Innlent

Eldur í snjóplógi

Myndin tengist fréttinni ekki.
Myndin tengist fréttinni ekki. MYND/Vilhelm.

Eldur kviknaði í snjóplógi , þegar hann var að ryðja veginn um Fjarðarheiði í gær. Ökumaðurinn gat ekki slökkt eldinn sjálfur, þrátt fyrir tilraunir til þess með handslökkvitæki, kallaði á slökkvilið sem slökkti eldinn.

Ökumaðurinn var fluttur til læknis til rannsóknar, þar sem grunur lék á að hann hefði fengið aðkenningu að reykeitrun. Hann er á góðum bata vegi en snjóplógurinn en nokkuð skemmdur. Eldsupptök eru ókunn.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×