Rússar opna leynilega flugstöð Þórir Guðmundsson skrifar 22. október 2007 18:45 Rússar stunda þessa dagana viðamiklar heræfingar í lofti, meðal annars með sprengjuflugvélum sem hafa verið að fljúga meðfram Íslandi. Hinn háleynilegi herflugvöllur í sunnanverðu Rússlandi, þar sem miðstöð vélanna er, hefur ekki áður verið opnaður vestrænum fréttamönnum. Og þó að vígtólin virðist ekki sérlega nútímaleg þá eru birnirnir gömlu, Tupolev 95, langdrægir og geta borið kjarnorkuvopn til árása hvar í heiminum sem er. Hið sama má segja um stjórnstöðina - en hún gerir sitt gagn. Í síðasta mánuði flugu rússneskar sprengjuflugvélar milli Noregs og Íslands að ströndum Skotlands - og rússneskir ráðamenn segjast munu halda áfram slíkum eftirlitsferðum. Flugmaðurinn í vélinni sem fór í þessa ferð segir að allt hafi farið vel fram. "Við brostum hver til annars og veifuðum," segir hann um það þegar norskar og breskar herþotur flugu upp að sprengjuflugvélinni. Pútin Rússlandsforseti hefur látið mynda sig í þessum vélum og þannig sett nafn sitt við þessa aukna vígbúnaðarvæðingu í lofti. Útgjöld rússneskra stjórnvalda til hernaðar hafa fjórfaldast síðan hann komst til valda. Á æfingunum sem nú standa yfir er flogið bæði að nóttu sem degi og sömuleiðis eru notaðar nýrri sprengjuflugvélar, TU160, sem eru stundum kallaðar svartipétur. Ríkissjóður Rússa bólgnar út af gróðanum af háu olíuverði og gefur hernum kost á auknum umsvifum. Eða, eins og rússnesku flugmennirnir orða það, gefa þeim kost á að halda sér í æfingu. Mest lesið Eldgos hafið Innlent Að ráðast, eða ráðast ekki, á Moskvu Erlent Leggur til að frídögum verði fækkað um tvo Erlent Fallegt og ekkert smágos Innlent Hyggst ekki segja af sér þrátt fyrir reiði vegna Epstein-listans Erlent Dómstóll ESB staðfestir niðurstöðu varðandi vörumerkið Iceland Innlent Samhjálp „hálfnuð í mark“ og endurskipuleggur Kaffistofuna Innlent Ólöf Tara yrði hissa en þakklát að gangan sé tileinkuð henni Innlent „Ég var örugglega getinn í Land Rover“ Innlent Yfirleitt Íslendingar sem aki utan vega Innlent Fleiri fréttir Að ráðast, eða ráðast ekki, á Moskvu Leggur til að frídögum verði fækkað um tvo Hyggst ekki segja af sér þrátt fyrir reiði vegna Epstein-listans Pútín lætur sér fátt um finnast Ekkja Navalní mótmælir tónleikum „náins vinar“ Pútín Leynd aflétt af leynilegri áætlun um móttöku Afgana Fyrirætlanir um búðir í Rafah vekja ágreining Rússar virðast hafa litlar áhyggjur af hótunum Trump Hótar Pútín með tollum ef friður næst ekki á fimmtíu dögum Uppgröftur að hefjast þar sem allt að 800 börn voru jarðsett Trump segir Pútín hafa komið sér á óvart „Tæknivilla“ hafi valdið árás á fólk sem var að sækja sér vatn Segjast hafa „útrýmt“ banamönnum ofurstans Gisèle Pelicot sæmd æðstu heiðursorðu Frakka Hvetja foreldra til að bólusetja börnin sín eftir andlát vegna mislinga Reyna aftur að sigla til Gasa Veita yfirráðasvæði Frakklands meira sjálfstæði Kim lofar Rússum „skilyrðislausum stuðningi“ Hótar að svipta Rosie O'Donnell ríkisborgararétti Fjórir látnir eftir gríðarstóra loftárás Slökkt á eldsneytisflæði rétt eftir flugtak og ruglingur milli flugmanna Indversk tenniskona skotin til bana af föður sínum við morgunverðarborðið Frakkar og Bretar ná saman um að skiptast á hælisleitendum Þriðjungur endurreisnarinnar gæti fallið á Rússa Liðsmenn Verkalýðsflokks Kúrda leggja niður vopn Fyrsta rafknúna flugvélin í dönsku innanlandsflugi Sex vikið úr starfi vegna banatilræðis gegn Trump Fannst lifandi inni í kistu tveimur dögum eftir að leit hófst Stúlkur látnar afklæðast til að athuga með blæðingar Kvarta yfir því að reykur frá Kanada sé að skemma sumarið Sjá meira
Rússar stunda þessa dagana viðamiklar heræfingar í lofti, meðal annars með sprengjuflugvélum sem hafa verið að fljúga meðfram Íslandi. Hinn háleynilegi herflugvöllur í sunnanverðu Rússlandi, þar sem miðstöð vélanna er, hefur ekki áður verið opnaður vestrænum fréttamönnum. Og þó að vígtólin virðist ekki sérlega nútímaleg þá eru birnirnir gömlu, Tupolev 95, langdrægir og geta borið kjarnorkuvopn til árása hvar í heiminum sem er. Hið sama má segja um stjórnstöðina - en hún gerir sitt gagn. Í síðasta mánuði flugu rússneskar sprengjuflugvélar milli Noregs og Íslands að ströndum Skotlands - og rússneskir ráðamenn segjast munu halda áfram slíkum eftirlitsferðum. Flugmaðurinn í vélinni sem fór í þessa ferð segir að allt hafi farið vel fram. "Við brostum hver til annars og veifuðum," segir hann um það þegar norskar og breskar herþotur flugu upp að sprengjuflugvélinni. Pútin Rússlandsforseti hefur látið mynda sig í þessum vélum og þannig sett nafn sitt við þessa aukna vígbúnaðarvæðingu í lofti. Útgjöld rússneskra stjórnvalda til hernaðar hafa fjórfaldast síðan hann komst til valda. Á æfingunum sem nú standa yfir er flogið bæði að nóttu sem degi og sömuleiðis eru notaðar nýrri sprengjuflugvélar, TU160, sem eru stundum kallaðar svartipétur. Ríkissjóður Rússa bólgnar út af gróðanum af háu olíuverði og gefur hernum kost á auknum umsvifum. Eða, eins og rússnesku flugmennirnir orða það, gefa þeim kost á að halda sér í æfingu.
Mest lesið Eldgos hafið Innlent Að ráðast, eða ráðast ekki, á Moskvu Erlent Leggur til að frídögum verði fækkað um tvo Erlent Fallegt og ekkert smágos Innlent Hyggst ekki segja af sér þrátt fyrir reiði vegna Epstein-listans Erlent Dómstóll ESB staðfestir niðurstöðu varðandi vörumerkið Iceland Innlent Samhjálp „hálfnuð í mark“ og endurskipuleggur Kaffistofuna Innlent Ólöf Tara yrði hissa en þakklát að gangan sé tileinkuð henni Innlent „Ég var örugglega getinn í Land Rover“ Innlent Yfirleitt Íslendingar sem aki utan vega Innlent Fleiri fréttir Að ráðast, eða ráðast ekki, á Moskvu Leggur til að frídögum verði fækkað um tvo Hyggst ekki segja af sér þrátt fyrir reiði vegna Epstein-listans Pútín lætur sér fátt um finnast Ekkja Navalní mótmælir tónleikum „náins vinar“ Pútín Leynd aflétt af leynilegri áætlun um móttöku Afgana Fyrirætlanir um búðir í Rafah vekja ágreining Rússar virðast hafa litlar áhyggjur af hótunum Trump Hótar Pútín með tollum ef friður næst ekki á fimmtíu dögum Uppgröftur að hefjast þar sem allt að 800 börn voru jarðsett Trump segir Pútín hafa komið sér á óvart „Tæknivilla“ hafi valdið árás á fólk sem var að sækja sér vatn Segjast hafa „útrýmt“ banamönnum ofurstans Gisèle Pelicot sæmd æðstu heiðursorðu Frakka Hvetja foreldra til að bólusetja börnin sín eftir andlát vegna mislinga Reyna aftur að sigla til Gasa Veita yfirráðasvæði Frakklands meira sjálfstæði Kim lofar Rússum „skilyrðislausum stuðningi“ Hótar að svipta Rosie O'Donnell ríkisborgararétti Fjórir látnir eftir gríðarstóra loftárás Slökkt á eldsneytisflæði rétt eftir flugtak og ruglingur milli flugmanna Indversk tenniskona skotin til bana af föður sínum við morgunverðarborðið Frakkar og Bretar ná saman um að skiptast á hælisleitendum Þriðjungur endurreisnarinnar gæti fallið á Rússa Liðsmenn Verkalýðsflokks Kúrda leggja niður vopn Fyrsta rafknúna flugvélin í dönsku innanlandsflugi Sex vikið úr starfi vegna banatilræðis gegn Trump Fannst lifandi inni í kistu tveimur dögum eftir að leit hófst Stúlkur látnar afklæðast til að athuga með blæðingar Kvarta yfir því að reykur frá Kanada sé að skemma sumarið Sjá meira