Öryggismál Dominos til endurskoðunar 24. nóvember 2007 19:49 Rekstrarstjóri Dominos pizzustaðanna segir að farið verði yfir öryggismál á öllum verslunum fyrirtækisins í kjölfar tilrauns til vopnaðs ráns í gærkvöldi. Lögreglan leitar enn að hópi ungra manna sem réðust grímuklæddir og vopnaðir inn á matsölustað í Grafarvoginum. Það var á ellefta tímanum í gærkvöldi sem að fimm eða sex piltar réðust inn á matsölustað Dominos í Spönginni í Grafarvogi. Þeir komust inn um starfsmannainngang og ógnuðu starfsfólki með hníf og byssu. Til ryskinga kom milli starfsmanns og piltanna sem endaði þannig að þeir hlupu aftur út um sömu dyr án þess að hafa neitt með sér. Starfsmanninn sakaði ekki. Talið er að byssan sem þeir voru með hafi annað hvort verið loftbyssa eða leikfangabyssa. Nokkrir viðskiptavinir voru inn á staðnum þegar ungu mennirnir réðust þar inn. Þeir héldu fyrst að um grín væri að ræða þar sem piltanir voru með grímur og var þeim brugðið þegar þeir áttuðu sig á því að piltunum væri full alvara. Staðurinn var lokaður í nótt og öllu starfsfólkinu boðið áfallahjálp. Engin öryggismyndavél er á staðnum en unnið er að því að koma henni upp. Hrafn Stefánsson rekstarstjóri hjá Dominos segir öryggismál verða skoðuð á næstunni. Einn starfsmannanna náði að þrýsta á neyðarhnapp meðan piltarnir voru inni og var lögreglan fljótlega komin á staðinn. Allir bílar á leið úr hverfinu voru stöðvaðir og leitað í þeim. Þegar lögreglan taldi ljóst að málið var ekki eins alvarlegt eins og þeir töldu í fyrstu var leit hætt í bílunum. Lögreglan hefur einhverjar vísbendingar sem verið er að vinna út frá. Aðeins er vika síðan að piltar á svipuðum aldri réðust vopnaðir inn í verslun í Hlíðunum og rændu þar peningum og tóbaki. Mest lesið „Þeir eru að gera svona hluti sem maður myndi bara sjá í bíómyndum“ Innlent Mótmæla heimsókn Ursulu von der Leyen Innlent „Langþreytt á að það séu boðaðir fundir þegar eitthvað kemur upp á“ Innlent Greindist með MND 27 ára: „Lífið er of stutt til að vera neikvæður“ Innlent Tenerife-veður víða á landinu Innlent Fagna áttatíu ára afmæli millilandaflugs Íslendinga Innlent Segjast hafa „útrýmt“ banamönnum ofurstans Erlent „Raunhæfur möguleiki“ að hitamet falli á morgun Veður „Tæknivilla“ hafi valdið árás á fólk sem var að sækja sér vatn Erlent „Eini rasisminn sem ég hef upplifað á Íslandi er frá lögreglunni“ Innlent Fleiri fréttir Tenerife-veður víða á landinu Þrjú mál á dagskrá á síðasta þingfundinum „Þeir eru að gera svona hluti sem maður myndi bara sjá í bíómyndum“ Fagna áttatíu ára afmæli millilandaflugs Íslendinga Mótmæla heimsókn Ursulu von der Leyen „Langþreytt á að það séu boðaðir fundir þegar eitthvað kemur upp á“ Leita logandi ljósi af nýju svæði undir kirkjugarð á Selfossi Greindist með MND 27 ára: „Lífið er of stutt til að vera neikvæður“ Barátta við illvígan sjúkdóm, furðuleg uppátæki fanga og svakalegar hitatölur Maðurinn sem var stunginn í Mjóddinni liggur enn þungt haldinn Gámurinn á bak og burt Velti bílnum út í sjó í Súgandafirði „Eini rasisminn sem ég hef upplifað á Íslandi er frá lögreglunni“ Tókust á um veiðigjöld og þinglok Gámur á akrein hringtorgs í Hveragerði Þurfi að bæta skráningu ofbeldisbrota gegn fangavörðum Ursula von der Leyen kemur til Íslands Formenn takast á, fangelsismál og Trump á völlinn Ekki farið fram á gæsluvarðhald yfir fimmmenningunum Ingi Garðar er Reykvíkingur ársins Kallaði Kristrúnu „Trump okkar Íslendinga“ Kristrún og Guðrún mætast í Sprengisandi Flestir ánægðir með Kristrúnu en fæstir Ingu Fundu kannabisplöntur við húsleit Dettifoss komið til hafnar Mörg hundruð börn hittist og drekki sig full í sumarpartýum Ofbeldi í garð fangavarða eykst Hnífstungumaður úrskurðaður í gæsluvarðhald Fjögur mál kláruð fyrir þingslit: „Skynsamleg lúkning sem forseti leggur til“ Þinglokasamningur í höfn Sjá meira
Rekstrarstjóri Dominos pizzustaðanna segir að farið verði yfir öryggismál á öllum verslunum fyrirtækisins í kjölfar tilrauns til vopnaðs ráns í gærkvöldi. Lögreglan leitar enn að hópi ungra manna sem réðust grímuklæddir og vopnaðir inn á matsölustað í Grafarvoginum. Það var á ellefta tímanum í gærkvöldi sem að fimm eða sex piltar réðust inn á matsölustað Dominos í Spönginni í Grafarvogi. Þeir komust inn um starfsmannainngang og ógnuðu starfsfólki með hníf og byssu. Til ryskinga kom milli starfsmanns og piltanna sem endaði þannig að þeir hlupu aftur út um sömu dyr án þess að hafa neitt með sér. Starfsmanninn sakaði ekki. Talið er að byssan sem þeir voru með hafi annað hvort verið loftbyssa eða leikfangabyssa. Nokkrir viðskiptavinir voru inn á staðnum þegar ungu mennirnir réðust þar inn. Þeir héldu fyrst að um grín væri að ræða þar sem piltanir voru með grímur og var þeim brugðið þegar þeir áttuðu sig á því að piltunum væri full alvara. Staðurinn var lokaður í nótt og öllu starfsfólkinu boðið áfallahjálp. Engin öryggismyndavél er á staðnum en unnið er að því að koma henni upp. Hrafn Stefánsson rekstarstjóri hjá Dominos segir öryggismál verða skoðuð á næstunni. Einn starfsmannanna náði að þrýsta á neyðarhnapp meðan piltarnir voru inni og var lögreglan fljótlega komin á staðinn. Allir bílar á leið úr hverfinu voru stöðvaðir og leitað í þeim. Þegar lögreglan taldi ljóst að málið var ekki eins alvarlegt eins og þeir töldu í fyrstu var leit hætt í bílunum. Lögreglan hefur einhverjar vísbendingar sem verið er að vinna út frá. Aðeins er vika síðan að piltar á svipuðum aldri réðust vopnaðir inn í verslun í Hlíðunum og rændu þar peningum og tóbaki.
Mest lesið „Þeir eru að gera svona hluti sem maður myndi bara sjá í bíómyndum“ Innlent Mótmæla heimsókn Ursulu von der Leyen Innlent „Langþreytt á að það séu boðaðir fundir þegar eitthvað kemur upp á“ Innlent Greindist með MND 27 ára: „Lífið er of stutt til að vera neikvæður“ Innlent Tenerife-veður víða á landinu Innlent Fagna áttatíu ára afmæli millilandaflugs Íslendinga Innlent Segjast hafa „útrýmt“ banamönnum ofurstans Erlent „Raunhæfur möguleiki“ að hitamet falli á morgun Veður „Tæknivilla“ hafi valdið árás á fólk sem var að sækja sér vatn Erlent „Eini rasisminn sem ég hef upplifað á Íslandi er frá lögreglunni“ Innlent Fleiri fréttir Tenerife-veður víða á landinu Þrjú mál á dagskrá á síðasta þingfundinum „Þeir eru að gera svona hluti sem maður myndi bara sjá í bíómyndum“ Fagna áttatíu ára afmæli millilandaflugs Íslendinga Mótmæla heimsókn Ursulu von der Leyen „Langþreytt á að það séu boðaðir fundir þegar eitthvað kemur upp á“ Leita logandi ljósi af nýju svæði undir kirkjugarð á Selfossi Greindist með MND 27 ára: „Lífið er of stutt til að vera neikvæður“ Barátta við illvígan sjúkdóm, furðuleg uppátæki fanga og svakalegar hitatölur Maðurinn sem var stunginn í Mjóddinni liggur enn þungt haldinn Gámurinn á bak og burt Velti bílnum út í sjó í Súgandafirði „Eini rasisminn sem ég hef upplifað á Íslandi er frá lögreglunni“ Tókust á um veiðigjöld og þinglok Gámur á akrein hringtorgs í Hveragerði Þurfi að bæta skráningu ofbeldisbrota gegn fangavörðum Ursula von der Leyen kemur til Íslands Formenn takast á, fangelsismál og Trump á völlinn Ekki farið fram á gæsluvarðhald yfir fimmmenningunum Ingi Garðar er Reykvíkingur ársins Kallaði Kristrúnu „Trump okkar Íslendinga“ Kristrún og Guðrún mætast í Sprengisandi Flestir ánægðir með Kristrúnu en fæstir Ingu Fundu kannabisplöntur við húsleit Dettifoss komið til hafnar Mörg hundruð börn hittist og drekki sig full í sumarpartýum Ofbeldi í garð fangavarða eykst Hnífstungumaður úrskurðaður í gæsluvarðhald Fjögur mál kláruð fyrir þingslit: „Skynsamleg lúkning sem forseti leggur til“ Þinglokasamningur í höfn Sjá meira