Erlent

Konungur Thaílands áttræður í dag

Tugþúsundir Taílendinga hafa safnast saman fyrir utan konungshöllina í Bangkok til að fagna áttræðisafmæli Bhumibol konungs í dag.

Kongurinn á að baki lengstan valdaferil af núverandi konungum heimsins, hefur verið 61 ár í hásætinu. Hann nýtur gríðarlegra vinsælda meðal þegna sinna og þótt staða hans sé að mestu táknræn hefur hann oft beitt sér bakvið tjöldin til að leysa úr deilum innan Tailands.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×