Olían hlýðir engum markaðslögmálum Óli Tynes skrifar 31. júlí 2008 18:08 Chakib Khelil, forseti Opec Chakib Khelil forseti OPEC sagði á blaðamannafundi á Indónesíu að eðlilegast sé að framboð og eftirspurn stjórni markaðsverði. Því sé ekki til að dreifa með olíuna. Verðið á henni sé orðið alltof hátt og það skaði bæði framleiðendur og neytendur. Olíuverð fór yfir 147 dollara fyrir tunnuna hinn ellefta júlí síðastliðinn. Það gerðist eftir að dollarinn veiktist mjög. Khalil telur að eðlilegt verð til lengri tíma litið gæti verið 70-80 dollarar fyrir tunnuna. Bloomberg telur að slíkt verð myndi að stórum hluta leysa þann efnahagsvanda sem nú blasir við heiminum. Forsendur fyrir slíku verði eru taldar þær að bandaríkjadalur styrkist og að meiri stöðugleiki náist í Miðausturlöndum, sérstaklega gagnvart Íran. Undan farin misseri hefur olían ekki farið eftir nokkrum eðlilegum markaðslögmálum. Jafn oft og ekki er verðið talað upp með allskonar fáránlegum getgátum og spám. Ein skýring á háa verðinu nú er gríðarlega aukin eftirspurn eftir olíu í Asíu. Einhverntíma í framtíðinni. Þessi eftirspurn er alls ekki fyrir hendi nú. Og það er ekkert tillit tekið til þess að til mótvægis við þá auknu eftirspurn eru sífellt að finnast fleiri olíulindir. Í Kanada er til dæmis talið að séu margfallt meiri olíubirgðir í jörðu en í sjálfri Saudi-Arabíu. Erlent Mest lesið „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Innlent Fyrsta skref Guðbjargar að taka sér frí Innlent Sturla Böðvarsson er látinn Innlent Biðlar til ráðherra og segir upphrópanir ekki hjálpa Innlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent Enn til skoðunar hvort úrskurðurinn verði kærður Innlent Játar að hafa brotið á stúlku í Hafnarfirði Innlent Danir standi á krossgötum Erlent Þóttist vera borgarstarfsmaður og sveik út síma og verkfæri Innlent Loka lauginni vegna veðurs Innlent Fleiri fréttir Bretar ætla að framleiða skotflaugar fyrir Úkraínu Hefja formlega rannsókn á kynferðislegum fölsunum Musk Stuðningsmenn klerkastjórnarinnar fjölmenna á götum Tehran Hafa lokað yfir hálfri milljón samfélagsmiðlaaðganga Rannsaka nú og skoða ákærur gegn seðlabankastjóranum Trump íhugar íhlutun í Íran Danir standi á krossgötum Segir Kúbu að semja áður en það verður of seint Páfi hefur áhyggjur af tjáningarfrelsi á Vesturlöndum Bandaríkin og Ísrael verði skotmörk verði ráðist að Íran Spítalar yfirfullir af látnum mótmælendum Bandaríkin gerðu loftárásir gegn ISIS í Sýrlandi Óttast innrætingu íslamista í breskum háskólum Hverfi Kúrda í Aleppo í herkví Þeir allra ríkustu búnir með „kolefniskvótann“ Meðal möguleika að greiða Grænlendingum milljónir Nýtt myndband af banaskotinu: „Helvítis tík“ Allt bendi til þess að breytingar séu í farvatninu Annar eigandi skemmtistaðarins í Sviss í haldi Verði að eignast Grænland svo Kína og Rússland geri það ekki Tuga saknað eftir ruslskriðu á Filippseyjum Bresk stjórnvöld segja viðbrögð X „móðgandi“ Ætlar að taka við nóbelnum frá Machado Tóku fimmta olíuskipið: Svona virkar „skuggaflotinn“ Stendur fastur fyrir og fordæmir Trump Flytja áhöfn geimstöðvarinnar heim vegna veikinda Hjón skotin af alríkisútsendurum í Portland Takmarka myndaframleiðslu Grok í skugga gagnrýni Segir Bandaríkin þurfa að eignast Grænland, sáttmálar séu ekki nóg Netsambandslaust meðan mótmælt er í Íran Sjá meira
Chakib Khelil forseti OPEC sagði á blaðamannafundi á Indónesíu að eðlilegast sé að framboð og eftirspurn stjórni markaðsverði. Því sé ekki til að dreifa með olíuna. Verðið á henni sé orðið alltof hátt og það skaði bæði framleiðendur og neytendur. Olíuverð fór yfir 147 dollara fyrir tunnuna hinn ellefta júlí síðastliðinn. Það gerðist eftir að dollarinn veiktist mjög. Khalil telur að eðlilegt verð til lengri tíma litið gæti verið 70-80 dollarar fyrir tunnuna. Bloomberg telur að slíkt verð myndi að stórum hluta leysa þann efnahagsvanda sem nú blasir við heiminum. Forsendur fyrir slíku verði eru taldar þær að bandaríkjadalur styrkist og að meiri stöðugleiki náist í Miðausturlöndum, sérstaklega gagnvart Íran. Undan farin misseri hefur olían ekki farið eftir nokkrum eðlilegum markaðslögmálum. Jafn oft og ekki er verðið talað upp með allskonar fáránlegum getgátum og spám. Ein skýring á háa verðinu nú er gríðarlega aukin eftirspurn eftir olíu í Asíu. Einhverntíma í framtíðinni. Þessi eftirspurn er alls ekki fyrir hendi nú. Og það er ekkert tillit tekið til þess að til mótvægis við þá auknu eftirspurn eru sífellt að finnast fleiri olíulindir. Í Kanada er til dæmis talið að séu margfallt meiri olíubirgðir í jörðu en í sjálfri Saudi-Arabíu.
Erlent Mest lesið „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Innlent Fyrsta skref Guðbjargar að taka sér frí Innlent Sturla Böðvarsson er látinn Innlent Biðlar til ráðherra og segir upphrópanir ekki hjálpa Innlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent Enn til skoðunar hvort úrskurðurinn verði kærður Innlent Játar að hafa brotið á stúlku í Hafnarfirði Innlent Danir standi á krossgötum Erlent Þóttist vera borgarstarfsmaður og sveik út síma og verkfæri Innlent Loka lauginni vegna veðurs Innlent Fleiri fréttir Bretar ætla að framleiða skotflaugar fyrir Úkraínu Hefja formlega rannsókn á kynferðislegum fölsunum Musk Stuðningsmenn klerkastjórnarinnar fjölmenna á götum Tehran Hafa lokað yfir hálfri milljón samfélagsmiðlaaðganga Rannsaka nú og skoða ákærur gegn seðlabankastjóranum Trump íhugar íhlutun í Íran Danir standi á krossgötum Segir Kúbu að semja áður en það verður of seint Páfi hefur áhyggjur af tjáningarfrelsi á Vesturlöndum Bandaríkin og Ísrael verði skotmörk verði ráðist að Íran Spítalar yfirfullir af látnum mótmælendum Bandaríkin gerðu loftárásir gegn ISIS í Sýrlandi Óttast innrætingu íslamista í breskum háskólum Hverfi Kúrda í Aleppo í herkví Þeir allra ríkustu búnir með „kolefniskvótann“ Meðal möguleika að greiða Grænlendingum milljónir Nýtt myndband af banaskotinu: „Helvítis tík“ Allt bendi til þess að breytingar séu í farvatninu Annar eigandi skemmtistaðarins í Sviss í haldi Verði að eignast Grænland svo Kína og Rússland geri það ekki Tuga saknað eftir ruslskriðu á Filippseyjum Bresk stjórnvöld segja viðbrögð X „móðgandi“ Ætlar að taka við nóbelnum frá Machado Tóku fimmta olíuskipið: Svona virkar „skuggaflotinn“ Stendur fastur fyrir og fordæmir Trump Flytja áhöfn geimstöðvarinnar heim vegna veikinda Hjón skotin af alríkisútsendurum í Portland Takmarka myndaframleiðslu Grok í skugga gagnrýni Segir Bandaríkin þurfa að eignast Grænland, sáttmálar séu ekki nóg Netsambandslaust meðan mótmælt er í Íran Sjá meira