Erlent

Grateful Dead styður Barak Obama

Hin þjóðsagnakennda hljómsveit Grateful Dead kom saman í gærkvöldi á tónleikum til stuðnings Barak Obama.

Söngvarinn Jerry Garica er látinn en eftirlifandi þrír meðlimir sveitarinnar telja að Obama sé stærsta vonin í bandariskum stjórnmálum síðan Robert Kennedy var myrtur fyrir 40 árum síðan.

Grateful Dead hefur aldrei áður í sögunni stutt opinberlega við bakið á forsetaframbjóðenda í Bandaríkjunum.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×