanskilum. Staða þeirra snarversnar þegar þær eru komnar með börn og eru einstæðar, en 13,4 prósent einstæðra mæðra eru í vanskilum. Einstæðir feður eiga enn erfiðara með að standa í skilum því 18,4 prósent þeirra eru á vanskilaskrá. Stærsti hópurinn á skránni, eru einhleypir karlmenn, rösklega 6600 þeirra er í vanskilum, eða 11,7 prósent allra einhleypra karlmanna. Þá eru fimm prósent barnlausra para í hjónabandi eða sambúð í vanskilum og 6,9 prósent para með börn. Mest lesið Komst ekki á toppinn og bótakröfunni hafnað Neytendur Tap upp á 130 milljónir og neikvætt eigið fé upp á aðrar 26 Innlent Þau kvöddu á árinu 2025 Erlent Töpuðu tæpum hundrað milljónum Innlent Fyrstu þreifingar áramótaveðurspár Veður Rússar opna leikhúsið í Maríupól á ný Erlent Fær íshellaferð ekki endurgreidda Neytendur Hafði komið sér í fyrir á háalofti hótels Innlent Milljónir í sekt fyrir að bakka á konu Innlent Fátækari eftir að hafa svindlað á ferðakonum Innlent Fleiri fréttir Hafði komið sér í fyrir á háalofti hótels Tap upp á 130 milljónir og neikvætt eigið fé upp á aðrar 26 Umferðin róleg í kirkjugörðunum Töpuðu tæpum hundrað milljónum Milljónir í sekt fyrir að bakka á konu Þörf á að skerpa á verklagi spítalans í heimilisofbeldismálum Engin jólamessa vegna rafmagnsleysis Klæðning fauk af Stjórnsýsluhúsinu og skemmdi bíla Gleðileg jól, kæru lesendur Einn fluttur á sjúkrahús eftir bílslys Skiluðu hagnaði á kosningaári Hátíðarveisla á kaffistofu Samhjálpar: „Það er ró og friður yfir fólki“ Björgunarsveitin kölluð út í fokverkefni Grjóthrun undir Eyjafjöllum Fátækari eftir að hafa svindlað á ferðakonum Arion banki varar við svikaherferð Innanlandsflugi aflýst Foreldrar skipverjans fá áheyrn í Hæstarétti Hvar er opið á aðfangadag? Innflytjendamálin almenningi efst í huga Bæta við allt að 200 íbúðum og mathöll í Spöngina Maður í umferðarslysi reyndist fíkniefnasali Minni rekstrarkostnaður fyrir eigendur bensínháka Hafnar „jólakveðju“ ríkisins Hefði þurft hjólbörur undir öll verðlaunin sín Ýmis ráð til taugatrekktra á Þorláksmessu Ekkert því til fyrirstöðu að Ásthildur Lóa verði aftur ráðherra Óvissa um ráðherraskipan og skata fyrir byrjendur Maðurinn fundinn Sigríður Halldórsdóttir nýr ritstjóri Kastljóss Sjá meira
Hartnær fjórtán þúsund Íslendingar eru í alvarlegum fjárhagserfiðleikum. Einstæðir feður eru mun líklegri til að lenda í vanskilum en einstæðar mæður en langfjölmennasti hópur þeirrra sem eru á vanskilaskrá eru barnlausir karlmenn. Þetta kemur fram í nýrri skýrslu frá Creditinfo Ísland. Í ljósi aðstæðna í þjóðfélaginu hefur Creditinfo, fyrirtæki sem heldur utan um vanskil landsmanna, tekið saman vanskilastöðu fólks og fjölskyldna í landinu. Það skal tekið fram að þeir sem lent hafa í erfiðleikum eftir bankahrunið hafa enn ekki ratað inn á vanskilaskrá. Hins vegar hefur fólki í vanskilum fjölgað verulega á þessu ári, þrjátíu prósent fleiri hafa lent á vanskilaskrá fyrstu níu mánuði ársins, miðað við allt árið í fyrra. Það kemur líklega fæstum á óvart að flestir á vanskilaskrá eru með mánaðartekjur undir 250 þúsund krónum eða upp undir helmingur. En það eru einhleypar konur sem flestar ná endum saman, aðeins 3,8 prósent þeirra eru í vanskilum. Staða þeirra snarversnar þegar þær eru komnar með börn og eru einstæðar, en 13,4 prósent einstæðra mæðra eru í vanskilum. Einstæðir feður eiga enn erfiðara með að standa í skilum því 18,4 prósent þeirra eru á vanskilaskrá. Stærsti hópurinn á skránni, eru einhleypir karlmenn, rösklega 6600 þeirra er í vanskilum, eða 11,7 prósent allra einhleypra karlmanna. Þá eru fimm prósent barnlausra para í hjónabandi eða sambúð í vanskilum og 6,9 prósent para með börn.
Mest lesið Komst ekki á toppinn og bótakröfunni hafnað Neytendur Tap upp á 130 milljónir og neikvætt eigið fé upp á aðrar 26 Innlent Þau kvöddu á árinu 2025 Erlent Töpuðu tæpum hundrað milljónum Innlent Fyrstu þreifingar áramótaveðurspár Veður Rússar opna leikhúsið í Maríupól á ný Erlent Fær íshellaferð ekki endurgreidda Neytendur Hafði komið sér í fyrir á háalofti hótels Innlent Milljónir í sekt fyrir að bakka á konu Innlent Fátækari eftir að hafa svindlað á ferðakonum Innlent Fleiri fréttir Hafði komið sér í fyrir á háalofti hótels Tap upp á 130 milljónir og neikvætt eigið fé upp á aðrar 26 Umferðin róleg í kirkjugörðunum Töpuðu tæpum hundrað milljónum Milljónir í sekt fyrir að bakka á konu Þörf á að skerpa á verklagi spítalans í heimilisofbeldismálum Engin jólamessa vegna rafmagnsleysis Klæðning fauk af Stjórnsýsluhúsinu og skemmdi bíla Gleðileg jól, kæru lesendur Einn fluttur á sjúkrahús eftir bílslys Skiluðu hagnaði á kosningaári Hátíðarveisla á kaffistofu Samhjálpar: „Það er ró og friður yfir fólki“ Björgunarsveitin kölluð út í fokverkefni Grjóthrun undir Eyjafjöllum Fátækari eftir að hafa svindlað á ferðakonum Arion banki varar við svikaherferð Innanlandsflugi aflýst Foreldrar skipverjans fá áheyrn í Hæstarétti Hvar er opið á aðfangadag? Innflytjendamálin almenningi efst í huga Bæta við allt að 200 íbúðum og mathöll í Spöngina Maður í umferðarslysi reyndist fíkniefnasali Minni rekstrarkostnaður fyrir eigendur bensínháka Hafnar „jólakveðju“ ríkisins Hefði þurft hjólbörur undir öll verðlaunin sín Ýmis ráð til taugatrekktra á Þorláksmessu Ekkert því til fyrirstöðu að Ásthildur Lóa verði aftur ráðherra Óvissa um ráðherraskipan og skata fyrir byrjendur Maðurinn fundinn Sigríður Halldórsdóttir nýr ritstjóri Kastljóss Sjá meira