Sjávarútvegsráðherra: Tilhæfulausar ásakanir 11. júní 2008 13:28 Einar K. Guðfinnsson sjávarútvegsráðherra. Segir ásakanir tilhæfulausar. "Hér er verið að bera mig sökum sem eru tilhæfulausar," segir Einar K. Guðfinnsson sjávarútvegsráðherra. Vísir greindi frá óánægju heimamanna í Kaldrananeshreppi með úthlutun styrks vegna mótvægisaðgerða til tveggja manna sem eru veiðifélagar Einars. "Ég kom ekki nálægt þessari úthlutun og skipti mér ekkert af þessu," segir Einar. Styrkurinn er hluti af mótvægisaðgerðum ríkisstjórnarinnar vegna niðurskerðingar þorskkvótans. Styrkjuum var úthlutað af Orkuráði til jarðhitaleitar. Tveir menn sem búa á Höfuðborgarsvæðinu en eiga jörð í Hveravík, Gunnar Jóhannsson hrefnuveiðimaður og Magnús H. Magnússon rafvirki, fengu átta milljónir í styrk. Helmingi hærri styrk en Kaldarneshreppur sem jörðin er hluti af. Gunnar og Magnús er þekktir veiðifélagar sjávarútvegsráðherra auk þess sem aðstoðarmaður ráðherra er tilvonandi tengdasonur Gunnars. Vegna þess sögðu heimamenn í samtali við Vísi að úthlutunin lyktaði pólítískum vinaböndum. "Það er rétt að ég þekki þá vel en eftir 20 ára afskipti af stjórnmálum á Vestfjörðum þá þekkir maður mjög marga. Meðal annars stjórnarformann Strandagaldurs sem vitnað er til í fréttinni og gagnrýnir þessa úthlutun. Ég vil bara hafa það alveg skýrt. Þessi úthlutun var ekki á mínu borði." Tengdar fréttir Gagnrýna að veiðifélagar ráðherra fái milljónir í styrk Iðnaðarráðuneytið úthlutaði tveimur mönnum sem eiga sumarbústað í Hveravík en búa á höfuðborgarsvæðinu átta milljónir króna í styrk til að leita að heitu vatni. Íbúar Kaldrananeshrepps, sem hlaut fjórar milljónir í styrk, eru furðu lostnir. 11. júní 2008 11:02 Mest lesið Fimm handteknir í aðgerðum sérsveitar Innlent Kynnir stríðsmálaráðuneytið til leiks Erlent Hefur sætt umsáturseinelti í 14 ár: „Þetta hefur bara rústað lífi mínu“ Innlent Stefna um mikla og hraða fólksfjölgun „alið á stéttaskiptingu á Íslandi“ Innlent Tveir á sjúkrahús eftir harðan árekstur Innlent Vegurinn yfir Kjöl gerir ferðalöngum lífið leitt Innlent „Ekkert óeðlilegt við það að endurskoða þetta kerfi“ Innlent Öryrkjar í hlutastarfi oft tekjuhærri en fólk í fullu starfi Innlent Ættum að fara varlega í orkudrykki með sætuefnum Innlent Sérsveitin vaktaði heimili Snorra og fjölskyldu í nótt Innlent Fleiri fréttir „Ekkert óeðlilegt við það að endurskoða þetta kerfi“ Tveir á sjúkrahús eftir harðan árekstur Vegurinn yfir Kjöl gerir ferðalöngum lífið leitt Stefna um mikla og hraða fólksfjölgun „alið á stéttaskiptingu á Íslandi“ Fimm handteknir í aðgerðum sérsveitar Ættum að fara varlega í orkudrykki með sætuefnum „Mér fannst þetta vera svolítil vonbrigði“ Allt tiltækt slökkvilið kallað út vegna elds í íbúð Hefur sætt umsáturseinelti í 14 ár: „Þetta hefur bara rústað lífi mínu“ Öryrkjar í hlutastarfi oft tekjuhærri en fólk í fullu starfi Ofsótt af eltihrelli sem enn gengur laus Kvenmannshár í farangurshlera reyndist vera hrekkjavökuskraut Formannsslagur í vændum hjá Ungu jafnaðarfólki Móðirin á Edition gengur laus Fjórðungur drekki orkudrykki daglega Líkur á nýju eldgosi meiri í seinni hluta september Boða mann til landsins vegna líkamsárásar þegar hann var sextán ára Snorri rýfur þögnina: Viðbrögðin staðfesti áhyggjur af þöggun „Fáum enn á borð til okkar atriði sem maður missir hökuna yfir“ Stjórn Samtakanna ´78 fordæmir hótanir í garð Snorra og fjölskyldu Feðgar alsælir með fyrsta rafmagnsvörubílinn Segir ómögulegt að spá fyrir um kostnað vegna starfslokanna Jarðskjálfti að stærð 3,7 í norðvestanverðri öskju Bárðarbungu Vildi enga „lobbýista“ í nýskipað atvinnustefnuráð „Ætlar þú að græða á spilafíklum? Bara svo Excel og bankinn líti vel út?“ „Við viljum að fjölskyldan fari saman heim“ Innkalla Ashwagandha vegna mögulegs jarðhnetusmits Forsætisráðherra segir tíma stórframkvæmda runninn upp Sérsveitin vaktaði heimili Snorra og fjölskyldu í nótt Engan sakaði þegar eldur kviknaði í bát út af Tjörnesi Sjá meira
"Hér er verið að bera mig sökum sem eru tilhæfulausar," segir Einar K. Guðfinnsson sjávarútvegsráðherra. Vísir greindi frá óánægju heimamanna í Kaldrananeshreppi með úthlutun styrks vegna mótvægisaðgerða til tveggja manna sem eru veiðifélagar Einars. "Ég kom ekki nálægt þessari úthlutun og skipti mér ekkert af þessu," segir Einar. Styrkurinn er hluti af mótvægisaðgerðum ríkisstjórnarinnar vegna niðurskerðingar þorskkvótans. Styrkjuum var úthlutað af Orkuráði til jarðhitaleitar. Tveir menn sem búa á Höfuðborgarsvæðinu en eiga jörð í Hveravík, Gunnar Jóhannsson hrefnuveiðimaður og Magnús H. Magnússon rafvirki, fengu átta milljónir í styrk. Helmingi hærri styrk en Kaldarneshreppur sem jörðin er hluti af. Gunnar og Magnús er þekktir veiðifélagar sjávarútvegsráðherra auk þess sem aðstoðarmaður ráðherra er tilvonandi tengdasonur Gunnars. Vegna þess sögðu heimamenn í samtali við Vísi að úthlutunin lyktaði pólítískum vinaböndum. "Það er rétt að ég þekki þá vel en eftir 20 ára afskipti af stjórnmálum á Vestfjörðum þá þekkir maður mjög marga. Meðal annars stjórnarformann Strandagaldurs sem vitnað er til í fréttinni og gagnrýnir þessa úthlutun. Ég vil bara hafa það alveg skýrt. Þessi úthlutun var ekki á mínu borði."
Tengdar fréttir Gagnrýna að veiðifélagar ráðherra fái milljónir í styrk Iðnaðarráðuneytið úthlutaði tveimur mönnum sem eiga sumarbústað í Hveravík en búa á höfuðborgarsvæðinu átta milljónir króna í styrk til að leita að heitu vatni. Íbúar Kaldrananeshrepps, sem hlaut fjórar milljónir í styrk, eru furðu lostnir. 11. júní 2008 11:02 Mest lesið Fimm handteknir í aðgerðum sérsveitar Innlent Kynnir stríðsmálaráðuneytið til leiks Erlent Hefur sætt umsáturseinelti í 14 ár: „Þetta hefur bara rústað lífi mínu“ Innlent Stefna um mikla og hraða fólksfjölgun „alið á stéttaskiptingu á Íslandi“ Innlent Tveir á sjúkrahús eftir harðan árekstur Innlent Vegurinn yfir Kjöl gerir ferðalöngum lífið leitt Innlent „Ekkert óeðlilegt við það að endurskoða þetta kerfi“ Innlent Öryrkjar í hlutastarfi oft tekjuhærri en fólk í fullu starfi Innlent Ættum að fara varlega í orkudrykki með sætuefnum Innlent Sérsveitin vaktaði heimili Snorra og fjölskyldu í nótt Innlent Fleiri fréttir „Ekkert óeðlilegt við það að endurskoða þetta kerfi“ Tveir á sjúkrahús eftir harðan árekstur Vegurinn yfir Kjöl gerir ferðalöngum lífið leitt Stefna um mikla og hraða fólksfjölgun „alið á stéttaskiptingu á Íslandi“ Fimm handteknir í aðgerðum sérsveitar Ættum að fara varlega í orkudrykki með sætuefnum „Mér fannst þetta vera svolítil vonbrigði“ Allt tiltækt slökkvilið kallað út vegna elds í íbúð Hefur sætt umsáturseinelti í 14 ár: „Þetta hefur bara rústað lífi mínu“ Öryrkjar í hlutastarfi oft tekjuhærri en fólk í fullu starfi Ofsótt af eltihrelli sem enn gengur laus Kvenmannshár í farangurshlera reyndist vera hrekkjavökuskraut Formannsslagur í vændum hjá Ungu jafnaðarfólki Móðirin á Edition gengur laus Fjórðungur drekki orkudrykki daglega Líkur á nýju eldgosi meiri í seinni hluta september Boða mann til landsins vegna líkamsárásar þegar hann var sextán ára Snorri rýfur þögnina: Viðbrögðin staðfesti áhyggjur af þöggun „Fáum enn á borð til okkar atriði sem maður missir hökuna yfir“ Stjórn Samtakanna ´78 fordæmir hótanir í garð Snorra og fjölskyldu Feðgar alsælir með fyrsta rafmagnsvörubílinn Segir ómögulegt að spá fyrir um kostnað vegna starfslokanna Jarðskjálfti að stærð 3,7 í norðvestanverðri öskju Bárðarbungu Vildi enga „lobbýista“ í nýskipað atvinnustefnuráð „Ætlar þú að græða á spilafíklum? Bara svo Excel og bankinn líti vel út?“ „Við viljum að fjölskyldan fari saman heim“ Innkalla Ashwagandha vegna mögulegs jarðhnetusmits Forsætisráðherra segir tíma stórframkvæmda runninn upp Sérsveitin vaktaði heimili Snorra og fjölskyldu í nótt Engan sakaði þegar eldur kviknaði í bát út af Tjörnesi Sjá meira
Gagnrýna að veiðifélagar ráðherra fái milljónir í styrk Iðnaðarráðuneytið úthlutaði tveimur mönnum sem eiga sumarbústað í Hveravík en búa á höfuðborgarsvæðinu átta milljónir króna í styrk til að leita að heitu vatni. Íbúar Kaldrananeshrepps, sem hlaut fjórar milljónir í styrk, eru furðu lostnir. 11. júní 2008 11:02