Innlent

Umtalsverð auking á stuðningi almennings við Íbúðalánasjóð

Stuðningur almennings við starfssemi Íbúðalánasjóðs jókst umtalsvert í fyrra en stuðningur íbúðakaupenda við íbúðalánastarfssemi banka og sparisjóða fór verulega þverrandi.

Þetta er niðurstaða skoðanakönnunar Gallups, sem gerð var í desember síðastliðinn og hún borin saman við samskonar könnun í desember árið áður. Þá kemur fram tæplega 39 prósent þeirra sem endurfjármögnuðu íbúðalán sín í fyrra gerðu það í erlendri mynt, samanborið við tæp tíu prósent árið áður.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×