Lögreglumenn vilja YouTube vopn Jón Hákon Halldórsson skrifar 16. nóvember 2007 16:24 Lögreglumenn vilja taka í notkun svokallaðar „taser" byssur „Það er vilji Landssambands lögreglumanna að skoða möguleika á því að taka upp þessar taser byssur," segir Steinar Adolfsson, framkvæmdastjóri Landssambandsins, um svokallaðar taser byssur. Hann segir að setja þyrfti nákvæmar reglur um meðferð slíkra tækju yrðu þau tekin til notkunar. Eitt vinsælasta myndskeiðið á YouTube sýnir lögreglumenn á alþjóðlegum flugvelli í Vancouver beita slíku tæki gegn manni með þeim afleiðingum að hann lætur lífið. Steinar segir að sér sé kunnugt um það að menn hafi látið lífið þegar slíkum tækjum hafi verið beitt. „En þær upplýsingar sem ég hef benda til þess að það hafi verið vegna samverkandi þátta. Þeir sem létust voru í einhverju óeðlilegu ástandi," segir Steinar. Hingað til hefur lögreglan notað valdbeitingatæki á borð við handjárn, kylfur og maze brúsa. Sérþjálfaðir lögreglumenn nota skotvopn „Almennir lögreglumenn ganga ekki með vopn og Landssamband lögreglumanna er á móti því að lögreglan vopnvæðist með byssum eða öðru slíku. Með þessu valdbeitingatæki er síður þörf fyrir skotvopn," segir Steinar og á við taser byssurnar. Steinar bendir á að taser byssur séu mikið notaðar erlendis. „Þetta er notað vestan hafs og í Finnlandi líka. En þetta hefur ekki verið notað á Norðurlöndunum og við myndum ekki taka þessi tæki í notkun nema í samráði við kollega okkar í Danmörku, Svíþjóð og í Noregi," segir Steinar. Mest lesið Piltur skilinn eftir ber að ofan og skólaus eftir hrottafengna árás Innlent Engir ælupokar notaðir, þetta var núllpokaflug Innlent Stöðvuðu menn í ofbeldishug við landamærin Innlent Hafði komið sér fyrir á háalofti hótels Innlent Dæmdur fyrir líkamsárás í matsalnum Innlent Tap upp á 130 milljónir og neikvætt eigið fé upp á aðrar 26 Innlent Þau kvöddu á árinu 2025 Erlent Töpuðu tæpum hundrað milljónum Innlent Fyrirskipaði árásir á „hryðjuverkaúrhrök“ í Nígeríu Erlent Minnst fimmtán særðir eftir hnífa- og efnaárás í Japan Erlent Fleiri fréttir Stöðvuðu menn í ofbeldishug við landamærin Piltur skilinn eftir ber að ofan og skólaus eftir hrottafengna árás Dæmdur fyrir líkamsárás í matsalnum Engir ælupokar notaðir, þetta var núllpokaflug Hafði komið sér fyrir á háalofti hótels Tap upp á 130 milljónir og neikvætt eigið fé upp á aðrar 26 Umferðin róleg í kirkjugörðunum Töpuðu tæpum hundrað milljónum Milljónir í sekt fyrir að bakka á konu Þörf á að skerpa á verklagi spítalans í heimilisofbeldismálum Engin jólamessa vegna rafmagnsleysis Klæðning fauk af Stjórnsýsluhúsinu og skemmdi bíla Gleðileg jól, kæru lesendur Einn fluttur á sjúkrahús eftir bílslys Skiluðu hagnaði á kosningaári Hátíðarveisla á kaffistofu Samhjálpar: „Það er ró og friður yfir fólki“ Björgunarsveitin kölluð út í fokverkefni Grjóthrun undir Eyjafjöllum Fátækari eftir að hafa svindlað á ferðakonum Arion banki varar við svikaherferð Innanlandsflugi aflýst Foreldrar skipverjans fá áheyrn í Hæstarétti Hvar er opið á aðfangadag? Innflytjendamálin almenningi efst í huga Bæta við allt að 200 íbúðum og mathöll í Spöngina Maður í umferðarslysi reyndist fíkniefnasali Minni rekstrarkostnaður fyrir eigendur bensínháka Hafnar „jólakveðju“ ríkisins Hefði þurft hjólbörur undir öll verðlaunin sín Ýmis ráð til taugatrekktra á Þorláksmessu Sjá meira
„Það er vilji Landssambands lögreglumanna að skoða möguleika á því að taka upp þessar taser byssur," segir Steinar Adolfsson, framkvæmdastjóri Landssambandsins, um svokallaðar taser byssur. Hann segir að setja þyrfti nákvæmar reglur um meðferð slíkra tækju yrðu þau tekin til notkunar. Eitt vinsælasta myndskeiðið á YouTube sýnir lögreglumenn á alþjóðlegum flugvelli í Vancouver beita slíku tæki gegn manni með þeim afleiðingum að hann lætur lífið. Steinar segir að sér sé kunnugt um það að menn hafi látið lífið þegar slíkum tækjum hafi verið beitt. „En þær upplýsingar sem ég hef benda til þess að það hafi verið vegna samverkandi þátta. Þeir sem létust voru í einhverju óeðlilegu ástandi," segir Steinar. Hingað til hefur lögreglan notað valdbeitingatæki á borð við handjárn, kylfur og maze brúsa. Sérþjálfaðir lögreglumenn nota skotvopn „Almennir lögreglumenn ganga ekki með vopn og Landssamband lögreglumanna er á móti því að lögreglan vopnvæðist með byssum eða öðru slíku. Með þessu valdbeitingatæki er síður þörf fyrir skotvopn," segir Steinar og á við taser byssurnar. Steinar bendir á að taser byssur séu mikið notaðar erlendis. „Þetta er notað vestan hafs og í Finnlandi líka. En þetta hefur ekki verið notað á Norðurlöndunum og við myndum ekki taka þessi tæki í notkun nema í samráði við kollega okkar í Danmörku, Svíþjóð og í Noregi," segir Steinar.
Mest lesið Piltur skilinn eftir ber að ofan og skólaus eftir hrottafengna árás Innlent Engir ælupokar notaðir, þetta var núllpokaflug Innlent Stöðvuðu menn í ofbeldishug við landamærin Innlent Hafði komið sér fyrir á háalofti hótels Innlent Dæmdur fyrir líkamsárás í matsalnum Innlent Tap upp á 130 milljónir og neikvætt eigið fé upp á aðrar 26 Innlent Þau kvöddu á árinu 2025 Erlent Töpuðu tæpum hundrað milljónum Innlent Fyrirskipaði árásir á „hryðjuverkaúrhrök“ í Nígeríu Erlent Minnst fimmtán særðir eftir hnífa- og efnaárás í Japan Erlent Fleiri fréttir Stöðvuðu menn í ofbeldishug við landamærin Piltur skilinn eftir ber að ofan og skólaus eftir hrottafengna árás Dæmdur fyrir líkamsárás í matsalnum Engir ælupokar notaðir, þetta var núllpokaflug Hafði komið sér fyrir á háalofti hótels Tap upp á 130 milljónir og neikvætt eigið fé upp á aðrar 26 Umferðin róleg í kirkjugörðunum Töpuðu tæpum hundrað milljónum Milljónir í sekt fyrir að bakka á konu Þörf á að skerpa á verklagi spítalans í heimilisofbeldismálum Engin jólamessa vegna rafmagnsleysis Klæðning fauk af Stjórnsýsluhúsinu og skemmdi bíla Gleðileg jól, kæru lesendur Einn fluttur á sjúkrahús eftir bílslys Skiluðu hagnaði á kosningaári Hátíðarveisla á kaffistofu Samhjálpar: „Það er ró og friður yfir fólki“ Björgunarsveitin kölluð út í fokverkefni Grjóthrun undir Eyjafjöllum Fátækari eftir að hafa svindlað á ferðakonum Arion banki varar við svikaherferð Innanlandsflugi aflýst Foreldrar skipverjans fá áheyrn í Hæstarétti Hvar er opið á aðfangadag? Innflytjendamálin almenningi efst í huga Bæta við allt að 200 íbúðum og mathöll í Spöngina Maður í umferðarslysi reyndist fíkniefnasali Minni rekstrarkostnaður fyrir eigendur bensínháka Hafnar „jólakveðju“ ríkisins Hefði þurft hjólbörur undir öll verðlaunin sín Ýmis ráð til taugatrekktra á Þorláksmessu Sjá meira