Höfuðborgarþingmenn vilja aðstoðarmenn á næsta ári 26. febrúar 2008 21:54 Birgir Ármansson er formaður allsherjarnefndar. Meirihluti allsherjarnefndar telur að sterk rök hnígi að því að allir þingmenn fái aðstoðarmenn líkt og ætlunin er nú með formenn stjórnarandstöðuflokka og landsbyggðarþingmenn. Vilja þeir fá aðstoðarmenn strax á næsta ári. Í nýju frumvarpi til breytinga á lögum um þingfararkaup alþingismanna og þingfararkostnað er lagt til að alþingismönnum verði heimilt að ráða sér aðstoðarmann eftir nánari reglum sem forsætisrnefnd Alþingis setur. Í fyrstu er gert ráð fyrir formenn stjórnmálaflokka í stjórnarandstöðu eigi rétt á að ráða sér aðstoðarmann í fullt starf en þingmenn Norðvestur-, Norðaustur- og Suðurkjördæma eiga rétt á að hafa aðstoðarmann í þriðjungsstarfi. Þó geta þingmenn slegið saman í einn aðstoðarmann, það er þrír landsbyggðarþingmenn geta deilt einum aðstoðarmanni. Aðstoðarmenn formanna stjórnarandstöðuflokka verða með aðstöðu á Alþingi en aðrir aðstoðarmenn úti í kjördæmunum. Fram kemur í nefndaráliti meirihluta allsherjarnefndar vegna málsins að nefndin hafi rætt töluvert um ráðningu aðstoðarmanna þingmanna. Leggur meirihlutinn áherslu á að boðað hefur verið að hér sé verið að stíga fyrstu skrefin í þá átt að auka aðstoð við þingmenn almennt. ,,Meiri hlutinn telur að sterk rök hnígi í þá átt að útvíkka þetta fyrirkomulag frekar, m.a. þannig að aukin aðstoð nái til allra þingmanna. Meiri hlutinn leggur áherslu á að forsætisnefnd hugi þegar að breytingum í þá veru svo sem með tilliti til fjárlagavinnu fyrir næsta ár," segir í meirihlutaáliti allsherjarnefndar. Undir það skrifa Birgir Ármannsson, formaður nefndarinnar, Ágúst Ólafur Ágústsson, varaformaður hennar, Ellert B. Schram, Siv Friðleifsdóttir og Ólöf Nordal. Það sama gerir Sigurður Kári Kristjánsson en með fyrirvara þó. Mest lesið Þyrla kölluð úr og ríflega hundrað björgunarsveitarmenn: Leita að týndum tólf ára dreng við Ölfusborgir Innlent Samfélagið í molum eftir fráfall ungrar konu: „Við erum enn þá í áfalli“ Innlent Guðrún hrókerar í þingflokknum Innlent Hildur segir af sér til að forðast átök Innlent Logandi bíll á hvolfi í Kópavogi Innlent Leita að týndum tólf ára dreng í Ölfusborgum Innlent „Síðasta sem hann vildi var að það yrði til nýr Stefán Blackburn” Innlent Saknaði þess að fá ekki einu sinni tölvupóst eftir fjörutíu ára starf Innlent Háskólinn í stað Hótel Sögu sem heyrir sögunni til Innlent Baðst afsökunar á miður fallegum orðum í garð annarra verjenda Innlent Fleiri fréttir Þyrla kölluð úr og ríflega hundrað björgunarsveitarmenn: Leita að týndum tólf ára dreng við Ölfusborgir Guðrún hrókerar í þingflokknum Leita að týndum tólf ára dreng í Ölfusborgum Hildur segir af sér til að forðast átök Samfélagið í molum eftir fráfall ungrar konu: „Við erum enn þá í áfalli“ Háskólinn í stað Hótel Sögu sem heyrir sögunni til Logandi bíll á hvolfi í Kópavogi Sýknukrafa, kreppuástand og hótel í fjalli Byrja að dæla heitu aftur fyrir klukkan tíu Baðst afsökunar á miður fallegum orðum í garð annarra verjenda Sjö eldislaxar fundist í fjórum ám Starfsmaður Héraðssaksóknara með stöðu sakbornings Lýsa yfir vantrausti á Sönnu og segja hana ætla að stofna nýjan flokk „Enginn engill“ en heldur ekki morðingi Hefur þekkt soninn lengur en ráðherrann Verjandi Lúkasar: „Þetta er bissness, þetta er viðskiptahugmynd“ Aðeins 22 prósent nemenda Fellaskóla með viðeigandi færni í lestri Saknaði þess að fá ekki einu sinni tölvupóst eftir fjörutíu ára starf Þurfa að loka Vesturbæjarlaug enn á ný Krafist sýknu af manndrápsákæru og hríðfallandi lestrarfærni Kom farsíma fyrir á baðherbergi og myndaði konur „Síðasta sem hann vildi var að það yrði til nýr Stefán Blackburn” Mega gera ráð fyrir heitavatnsleysi fram á kvöld Innan við tuttugu prósent ánægð með borgarstjóra Sundhöllin opnuð á mánudag en lengra í heitu pottana Lögðu hald á snák eftir alvarlega líkamsárás „Honum var kastað til hliðar eins og hverju öðru drasli“ Alþjóðlegir nemendur áhyggjufullir vegna tafa á afgreiðslu dvalarleyfa Bílbruni í Hafnarfirði og á Lynghálsi Heitavatnslaust í öllum Grafarvogi Sjá meira
Meirihluti allsherjarnefndar telur að sterk rök hnígi að því að allir þingmenn fái aðstoðarmenn líkt og ætlunin er nú með formenn stjórnarandstöðuflokka og landsbyggðarþingmenn. Vilja þeir fá aðstoðarmenn strax á næsta ári. Í nýju frumvarpi til breytinga á lögum um þingfararkaup alþingismanna og þingfararkostnað er lagt til að alþingismönnum verði heimilt að ráða sér aðstoðarmann eftir nánari reglum sem forsætisrnefnd Alþingis setur. Í fyrstu er gert ráð fyrir formenn stjórnmálaflokka í stjórnarandstöðu eigi rétt á að ráða sér aðstoðarmann í fullt starf en þingmenn Norðvestur-, Norðaustur- og Suðurkjördæma eiga rétt á að hafa aðstoðarmann í þriðjungsstarfi. Þó geta þingmenn slegið saman í einn aðstoðarmann, það er þrír landsbyggðarþingmenn geta deilt einum aðstoðarmanni. Aðstoðarmenn formanna stjórnarandstöðuflokka verða með aðstöðu á Alþingi en aðrir aðstoðarmenn úti í kjördæmunum. Fram kemur í nefndaráliti meirihluta allsherjarnefndar vegna málsins að nefndin hafi rætt töluvert um ráðningu aðstoðarmanna þingmanna. Leggur meirihlutinn áherslu á að boðað hefur verið að hér sé verið að stíga fyrstu skrefin í þá átt að auka aðstoð við þingmenn almennt. ,,Meiri hlutinn telur að sterk rök hnígi í þá átt að útvíkka þetta fyrirkomulag frekar, m.a. þannig að aukin aðstoð nái til allra þingmanna. Meiri hlutinn leggur áherslu á að forsætisnefnd hugi þegar að breytingum í þá veru svo sem með tilliti til fjárlagavinnu fyrir næsta ár," segir í meirihlutaáliti allsherjarnefndar. Undir það skrifa Birgir Ármannsson, formaður nefndarinnar, Ágúst Ólafur Ágústsson, varaformaður hennar, Ellert B. Schram, Siv Friðleifsdóttir og Ólöf Nordal. Það sama gerir Sigurður Kári Kristjánsson en með fyrirvara þó.
Mest lesið Þyrla kölluð úr og ríflega hundrað björgunarsveitarmenn: Leita að týndum tólf ára dreng við Ölfusborgir Innlent Samfélagið í molum eftir fráfall ungrar konu: „Við erum enn þá í áfalli“ Innlent Guðrún hrókerar í þingflokknum Innlent Hildur segir af sér til að forðast átök Innlent Logandi bíll á hvolfi í Kópavogi Innlent Leita að týndum tólf ára dreng í Ölfusborgum Innlent „Síðasta sem hann vildi var að það yrði til nýr Stefán Blackburn” Innlent Saknaði þess að fá ekki einu sinni tölvupóst eftir fjörutíu ára starf Innlent Háskólinn í stað Hótel Sögu sem heyrir sögunni til Innlent Baðst afsökunar á miður fallegum orðum í garð annarra verjenda Innlent Fleiri fréttir Þyrla kölluð úr og ríflega hundrað björgunarsveitarmenn: Leita að týndum tólf ára dreng við Ölfusborgir Guðrún hrókerar í þingflokknum Leita að týndum tólf ára dreng í Ölfusborgum Hildur segir af sér til að forðast átök Samfélagið í molum eftir fráfall ungrar konu: „Við erum enn þá í áfalli“ Háskólinn í stað Hótel Sögu sem heyrir sögunni til Logandi bíll á hvolfi í Kópavogi Sýknukrafa, kreppuástand og hótel í fjalli Byrja að dæla heitu aftur fyrir klukkan tíu Baðst afsökunar á miður fallegum orðum í garð annarra verjenda Sjö eldislaxar fundist í fjórum ám Starfsmaður Héraðssaksóknara með stöðu sakbornings Lýsa yfir vantrausti á Sönnu og segja hana ætla að stofna nýjan flokk „Enginn engill“ en heldur ekki morðingi Hefur þekkt soninn lengur en ráðherrann Verjandi Lúkasar: „Þetta er bissness, þetta er viðskiptahugmynd“ Aðeins 22 prósent nemenda Fellaskóla með viðeigandi færni í lestri Saknaði þess að fá ekki einu sinni tölvupóst eftir fjörutíu ára starf Þurfa að loka Vesturbæjarlaug enn á ný Krafist sýknu af manndrápsákæru og hríðfallandi lestrarfærni Kom farsíma fyrir á baðherbergi og myndaði konur „Síðasta sem hann vildi var að það yrði til nýr Stefán Blackburn” Mega gera ráð fyrir heitavatnsleysi fram á kvöld Innan við tuttugu prósent ánægð með borgarstjóra Sundhöllin opnuð á mánudag en lengra í heitu pottana Lögðu hald á snák eftir alvarlega líkamsárás „Honum var kastað til hliðar eins og hverju öðru drasli“ Alþjóðlegir nemendur áhyggjufullir vegna tafa á afgreiðslu dvalarleyfa Bílbruni í Hafnarfirði og á Lynghálsi Heitavatnslaust í öllum Grafarvogi Sjá meira
Þyrla kölluð úr og ríflega hundrað björgunarsveitarmenn: Leita að týndum tólf ára dreng við Ölfusborgir Innlent
Þyrla kölluð úr og ríflega hundrað björgunarsveitarmenn: Leita að týndum tólf ára dreng við Ölfusborgir
Þyrla kölluð úr og ríflega hundrað björgunarsveitarmenn: Leita að týndum tólf ára dreng við Ölfusborgir Innlent