Barroso: Evrópusambandið elskar Ísland 25. febrúar 2008 17:03 Jose Manuel Barroso segir ESB líta á Ísland sem náinn bandamann. MYND/AP Jose Manuel Barroso, forseti framkvæmdastjórnar Evrópusambandsins, segir samstarf ESB og Íslands á innri markaði Evrópu vera afar náið og einstaklega gott. „Samstarf Evrópusambandsins og Íslands er frábært í alla staði. ESB metur mikils og ber mikla virðingu fyrir því sem Ísland stendur fyrir," sagði Barroso í samtali við Bryndísi Hólm, fréttaritara Stöðvar 2 í Noregi, en hann var staddur á Evrópuráðstefnu um umhverfis- og orkumál sem norska utanríkisráðuneytið stóð fyrir í Osló í dag. Jose Manuel Barroso tekur á móti Geir H. Haarde forsætisráðherra í Brussel á miðvikudag. Forseti framkvæmdastjórnar ESB vildi ekki svara því hvernig hugsanlegri aðildarumsókn Íslendinga að ESB yrði tekið en undirstrikaði að Ísland væri vel þróað lýðræðisríki sem Evrópusambandið liti á sem náinn bandamann. En telur Barroso að Ísland og Noregur kunni að sitja eftir í Evrópusamrunanum ef ríkin íhuga ekki aðild á næstu árum? „Ég get ekki svarað þessu. Ég ætla fyrst að ræða þessi mál við Geir H. Haarde og fá þannig betri mynd af afstöðu íslenskra stjórnvalda í þessum efnum," sagði Barroso. En viltu sjá Ísland sem meðlim í ESB? „Evrópusambandið elskar Ísland en að svo stöddu virðum við þá afstöðu íslensku þjóðarinnar að standa fyrir utan," sagði Barroso að lokum í samtali við fréttaritara Stöðvar 2 í Osló. Mest lesið Stór jarðskjálfti í Vatnajökli Innlent Foreldrar ómeðvitaðir um fjárhagstjón barnanna í fjárhættuspilum Innlent Sjáanlega nóg komið þegar þjóðarleiðtogar taka undir Innlent Rok og rigning sama hvert er litið Veður Óteljandi skiptin sem lögregla hefur þurft að vísa sömu mönnum út Innlent Segir nýjan viðskiptasamning þann „stærsta í sögunni“ Erlent Eldur í yfirgefnu húsi í Borgartúni Innlent Þekktum Íslendingum lögð orð í munn með gervigreind Innlent Tvítugur Akureyringur með rafskutluleigu fyrir ferðamenn Innlent Atvinnubílstjóri með farþega undir áhrifum áfengis í vinnunni Innlent Fleiri fréttir Óteljandi skiptin sem lögregla hefur þurft að vísa sömu mönnum út Vara fólk við því að ganga á nýrunnu hrauninu Stór jarðskjálfti í Vatnajökli Foreldrar ómeðvitaðir um fjárhagstjón barnanna í fjárhættuspilum Sjáanlega nóg komið þegar þjóðarleiðtogar taka undir Eldur í yfirgefnu húsi í Borgartúni Tvítugur Akureyringur með rafskutluleigu fyrir ferðamenn Þekktum Íslendingum lögð orð í munn með gervigreind Fulltrúar minnihlutans á einu um að tollarnir hafi ekki verið ræddir Gervigreind leggur Íslendingum orð í munn, bátabruni og veðrið um versló Atvinnubílstjóri með farþega undir áhrifum áfengis í vinnunni Segir áhyggjuefni að ESB hafi platað Íslendinga í tíu ár „Ökum slóðann” – Átaksverkefni gegn utanvegaakstri Erlendur ferðamaður lést við Hrafntinnusker Meðvitundarlaus maður sóttur í Silfru Segir Guðlaug fara með rangt mál: „Hvimleið þessi valkvæða hlustun stjórnarandstöðunnar“ Bátar brenna í Bolungarvík Utanríkisráðherra segir stjórnarandstöðuna fara rangt með mál „Fór algjörlega fram úr björtustu vonum“ Tekist á um Evrópumálin Merkúr Máni sótti brons í Ólympíukeppninni í líffræði Leigubíll án verðmerkingar og veitingastaðir í óleyfi Virknin minnkað þó áfram gjósi Tjald vonarinnar brann til kaldra kola Skötumessur Ásmundar Friðrikssonar gefa vel af sér „Þá er samkeppnishæfnin farin, það segir sig bara sjálft“ Líkamsárás í farþegaskipi „Kaldar kveðjur frá ESB“ og tilfinningaþrungin stund á Druslugöngu Hvalfjarðargöng opin á ný „Það er verið að taka aðeins of mikið“ Sjá meira
Jose Manuel Barroso, forseti framkvæmdastjórnar Evrópusambandsins, segir samstarf ESB og Íslands á innri markaði Evrópu vera afar náið og einstaklega gott. „Samstarf Evrópusambandsins og Íslands er frábært í alla staði. ESB metur mikils og ber mikla virðingu fyrir því sem Ísland stendur fyrir," sagði Barroso í samtali við Bryndísi Hólm, fréttaritara Stöðvar 2 í Noregi, en hann var staddur á Evrópuráðstefnu um umhverfis- og orkumál sem norska utanríkisráðuneytið stóð fyrir í Osló í dag. Jose Manuel Barroso tekur á móti Geir H. Haarde forsætisráðherra í Brussel á miðvikudag. Forseti framkvæmdastjórnar ESB vildi ekki svara því hvernig hugsanlegri aðildarumsókn Íslendinga að ESB yrði tekið en undirstrikaði að Ísland væri vel þróað lýðræðisríki sem Evrópusambandið liti á sem náinn bandamann. En telur Barroso að Ísland og Noregur kunni að sitja eftir í Evrópusamrunanum ef ríkin íhuga ekki aðild á næstu árum? „Ég get ekki svarað þessu. Ég ætla fyrst að ræða þessi mál við Geir H. Haarde og fá þannig betri mynd af afstöðu íslenskra stjórnvalda í þessum efnum," sagði Barroso. En viltu sjá Ísland sem meðlim í ESB? „Evrópusambandið elskar Ísland en að svo stöddu virðum við þá afstöðu íslensku þjóðarinnar að standa fyrir utan," sagði Barroso að lokum í samtali við fréttaritara Stöðvar 2 í Osló.
Mest lesið Stór jarðskjálfti í Vatnajökli Innlent Foreldrar ómeðvitaðir um fjárhagstjón barnanna í fjárhættuspilum Innlent Sjáanlega nóg komið þegar þjóðarleiðtogar taka undir Innlent Rok og rigning sama hvert er litið Veður Óteljandi skiptin sem lögregla hefur þurft að vísa sömu mönnum út Innlent Segir nýjan viðskiptasamning þann „stærsta í sögunni“ Erlent Eldur í yfirgefnu húsi í Borgartúni Innlent Þekktum Íslendingum lögð orð í munn með gervigreind Innlent Tvítugur Akureyringur með rafskutluleigu fyrir ferðamenn Innlent Atvinnubílstjóri með farþega undir áhrifum áfengis í vinnunni Innlent Fleiri fréttir Óteljandi skiptin sem lögregla hefur þurft að vísa sömu mönnum út Vara fólk við því að ganga á nýrunnu hrauninu Stór jarðskjálfti í Vatnajökli Foreldrar ómeðvitaðir um fjárhagstjón barnanna í fjárhættuspilum Sjáanlega nóg komið þegar þjóðarleiðtogar taka undir Eldur í yfirgefnu húsi í Borgartúni Tvítugur Akureyringur með rafskutluleigu fyrir ferðamenn Þekktum Íslendingum lögð orð í munn með gervigreind Fulltrúar minnihlutans á einu um að tollarnir hafi ekki verið ræddir Gervigreind leggur Íslendingum orð í munn, bátabruni og veðrið um versló Atvinnubílstjóri með farþega undir áhrifum áfengis í vinnunni Segir áhyggjuefni að ESB hafi platað Íslendinga í tíu ár „Ökum slóðann” – Átaksverkefni gegn utanvegaakstri Erlendur ferðamaður lést við Hrafntinnusker Meðvitundarlaus maður sóttur í Silfru Segir Guðlaug fara með rangt mál: „Hvimleið þessi valkvæða hlustun stjórnarandstöðunnar“ Bátar brenna í Bolungarvík Utanríkisráðherra segir stjórnarandstöðuna fara rangt með mál „Fór algjörlega fram úr björtustu vonum“ Tekist á um Evrópumálin Merkúr Máni sótti brons í Ólympíukeppninni í líffræði Leigubíll án verðmerkingar og veitingastaðir í óleyfi Virknin minnkað þó áfram gjósi Tjald vonarinnar brann til kaldra kola Skötumessur Ásmundar Friðrikssonar gefa vel af sér „Þá er samkeppnishæfnin farin, það segir sig bara sjálft“ Líkamsárás í farþegaskipi „Kaldar kveðjur frá ESB“ og tilfinningaþrungin stund á Druslugöngu Hvalfjarðargöng opin á ný „Það er verið að taka aðeins of mikið“ Sjá meira