Þriðjungur ungmenna stefnir ekki í menntastörf 22. febrúar 2007 14:19 Frá skemmtun Vinnuskólans síðastliðið sumar. MYND/Stefán Karlsson Rúmlega þriðjungur fimmtán ára unglinga á íslandi býst ekki við að stunda störf sem krefjast menntunar um þrítugt. Þetta kemur fram í nýútkominni skýrslu frá UNICEF Barnahjálp Sameinuðu þjóðanna. Þessi niðurstaða er ekki í samræmi við könnun Námsmatsstofnunar sem sýnir að 76 prósent nemenda í 10. bekk stefna á háskólanám. Í skýrslu UNICEF er fjallað um velferð barna og ungmenna í efnahagslega best settu löndum heims. Skýrslan byggir á OECD skýrslu frá árinu 2004. OECD metur hvort starfsval ungmennanna krefjist frekari menntunar. Á vefriti menntamálaráðuneytisins segir að litlar væntingar ungmenna til starfa í framtíðinni valdi áhyggjum. Skýrslan er hins vegar ekki í samræmi við önnur gögn sem gefa mun bjartari mynd af væntingum íslenskra ungmenna til menntunar og framtíðarstarfa. Kannanir Námsmatsstofnunar sýna að nær allir nemendur í 10. bekk stefni á störf sem krefjist umtalsverðrar menntunar. Þá kemur fram í skýrslunni Ungt fólk 2006 að mikil aukning er í ásókn ungmenna í menntun á æðri stigum. Árið 2005 töldu 67 prósent pilta og 77 prósent stúlkna mjög eða frekar líklegt að þau fari í háskólanám. Niðurstöður alþjóðlegu samanburðarkönnunarinnar PISA styðja þessar tölur, en þar kemur fram að hátt í 80 prósent nemenda stefni á störf sem krefjist fag- eða háskólamenntunar. Fréttir Mest lesið Nokkrar milljónir horfnar á örfáum vikum Innlent Rændur fyrir utan Costco um hábjartan dag Innlent Valhöll auglýst til sölu Innlent Kúgaðist og öskurgrét yfir lýsingum sonarins Innlent Lögreglan vill ná tali af þessu fólki Innlent „Þetta er búið að ræna okkur innri ró“ Innlent Handtóku menn á tvítugsaldri vegna stórfelldrar fölsunar rafrænna skilríkja Innlent Reiði meðal lögreglumanna Innlent Enn staðráðin í að lenda geimförum á tunglinu með Starship Erlent Verður líklega mikið eftir af snjó og klaka Veður Fleiri fréttir Líta eigi á eignir landsbyggðafólks í Reykjavík sem sumarbústaði Sendi síðasta bréfið degi áður en fellibylurinn gekk yfir Borgin tekur út framkvæmdir við Vesturbæjarlaug Nokkrar milljónir horfnar á örfáum vikum Tilkynnt um bíl fullan af flugeldum Valhöll auglýst til sölu Rændur fyrir utan Costco um hábjartan dag Handtóku menn á tvítugsaldri vegna stórfelldrar fölsunar rafrænna skilríkja „Þetta er búið að ræna okkur innri ró“ Reiði meðal lögreglumanna Lögreglan vill ná tali af þessu fólki Lögreglustjóri situr sem fastast og spáin gerir krökkunum grikk Vonast til að geta bjargað föstum hnúfubak í fyrramálið Fagnar komu Dags um borð í evrubátinn Nær öllu innanlandsflugi aflýst Kúgaðist og öskurgrét yfir lýsingum sonarins Seðlabankinn rýmkar lánþegaskilyrði Mannekla hafi mikil áhrif á fangaverði Ástandið verði gjörbreytt í fyrramálið Íhugar ekki stöðu sína Þau sóttu um stöðu forstöðumanns Stafrænnar heilsu Hefði aldrei giskað á uppsagnir á hennar deild Svarar ekki beinum orðum hvort Sigríður Björk njóti trausts Langt í frá að málinu sé lokið Mest ánægja starfsfólks í sveitarfélögum á Suðurlandi Strætó enn á eftir áætlun en opnun hringvegarins í vinnslu Innanlandsflugi aflýst vegna veðurs Ríkislögreglustjóra sagt að endurskoða reksturinn og allt á floti í hlákunni Farþegagjald ólögmætt og höfnin skuldar tugi milljóna Bein útsending: Langvinn einkenni Covid Sjá meira
Rúmlega þriðjungur fimmtán ára unglinga á íslandi býst ekki við að stunda störf sem krefjast menntunar um þrítugt. Þetta kemur fram í nýútkominni skýrslu frá UNICEF Barnahjálp Sameinuðu þjóðanna. Þessi niðurstaða er ekki í samræmi við könnun Námsmatsstofnunar sem sýnir að 76 prósent nemenda í 10. bekk stefna á háskólanám. Í skýrslu UNICEF er fjallað um velferð barna og ungmenna í efnahagslega best settu löndum heims. Skýrslan byggir á OECD skýrslu frá árinu 2004. OECD metur hvort starfsval ungmennanna krefjist frekari menntunar. Á vefriti menntamálaráðuneytisins segir að litlar væntingar ungmenna til starfa í framtíðinni valdi áhyggjum. Skýrslan er hins vegar ekki í samræmi við önnur gögn sem gefa mun bjartari mynd af væntingum íslenskra ungmenna til menntunar og framtíðarstarfa. Kannanir Námsmatsstofnunar sýna að nær allir nemendur í 10. bekk stefni á störf sem krefjist umtalsverðrar menntunar. Þá kemur fram í skýrslunni Ungt fólk 2006 að mikil aukning er í ásókn ungmenna í menntun á æðri stigum. Árið 2005 töldu 67 prósent pilta og 77 prósent stúlkna mjög eða frekar líklegt að þau fari í háskólanám. Niðurstöður alþjóðlegu samanburðarkönnunarinnar PISA styðja þessar tölur, en þar kemur fram að hátt í 80 prósent nemenda stefni á störf sem krefjist fag- eða háskólamenntunar.
Fréttir Mest lesið Nokkrar milljónir horfnar á örfáum vikum Innlent Rændur fyrir utan Costco um hábjartan dag Innlent Valhöll auglýst til sölu Innlent Kúgaðist og öskurgrét yfir lýsingum sonarins Innlent Lögreglan vill ná tali af þessu fólki Innlent „Þetta er búið að ræna okkur innri ró“ Innlent Handtóku menn á tvítugsaldri vegna stórfelldrar fölsunar rafrænna skilríkja Innlent Reiði meðal lögreglumanna Innlent Enn staðráðin í að lenda geimförum á tunglinu með Starship Erlent Verður líklega mikið eftir af snjó og klaka Veður Fleiri fréttir Líta eigi á eignir landsbyggðafólks í Reykjavík sem sumarbústaði Sendi síðasta bréfið degi áður en fellibylurinn gekk yfir Borgin tekur út framkvæmdir við Vesturbæjarlaug Nokkrar milljónir horfnar á örfáum vikum Tilkynnt um bíl fullan af flugeldum Valhöll auglýst til sölu Rændur fyrir utan Costco um hábjartan dag Handtóku menn á tvítugsaldri vegna stórfelldrar fölsunar rafrænna skilríkja „Þetta er búið að ræna okkur innri ró“ Reiði meðal lögreglumanna Lögreglan vill ná tali af þessu fólki Lögreglustjóri situr sem fastast og spáin gerir krökkunum grikk Vonast til að geta bjargað föstum hnúfubak í fyrramálið Fagnar komu Dags um borð í evrubátinn Nær öllu innanlandsflugi aflýst Kúgaðist og öskurgrét yfir lýsingum sonarins Seðlabankinn rýmkar lánþegaskilyrði Mannekla hafi mikil áhrif á fangaverði Ástandið verði gjörbreytt í fyrramálið Íhugar ekki stöðu sína Þau sóttu um stöðu forstöðumanns Stafrænnar heilsu Hefði aldrei giskað á uppsagnir á hennar deild Svarar ekki beinum orðum hvort Sigríður Björk njóti trausts Langt í frá að málinu sé lokið Mest ánægja starfsfólks í sveitarfélögum á Suðurlandi Strætó enn á eftir áætlun en opnun hringvegarins í vinnslu Innanlandsflugi aflýst vegna veðurs Ríkislögreglustjóra sagt að endurskoða reksturinn og allt á floti í hlákunni Farþegagjald ólögmætt og höfnin skuldar tugi milljóna Bein útsending: Langvinn einkenni Covid Sjá meira