Útstrikanir Björns enn í talningu 14. maí 2007 19:22 Útlit er fyrir að útstrikanir á Birni Bjarnasyni og Árna Johnsen verði til þess að færa þá niður um eitt sæti á listum sínum. Enn er verið að telja atkvæði með útstrikunum. Á Suðurlandi strikaði ríflega fimmtungur kjósenda flokksins yfir nafn Árna Johnsen. Þetta veldur því að Kjartan Ólafsson færist upp fyrir Árna og verður annar kjördæmakjörinn þingmaður flokksins í Suðurkjördæmi en Árni verður þriðji. Björk Guðjónsdóttir er nýr þingmaður flokksins, fjórði þingmaður Sjálfstæðisflokksins á Suðurlandi. Karl Gauti Hjaltason, formaður yfirkjörstjórnar, átti von á því aðspurður að skila landskjörstjórn niðurstöðunni úr kjördæminu síðar í dag. Ekki liggur enn fyrir hversu margir strikuðu Björn Bjarnason dómsmálaráðherra út, en hann var í öðru sæti á lista Sjálfstæðisflokksins í Reykjavíkurkjördæmi suður. Sveinn Sveinsson, formaður kjörstjórnar, segir að unnið sé að því að fara yfir þessi atkvæði auk þeirra atkvæða þar sem kjósendur breyttu röð frambjóðenda. Þetta sé seinleg vinna og gæti tekið nokkra daga. Nokkrir heimildarmenn fréttastofu sem störfuðu að talningu atkvæða telja að allt að 20% kjósenda Sjálfstæðisflokks hafi strikað yfir nafn dómsmálaráðherrans. Þetta er ágiskun og mat á stærð staflanna með útstrikuðum kjörseðlunum. Ef þetta reynist rétt er að minnsta kosti ljóst að Björn færist niður fyrir Illuga Gunnnarsson og verður þriðji kjördæmakjörinn þingmaður flokksins í Reykjavíkurkjördæmi suður. Til þess að fella mann niður um sæti þarf um tíu prósent kjósenda að strika yfir hann. Tvöfallt fleiri þarf til að fella Björn niður um tvö sæti - niður fyrir þingkonuna Ástu Möller. Innlent Kosningar 2007 Mest lesið Lögregla í Vestmannaeyjum rannsakar mál tengt 764-glæpahópnum Innlent Sífellt yngra fólk að greinast með heilabilun Innlent „Getum ekki setið undir því að menn séu með ögrandi framgöngu af þessu tagi“ Innlent Öldungadeild samþykkir líka birtingu Epstein-skjalanna Erlent Kæra niðurstöðu lögreglu að loka rannsókn á meintu ofbeldi Innlent Segir forsetann tala fyrir einangrun Innlent Íþróttafélög keyra áfengi heim að dyrum Innlent Sakborningar undir og yfir tvítugt: „Höfum verið að sjá þetta öðru hvoru á samfélagsmiðlum“ Innlent Guðrún líkir Evrópusambandinu við glæpamann Innlent Bilunin hjá Cloudflare óvenjulega löng Innlent Fleiri fréttir Lögregla í Vestmannaeyjum rannsakar mál tengt 764-glæpahópnum „Getum ekki setið undir því að menn séu með ögrandi framgöngu af þessu tagi“ Kæra niðurstöðu lögreglu að loka rannsókn á meintu ofbeldi Sífellt yngra fólk að greinast með heilabilun Slökkvilið við hreinsun vegna áreksturs á Hringbraut Íþróttafélög keyra áfengi heim að dyrum Bilunin hjá Cloudflare óvenjulega löng Guðrún líkir Evrópusambandinu við glæpamann Sakborningar undir og yfir tvítugt: „Höfum verið að sjá þetta öðru hvoru á samfélagsmiðlum“ Evrópuólga, handtökur eftir TikTok-myndband og lögregla skoðar bjórsölu Skora á Lilju að bjóða sig fram sem formann Jana vill áfram leiða lista VG á Akureyri Fer ekki í formanninn Óttast að þurfa að loka Berginu fái þau ekki samning Blendin viðbrögð kylfinga við reglum um golfbíla Deila ekkju og stjúpdóttur tekin til skoðunar Ætla ekki að slíta samstarfinu við Anthropic Yfir hringtorg og í undirgöng gangandi vegfarenda Bein útsending: Niðurstöður Íslensku æskulýðsrannsóknarinnar Tekur eina til tvær vikur að ganga yfir Fjöldi vefsíðna lá niðri vegna bilunar Varar foreldra við að deila myndum af börnunum: „Fullt af ógeðslegu fólki sem vill misnota myndirnar“ Íslendingar strauja kortin og hverfandi líkur á vaxtalækkun Allt tiltækt lið sent vegna elds á hjúkrunarheimili Myndskeið af vopnaskaki leiddi til húsleitar og handtöku Grindvískum börnum líður verr en jafnöldrum þeirra Flugumferðarstjórar boða til yfirvinnubanns Búið að opna Hvalfjarðargöng á ný Áhugi á Valhöll Tveir ekki í öryggisbelti Sjá meira
Útlit er fyrir að útstrikanir á Birni Bjarnasyni og Árna Johnsen verði til þess að færa þá niður um eitt sæti á listum sínum. Enn er verið að telja atkvæði með útstrikunum. Á Suðurlandi strikaði ríflega fimmtungur kjósenda flokksins yfir nafn Árna Johnsen. Þetta veldur því að Kjartan Ólafsson færist upp fyrir Árna og verður annar kjördæmakjörinn þingmaður flokksins í Suðurkjördæmi en Árni verður þriðji. Björk Guðjónsdóttir er nýr þingmaður flokksins, fjórði þingmaður Sjálfstæðisflokksins á Suðurlandi. Karl Gauti Hjaltason, formaður yfirkjörstjórnar, átti von á því aðspurður að skila landskjörstjórn niðurstöðunni úr kjördæminu síðar í dag. Ekki liggur enn fyrir hversu margir strikuðu Björn Bjarnason dómsmálaráðherra út, en hann var í öðru sæti á lista Sjálfstæðisflokksins í Reykjavíkurkjördæmi suður. Sveinn Sveinsson, formaður kjörstjórnar, segir að unnið sé að því að fara yfir þessi atkvæði auk þeirra atkvæða þar sem kjósendur breyttu röð frambjóðenda. Þetta sé seinleg vinna og gæti tekið nokkra daga. Nokkrir heimildarmenn fréttastofu sem störfuðu að talningu atkvæða telja að allt að 20% kjósenda Sjálfstæðisflokks hafi strikað yfir nafn dómsmálaráðherrans. Þetta er ágiskun og mat á stærð staflanna með útstrikuðum kjörseðlunum. Ef þetta reynist rétt er að minnsta kosti ljóst að Björn færist niður fyrir Illuga Gunnnarsson og verður þriðji kjördæmakjörinn þingmaður flokksins í Reykjavíkurkjördæmi suður. Til þess að fella mann niður um sæti þarf um tíu prósent kjósenda að strika yfir hann. Tvöfallt fleiri þarf til að fella Björn niður um tvö sæti - niður fyrir þingkonuna Ástu Möller.
Innlent Kosningar 2007 Mest lesið Lögregla í Vestmannaeyjum rannsakar mál tengt 764-glæpahópnum Innlent Sífellt yngra fólk að greinast með heilabilun Innlent „Getum ekki setið undir því að menn séu með ögrandi framgöngu af þessu tagi“ Innlent Öldungadeild samþykkir líka birtingu Epstein-skjalanna Erlent Kæra niðurstöðu lögreglu að loka rannsókn á meintu ofbeldi Innlent Segir forsetann tala fyrir einangrun Innlent Íþróttafélög keyra áfengi heim að dyrum Innlent Sakborningar undir og yfir tvítugt: „Höfum verið að sjá þetta öðru hvoru á samfélagsmiðlum“ Innlent Guðrún líkir Evrópusambandinu við glæpamann Innlent Bilunin hjá Cloudflare óvenjulega löng Innlent Fleiri fréttir Lögregla í Vestmannaeyjum rannsakar mál tengt 764-glæpahópnum „Getum ekki setið undir því að menn séu með ögrandi framgöngu af þessu tagi“ Kæra niðurstöðu lögreglu að loka rannsókn á meintu ofbeldi Sífellt yngra fólk að greinast með heilabilun Slökkvilið við hreinsun vegna áreksturs á Hringbraut Íþróttafélög keyra áfengi heim að dyrum Bilunin hjá Cloudflare óvenjulega löng Guðrún líkir Evrópusambandinu við glæpamann Sakborningar undir og yfir tvítugt: „Höfum verið að sjá þetta öðru hvoru á samfélagsmiðlum“ Evrópuólga, handtökur eftir TikTok-myndband og lögregla skoðar bjórsölu Skora á Lilju að bjóða sig fram sem formann Jana vill áfram leiða lista VG á Akureyri Fer ekki í formanninn Óttast að þurfa að loka Berginu fái þau ekki samning Blendin viðbrögð kylfinga við reglum um golfbíla Deila ekkju og stjúpdóttur tekin til skoðunar Ætla ekki að slíta samstarfinu við Anthropic Yfir hringtorg og í undirgöng gangandi vegfarenda Bein útsending: Niðurstöður Íslensku æskulýðsrannsóknarinnar Tekur eina til tvær vikur að ganga yfir Fjöldi vefsíðna lá niðri vegna bilunar Varar foreldra við að deila myndum af börnunum: „Fullt af ógeðslegu fólki sem vill misnota myndirnar“ Íslendingar strauja kortin og hverfandi líkur á vaxtalækkun Allt tiltækt lið sent vegna elds á hjúkrunarheimili Myndskeið af vopnaskaki leiddi til húsleitar og handtöku Grindvískum börnum líður verr en jafnöldrum þeirra Flugumferðarstjórar boða til yfirvinnubanns Búið að opna Hvalfjarðargöng á ný Áhugi á Valhöll Tveir ekki í öryggisbelti Sjá meira
Sakborningar undir og yfir tvítugt: „Höfum verið að sjá þetta öðru hvoru á samfélagsmiðlum“ Innlent
Varar foreldra við að deila myndum af börnunum: „Fullt af ógeðslegu fólki sem vill misnota myndirnar“
Sakborningar undir og yfir tvítugt: „Höfum verið að sjá þetta öðru hvoru á samfélagsmiðlum“ Innlent