Hvað má og hvað má ekki? 26. mars 2007 18:30 Suma vöru og þjónustu er heimilt að selja en þær má hins vegar ekki auglýsa. Svo er annað sem leyfilegt er að auglýsa en harðbannað að ástunda.Það er stundum vandlifað í þessu þjóðfélagi og ekki alltaf auðvelt á að henda reiður á hvað má og hvað má ekki. Með nýgerðum breytingum á hegningarlögunum er til dæmis ekki lengur lagt bann við vændi til fullrar framfærslu en hins vegar er stranglega bannað að auglýsa slíka þjónustu. Tóbaksreykingar eru á margan hátt undir sömu sök seldar. Heimilt er að kaupa og selja tóbak og reykja það á tilteknum stöðum. Á hinn bóginn harðbannað að auglýsa vöruna - nema í útlenskum fjölmiðlum - og hafa það til sýnis í verslunum.Raunar er óheimilt að fjalla um einstakar vörutegundir til annars en að vara sérstaklega við skaðsemi þeirra. Allt annað er uppi á teningnum þegar kemur að veðmálum. Það má auglýsa en ekki ástunda. Þannig segir í lögum að sá sem geri sér fjárhættuspil eða veðmál að atvinnu eða komi öðrum til þátttöku í þeim, skuli sæta sektum. Hins vegar hefur verið látið óátölulaust að veðmálafyrirtæki á borð við Betsson auglýsi þjónustu sína í fjölmiðlum. Þetta sérkennilega ósamræmi kristallast ekki hvað síst í áfenginu. Neysla þess er lögleg, með skilyrðum þó, en blátt bann er lagt við auglýsingum á því. Það væri hins vegar synd að segja bann þetta sé tekið mjög alvarlega því jafnvel beint fyrir framan nefið á löggjafanum blasa áfengisauglýsingarnar við. Fréttir Innlent Mest lesið Nafn mannsins sem lést í mótorhjólaslysinu Innlent Fimm handteknir eftir að skoti var hleypt af Innlent Þungt haldinn eftir árekstur á Hafnarfjarðarvegi Innlent „Kom hvergi nærri samræði hans við barnunga stúlkuna“ Innlent Alvarlega særður eftir hnífstunguárás Innlent Maður leiddur út í járnum í lögregluaðgerð í Tryggvagötu Innlent Airbnb-íbúðir leigðar undir fölsku flaggi Innlent Mennirnir enn í haldi lögreglu Innlent Leggja til að veiðigjaldið verði innleitt í skrefum Innlent Vonar að minnihlutinn sýni ábyrgð svo ekki þurfi að beita ákvæðinu aftur Innlent Fleiri fréttir Segir enga sérstaka ástæðu fyrir áhuga á 71. greininni Minnisblað Flokks fólksins: „Við þurfum að fá svar við þessu“ Þingfundur hafinn eftir ítrekaðar frestanir Dettifoss nálgast endamarkið Þurfi að taka á þeim sem telji sig geta keypt líkama annarra Hríðskotabyssa í poka kom Íslendingi á lista CIA Nafn mannsins sem lést í mótorhjólaslysinu Vonar að minnihlutinn sýni ábyrgð svo ekki þurfi að beita ákvæðinu aftur Telja jákvæðu skrefin of fá Sjálfvirk bílaþvottastöð opnuð á Selfossi Alvarlega særður eftir hnífstunguárás Mennirnir enn í haldi lögreglu Staðan á Alþingi og refsilaus vændiskaup Leggja til að veiðigjaldið verði innleitt í skrefum Hvaðan kemur „kjarnorkuákvæðið“? Þungt haldinn eftir árekstur á Hafnarfjarðarvegi Einn handtekinn eftir stunguárás Fimm handteknir eftir að skoti var hleypt af „Kom hvergi nærri samræði hans við barnunga stúlkuna“ Maður leiddur út í járnum í lögregluaðgerð í Tryggvagötu Airbnb-íbúðir leigðar undir fölsku flaggi Opinberar gamalt ástarsamband við táningsstúlku „Liggur alveg ljóst fyrir að þetta frumvarp er drasl“ Forstöðumaður spilar og syngur fyrir gesti Sundlaugar Akureyrar Sögulegur dagur á Alþingi og vændi í Airbnb-íbúðum Árekstur bíls og vespu á Hafnarfjarðarvegi Sögulegur dagur á Alþingi: Lýðræðisákvæði eða kjarnorkusprengja? Varðskipið Þór heldur heim frá Noregi í næstu viku Frumvarpið komið yfir erfiðasta hjallann en gæti átt nóg eftir Einn handtekinn í mansalsrannsókn lögreglunnar Sjá meira
Suma vöru og þjónustu er heimilt að selja en þær má hins vegar ekki auglýsa. Svo er annað sem leyfilegt er að auglýsa en harðbannað að ástunda.Það er stundum vandlifað í þessu þjóðfélagi og ekki alltaf auðvelt á að henda reiður á hvað má og hvað má ekki. Með nýgerðum breytingum á hegningarlögunum er til dæmis ekki lengur lagt bann við vændi til fullrar framfærslu en hins vegar er stranglega bannað að auglýsa slíka þjónustu. Tóbaksreykingar eru á margan hátt undir sömu sök seldar. Heimilt er að kaupa og selja tóbak og reykja það á tilteknum stöðum. Á hinn bóginn harðbannað að auglýsa vöruna - nema í útlenskum fjölmiðlum - og hafa það til sýnis í verslunum.Raunar er óheimilt að fjalla um einstakar vörutegundir til annars en að vara sérstaklega við skaðsemi þeirra. Allt annað er uppi á teningnum þegar kemur að veðmálum. Það má auglýsa en ekki ástunda. Þannig segir í lögum að sá sem geri sér fjárhættuspil eða veðmál að atvinnu eða komi öðrum til þátttöku í þeim, skuli sæta sektum. Hins vegar hefur verið látið óátölulaust að veðmálafyrirtæki á borð við Betsson auglýsi þjónustu sína í fjölmiðlum. Þetta sérkennilega ósamræmi kristallast ekki hvað síst í áfenginu. Neysla þess er lögleg, með skilyrðum þó, en blátt bann er lagt við auglýsingum á því. Það væri hins vegar synd að segja bann þetta sé tekið mjög alvarlega því jafnvel beint fyrir framan nefið á löggjafanum blasa áfengisauglýsingarnar við.
Fréttir Innlent Mest lesið Nafn mannsins sem lést í mótorhjólaslysinu Innlent Fimm handteknir eftir að skoti var hleypt af Innlent Þungt haldinn eftir árekstur á Hafnarfjarðarvegi Innlent „Kom hvergi nærri samræði hans við barnunga stúlkuna“ Innlent Alvarlega særður eftir hnífstunguárás Innlent Maður leiddur út í járnum í lögregluaðgerð í Tryggvagötu Innlent Airbnb-íbúðir leigðar undir fölsku flaggi Innlent Mennirnir enn í haldi lögreglu Innlent Leggja til að veiðigjaldið verði innleitt í skrefum Innlent Vonar að minnihlutinn sýni ábyrgð svo ekki þurfi að beita ákvæðinu aftur Innlent Fleiri fréttir Segir enga sérstaka ástæðu fyrir áhuga á 71. greininni Minnisblað Flokks fólksins: „Við þurfum að fá svar við þessu“ Þingfundur hafinn eftir ítrekaðar frestanir Dettifoss nálgast endamarkið Þurfi að taka á þeim sem telji sig geta keypt líkama annarra Hríðskotabyssa í poka kom Íslendingi á lista CIA Nafn mannsins sem lést í mótorhjólaslysinu Vonar að minnihlutinn sýni ábyrgð svo ekki þurfi að beita ákvæðinu aftur Telja jákvæðu skrefin of fá Sjálfvirk bílaþvottastöð opnuð á Selfossi Alvarlega særður eftir hnífstunguárás Mennirnir enn í haldi lögreglu Staðan á Alþingi og refsilaus vændiskaup Leggja til að veiðigjaldið verði innleitt í skrefum Hvaðan kemur „kjarnorkuákvæðið“? Þungt haldinn eftir árekstur á Hafnarfjarðarvegi Einn handtekinn eftir stunguárás Fimm handteknir eftir að skoti var hleypt af „Kom hvergi nærri samræði hans við barnunga stúlkuna“ Maður leiddur út í járnum í lögregluaðgerð í Tryggvagötu Airbnb-íbúðir leigðar undir fölsku flaggi Opinberar gamalt ástarsamband við táningsstúlku „Liggur alveg ljóst fyrir að þetta frumvarp er drasl“ Forstöðumaður spilar og syngur fyrir gesti Sundlaugar Akureyrar Sögulegur dagur á Alþingi og vændi í Airbnb-íbúðum Árekstur bíls og vespu á Hafnarfjarðarvegi Sögulegur dagur á Alþingi: Lýðræðisákvæði eða kjarnorkusprengja? Varðskipið Þór heldur heim frá Noregi í næstu viku Frumvarpið komið yfir erfiðasta hjallann en gæti átt nóg eftir Einn handtekinn í mansalsrannsókn lögreglunnar Sjá meira