Fótbolti

Ísland níunda slakasta lið Evrópu

Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar
Byrjunarlið íslenska landsliðsins sem mætti Lettum á Laugardalsvelli í síðasta mánuði.
Byrjunarlið íslenska landsliðsins sem mætti Lettum á Laugardalsvelli í síðasta mánuði. Mynd/Pjetur

Árangur íslenska landsliðsins í undankeppni EM 2008 er sá níundi versti af þeim 50 liðum sem tóku þátt í keppninni.

Ísland er í 42. sæti yfir flest stig fengin að meðaltali í leik, eða 0,67. Samtals fékk íslenska landsliðið átta stig í tólf leikjum í undankeppninni.

Íslenska vörnin heldur sínum stað og er enn með sjöundu slökustu vörn álfunnar. Alls fékk liðið á sig 27 mörk á sig í undankeppninni eða 2,25 að meðaltali í leik.

Laugardalsvöllurinn er í 42. sæti yfir bestu heimavígin en Ísland er í sama sæti þegar árangur á útivelli er skoðaður.

Slakasti tölfræðiþátturinn er þó sá að íslenska vörnin er í fimmta neðsta sæti yfir mörk fengin á sig á útivelli. Aðeins San Marínó, Andorra, Færeyjar og Liechtenstein fengu á sig fleiri mörk á útivelli.

Besti tölfræðiþáttur íslenska landsliðsins er mörk skoruð á heimavelli. Liðið skoraði sjö mörk í sex heimaleikjum, 1,17 að meðaltali og situr í 32.-37. sæti á þeim lista.

Hér má líta alla þá lista sem Vísir hefur tekið saman um árangur landsliða í undankeppni EM 2008:

Flest stig að meðaltali í leik:

1. Grikkland 2,58

2. Rúmenía 2,42

2. Króatía 2,42

2. Tékkland 2,42

2. Ítalía 2,42

6. Spánn 2,33

7. Þýskaland 2,25

8. Holland 2,17

8. Svíþjóð 2,17

8. Frakkland 2,17

11. Búlgaría 2,08

12. Rússland 2,00

12. Tyrkland 2,00

12. Skotland 2,00

12. Pólland 2,00

16. Portúgal 1,93

17. England 1,92

17. Ísrael 1,92

17. Noregur 1,92

20. Finnland 1,71

21. Danmörk 1,67

21. Norður-Írland 1,67

23. Serbía 1,62

24. Írland 1,42

24. Úkraína 1,42

26. Slóvakía 1,33

26. Litháen 1,33

28. Belgía 1,29

29. Wales 1,25

30. Makedónía 1,17

30. Kýpur 1,17

32. Hvíta Rússland 1,08

32. Bosnía 1,08

34. Lettland 1,00

34. Ungverjaland 1,00

34. Moldóva 1,00

37. Albanía 0,92

37. Slóvenía 0,92

39. Georgía 0,83

40. Kasakstan 0,77

41. Armenía 0,75

42. Ísland 0,67

43. Liechtenstein 0,58

43. Eistland 0,58

45. Malta 0,42

45. Aserbaídsjan 0,42

47. Lúxemborg 0,25

48. Andorra 0,00

48. San Marínó 0,00

48. Færeyjar 0,00

Flest stig að meðaltali á heimavelli:

1. Spánn. 3,00

2. Króatía 2,67

2. Rúmenía 2,67

2. Holland 2,67

5. Skotland 2,50

5. Frakkland 2,50

5. Grikkland 2,50

5. Tékkland 2,50

5. Norður-Írland 2,50

10. Rússland 2,33

10. Ítalía 2,33

10. Svíþjóð 2,33

10. Búlgaría 2,33

14. Pólland 2,29

15. England 2,17

15. Úkraína 2,17

15. Þýskaland 2,17

15. Tyrkland 2,17

15. Ísrael 2,17

20. Portúgal 2,14

21. Serbía 2,00

21. Írland 2,00

21. Finnland 2,00

24. Noregur 1,67

24. Kýpur 1,67

24. Danmörk 1,67

27. Belgía 1,57

28. Ungverjaland 1,50

28. Litháen 1,50

28. Lettland 1,50

31. Wales 1,33

32. Georgía 1,17

32. Slóvenía 1,17

32. Slóvakía 1,17

32. Makedónía 1,17

32. Hvíta Rússland 1,17

37. Armenía 1,00

37. Bosnía 1,00

37. Liechtenstein 1,00

37. Moldóva 1,00

41. Albanía 0,83

41. Ísland 0,83

43. Kasakstan 0,71

44. Aserbaídsjan 0,67

44. Malta 0,67

46. Eistland 0,50

47. Færeyjar 0,00

47. San Marínó 0,00

47. Andorra 0,00

47. Lúxemborg 0,00

Flest stig að meðaltali á útivelli:

1. Grikkland 2,67

2. Ítalía 2,50

3. Þýskaland 2,33

3. Tékkland 2,33

5. Rúmenía 2,17

5. Króatía 2,17

5. Noregur 2,17

8. Svíþjóð 2,00

9. Frakkland 1,83

9. Tyrkland 1,83

9. Búlgaría 1,83

12. Pólland 1,71

12. Portúgal 1,71

14. Danmörk 1,67

14. Holland 1,67

14. Rússland 1,67

14. England 1,67

14. Ísrael 1,67

14. Spánn 1,67

20. Skotland 1,50

20. Slóvakía 1,50

22. Finnland 1,43

23. Serbía 1,29

24. Bosnía 1,17

24. Makedónía 1,17

24. Wales 1,17

24. Litháen 1,17

28. Albanía 1,00

28. Moldóva 1,00

28. Belgía 1,00

28. Hvíta Rússland 1,00

32. Norður-Írland 0,83

32. Írland 0,83

32. Kasakstan 0,83

35. Úkraína 0,67

35. Kýpur 0,67

35. Slóvenía 0,67

35. Eistland 0,67

39. Armenía 0,50

39. Ungverjaland 0,50

39. Lettland 0,50

39. Ísland 0,50

39. Lúxemborg 0,50

39. Georgía 0,50

45. Aserbaídsjan 0,17

45. Malta 0,17

45. Liechtenstein 0,17

48. Færeyjar 0,00

48. San Marínó 0,00

48. Andorra 0,00

Flest mörk skoruð að meðaltali í leik:

1. Þýskaland 2,92

2. Slóvakía 2,75

3. Króatía 2,33

4. Noregur 2,25

4. Tékkland 2,25

6. Rúmenía 2,17

7. Tyrkland 2,08

7. Frakkland 2,08

7. Grikkland 2,08

10. England 2,00

11. Svíþjóð 1,92

11. Spánn 1,92

13. Ítalía 1,83

14. Skotland 1,75

14. Danmörk 1,75

16. Portúgal 1,71

16. Pólland 1,71

18. Ísrael 1,67

19. Serbía 1,62

20. Úkraína 1,50

20. Wales 1,50

20. Rússland 1,50

20. Búlgaría 1,50

24. Kýpur 1,42

24. Norður-Írland 1,42

24. Írland 1,42

24. Hvíta Rússland 1,42

28. Georgía 1,33

28. Bosnía 1,33

30. Holland 1,25

30. Lettland 1,25

32. Belgía 1,00

32. Makedónía 1,00

32. Albanía 1,00

32. Moldóva 1,00

36. Finnland 0,93

37. Ungverjaland 0,92

37. Litháen 0,92

39. Kasakstan 0,85

40. Ísland 0,83

40. Malta 0,83

42. Slóvenía 0,75

42. Liechtenstein 0,75

44. Aserbaídsjan 0,50

45. Eistland 0,42

46. Armenía 0,33

46. Færeyjar 0,33

48. Andorra 0,17

48. San Marínó 0,17

48. Lúxemborg 0,17

Flest mörk fengin á sig að meðaltali í leik:

1. San Marínó 4,75

2. Færeyjar 3,58

3. Andorra 3,50

4. Liechtenstein 2,67

5. Malta 2,58

6. Aserbaídsjan 2,33

7. Ísland 2,25

8. Kýpur 2,00

9. Slóvakía 1,92

9. Hvíta Rússland 1,92

9. Lúxemborg 1,92

12. Bosnía 1,83

12. Ungverjaland 1,83

14. Eistland 1,75

15. Moldóva 1,58

15. Wales 1,58

15. Georgía 1,58

18. Kasakstan 1,54

19. Albanía 1,50

20. Lettland 1,42

21. Slóvenía 1,33

21. Úkraína 1,33

23. Norður-Írland 1,17

23. Írland 1,17

25. Belgía 1,14

26. Litháen 1,08

26. Armenía 1,08

28. Ísrael 1,00

28. Makedónía 1,00

28. Skotland 1,00

31. Tyrkland 0,92

31. Danmörk 0,92

31. Noregur 0,92

34. Pólland 0,86

35. Serbía 0,85

36. Grikkland 0,83

37. Ítalía 0,75

37. Svíþjóð 0,75

39. Portúgal 0,71

40. Spánn 0,67

40. Króatía 0,67

42. Þýskaland 0,58

42. Búlgaría 0,58

42. Rússland 0,58

42. Rúmenía 0,58

42. England 0,58

47. Finnland 0,50

48. Tékkland 0,42

48. Holland 0,42

48. Frakkland 0,42

Flest mörk skoruð að meðaltali á heimavelli:

1. Slóvakía 3,00

2. Rúmenía 2,83

3. Skotland 2,67

3. England 2,67

5. Tékkland 2,50

6. Ísrael 2,33

6. Noregur 2,33

6. Úkraína 2,33

6. Króatía 2,33

6. Grikkland 2,33

11. Kýpur 2,17

11. Tyrkland 2,17

11. Þýskaland 2,17

11. Spánn 2,17

11. Svíþjóð 2,17

11. Frakkland 2,17

17. Pólland 2,14

18. Portúgal 2,00

18. Rússland 2,00

20. Norður-Írland 1,83

20. Danmörk 1,83

22. Holland 1,67

22. Búlgaría 1,67

22. Ítalía 1,67

25. Malta 1,50

25. Írland 1,50

25. Wales 1,50

25. Hvíta Rússland 1,50

25. Lettland 1,50

30. Belgía 1,43

31. Serbía 1,33

32. Georgía 1,17

32. Ungverjaland 1,17

32. Ísland 1,17

32. Makedónía 1,17

32. Moldóva 1,17

37. Finnland 1,14

38. Kasakstan 1,00

38. Litháen 1,00

40. Bosnía 0,83

40. Liechtenstein 0,83

40. Albanía 0,83

43. Aserbaídsjan 0,67

43. Slóvenía 0,67

45. Armenía 0,33

45. San Marínó 0,33

45. Eistland 0,33

48. Færeyjar 0,17

48. Lúxemborg 0,17

50. Andorra 0,00

Flest mörk fengin á sig að meðaltali á heimavelli:

1. San Marínó 4,33

2. Færeyjar 3,17

3. Andorra 2,83

4. Malta 2,67

5. Slóvakía 2,50

6. Aserbaídsjan 2,17

6. Liechtenstein 2,17

8. Bosnía 2,00

8. Lúxemborg 2,00

10. Hvíta Rússland 1,83

10. Ísland 1,83

12. Georgía 1,67

12. Wales 1,67

14. Kasakstan 1,57

15. Eistland 1,50

15. Kýpur 1,50

17. Norður-Írland 1,33

17. Albanía 1,33

19. Grikkland 1,17

19. Danmörk 1,17

19. Ungverjaland 1,17

22. Ísrael 1,00

22. Litháen 1,00

22. Moldóva 1,00

22. Makedónía 1,00

22. Lettland 1,00

22. Úkraína 1,00

22. Noregur 1,00

29. Pólland 0,86

30. Skotland 0,83

30. Slóvenía 0,83

32. Belgía 0,71

32. Finnland 0,71

34. Þýskaland 0,67

34. Tékkland 0,67

34. Rúmenía 0,67

37. Tyrkland 0,50

37. Armenía 0,50

37. Svíþjóð 0,50

37. Serbía 0,50

37. England 0,50

42. Portúgal 0,43

43. Búlgaría 0,33

43. Frakkland 0,33

43. Írland 0,33

43. Rússland 0,33

43. Ítalía 0,33

48. Spánn 0,17

48. Holland 0,17

48. Króatía 0,17

Flest mörk skoruð að meðaltali á útivelli:

1. Þýskaland 3,67

2. Slóvakía 2,50

3. Króatía 2,33

4. Noregur 2,17

5. Frakkland 2,00

5. Ítalía 2,00

5. Tyrkland 2,00

5. Tékkland 2,00

9. Serbía 1,86

10. Bosnía 1,83

10. Grikkland 1,83

12. Svíþjóð 1,67

12. Danmörk 1,67

12. Spánn 1,67

15. Wales 1,50

15. Rúmenía 1,50

15. Georgía 1,50

18. Portúgal 1,43

19. England 1,33

19. Írland 1,33

19. Búlgaría 1,33

19. Hvíta Rússland 1,33

23. Pólland 1,29

24. Albanía 1,17

25. Norður-Írland 1,00

25. Rússland 1,00

25. Ísrael 1,00

25. Lettland 1,00

29. Makedónía 0,83

29. Skotland 0,83

29. Moldóva 0,83

29. Slóvenía 0,83

29. Holland 0,83

29. Litháen 0,83

35. Finnland 0,71

36. Úkraína 0,67

36. Ungverjaland 0,67

36. Kýpur 0,67

36. Kasakstan 0,67

36. Liechtenstein 0,67

41. Belgía 0,57

42. Ísland 0,50

42. Færeyjar 0,50

42. Eistland 0,50

45. Armenía 0,33

45. Andorra 0,33

45. Aserbaídsjan 0,33

48. Malta 0,17

48. Lúxemborg 0,17

50. San Marínó 0,00

Flest mörk fengin á sig að meðaltali á útivelli:

1. San Marínó 5,17

2. Andorra 4,17

3. Færeyjar 4,00

4. Liechtenstein 3,17

5. Ísland 2,67

6. Aserbaídsjan 2,50

6. Ungverjaland 2,50

6. Kýpur 2,50

6. Malta 2,50

10. Moldóva 2,17

11. Eistland 2,00

11. Írland 2,00

11. Hvíta Rússland 2,00

14. Lúxemborg 1,83

14. Slóvenía 1,83

14. Lettland 1,83

17. Armenía 1,67

17. Bosnía 1,67

17. Úkraína 1,67

17. Albanía 1,67

21. Belgía 1,57

22. Kasakstan 1,50

22. Wales 1,50

22. Georgía 1,50

25. Tyrkland 1,33

25. Slóvakía 1,33

27. Litháen 1,17

27. Ítalía 1,17

27. Skotland 1,17

27. Spánn 1,17

27. Króatía 1,17

32. Serbía 1,14

33. Portúgal 1,00

33. Ísrael 1,00

33. Makedónía 1,00

33. Norður-Írland 1,00

33. Svíþjóð 1,00

38. Pólland 0,86

39. Búlgaría 0,83

39. Noregur 0,83

39. Rússland 0,83

42. England 0,67

42. Danmörk 0,67

42. Holland 0,67

45. Þýskaland 0,50

45. Grikkland 0,50

45. Rúmenía 0,50

45. Frakkland 0,50

49. Finnland 0,29

50. Tékkland 0,17




Fleiri fréttir

Sjá meira


×