Elísabet: Langar helst til að gráta Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 11. október 2007 17:25 Elísabet tekur hér við verðlaunum fyrr í sumar. Mynd/E. Stefán Elísabet Gunnarsdóttir, þjálfari Vals, var heldur betur svekkt með úrslit sinna manna gegn Frankfurt í Evrópukeppni félagsliða í dag. „Mig langar helst til að gráta," sagði Elísabet. „Við komumst yfir og spiluðum óaðfinnanlega í áttatíu mínútur. Við áttum bara ekki meira til." Margrét Lára Viðarsdóttir kom Val yfir í fyrri hálfleik en Birgit Prinz jafnaði fyrir Frankfurt þegar tíu mínútur voru til leiksloka. Petra Wimbersky bætti tveimur við á lokamínútum leiksins, þegar Valsmenn freistuðu þess að sækja. „Við ætluðum okkur alltaf að vinna þennan leik og lögðum ekki upp með neitt annað í okkar undirbúningi. Við höfðum þvílíka trú á því að við gætum gert það," sagði Elísabet ákveðin. „En við erum að klára tímabilið og kappkosta við að halda öllum leikmönnum í toppformi svona lengi sem er afar erfitt gegn svo sterku liði." Í stöðunni 1-1 var mark dæmt af sem Valur skoraði vegna rangstöðu. Elísabet vildi meina að um rangan dóm hefði verið að ræða. „Við ætluðum okkur að vinna og það er ótrúlega sorglegt að við fengum ekkert úr þessu. En ég er rosalega ánægð með liðið, úrslitin eru bara ekki samkvæmt frammistöðunni - við spiluðum stórkostlega." Valur mætir næst heimamönnum í Wezemaal á laugardaginn kemur og að síðustu Everton á þriðjudaginn. Þessi lið eigast við síðar í dag en ljóst er að Valur þarf helst að vinna þessi tvö lið til að komast áfram í fjórðungsúrslit keppninnar, væntanlega ásamt Frankfurt. „Við ætlum að byrja á því að horfa á Wezemaal á laugardaginn," sagði Elísabet. Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Valur stóð í Frankfurt Íslandsmeistarar Vals stóðu heldu betur í einu sterkasta félagsliði heims, Frankfurt frá Þýskalandi, í leik liðanna í Evrópukeppni félagsliða í dag. 11. október 2007 17:14 Mest lesið Allt jafnt eftir ótrúlega sýningu í Barcelona Fótbolti Gagnrýnir HSÍ harðlega: „Enginn metnaður til að gera betur“ Handbolti Bjarki um gjaldþrotið: „Þú ert niðurlægður á ákveðinn hátt“ Íslenski boltinn Sádar eltast við þrjá framherja Liverpool Enski boltinn Ten Hag líklegur til að taka við af Alonso Fótbolti Pabbi Haliburtons ögraði Giannis: „Mikil vanvirðing“ Körfubolti Ronaldo klúðraði í lokin og eyðimerkurgangan heldur áfram Fótbolti „Held að Víkingar hafi keypt rangan framherja úr HK“ Íslenski boltinn Fylki og Keflavík spáð sigri í Lengjudeildunum Íslenski boltinn Stúkan um Stjörnuna: „Er algjört kjaftæði“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Með Man. Utd til Spánar en mega samt ekki spila Chelsea meistari sjötta árið í röð Rodri aftur til æfinga en sagður bíða eftir HM Ronaldo klúðraði í lokin og eyðimerkurgangan heldur áfram Allt jafnt eftir ótrúlega sýningu í Barcelona Sjáðu sjálfsmarkið sem skipti sköpum og fyrstu mörk Lífar Sádar eltast við þrjá framherja Liverpool Fylki og Keflavík spáð sigri í Lengjudeildunum „Ætlum að gera eitthvað einstakt í París“ Stokke í raðir Aftureldingar Bikarvörnin hefst gegn Fram Ten Hag líklegur til að taka við af Alonso Fékk sex leikja bann fyrir æðiskastið „Held að Víkingar hafi keypt rangan framherja úr HK“ Sjáðu markið sem kom PSG í bílstjórasætið gegn Arsenal Bjarki um gjaldþrotið: „Þú ert niðurlægður á ákveðinn hátt“ ITV styður Ian Wright og gæti losað sig við Eni Aluko Stúkan um Stjörnuna: „Er algjört kjaftæði“ Arnór Borg í Vestra og Fram fann markmann Víkingur fær leikmann úr dönsku B-deildinni „Fannst við halda góðri stjórn á leiknum“ Uppgjörið: Breiðablik - Fram 7-1 | Upprúllun í Kópavogi Uppgjörið: Víkingur R. - Þróttur R. 0-1 | Óheppilegt sjálfsmark skilaði gestunum sigri Hin þaulreynda Anna Björk heim í KR Mark snemma leiks gerði gæfumuninn Henríetta lánuð til Þór/KA Aftur heim í Stjörnuna eftir dvöl hjá FH Gylfi valdið mestum vonbrigðum Telma mætt aftur með gullhanskann í Breiðablik Fagnaði tvítugsafmæli í gær og lánaður til FH í dag Sjá meira
Elísabet Gunnarsdóttir, þjálfari Vals, var heldur betur svekkt með úrslit sinna manna gegn Frankfurt í Evrópukeppni félagsliða í dag. „Mig langar helst til að gráta," sagði Elísabet. „Við komumst yfir og spiluðum óaðfinnanlega í áttatíu mínútur. Við áttum bara ekki meira til." Margrét Lára Viðarsdóttir kom Val yfir í fyrri hálfleik en Birgit Prinz jafnaði fyrir Frankfurt þegar tíu mínútur voru til leiksloka. Petra Wimbersky bætti tveimur við á lokamínútum leiksins, þegar Valsmenn freistuðu þess að sækja. „Við ætluðum okkur alltaf að vinna þennan leik og lögðum ekki upp með neitt annað í okkar undirbúningi. Við höfðum þvílíka trú á því að við gætum gert það," sagði Elísabet ákveðin. „En við erum að klára tímabilið og kappkosta við að halda öllum leikmönnum í toppformi svona lengi sem er afar erfitt gegn svo sterku liði." Í stöðunni 1-1 var mark dæmt af sem Valur skoraði vegna rangstöðu. Elísabet vildi meina að um rangan dóm hefði verið að ræða. „Við ætluðum okkur að vinna og það er ótrúlega sorglegt að við fengum ekkert úr þessu. En ég er rosalega ánægð með liðið, úrslitin eru bara ekki samkvæmt frammistöðunni - við spiluðum stórkostlega." Valur mætir næst heimamönnum í Wezemaal á laugardaginn kemur og að síðustu Everton á þriðjudaginn. Þessi lið eigast við síðar í dag en ljóst er að Valur þarf helst að vinna þessi tvö lið til að komast áfram í fjórðungsúrslit keppninnar, væntanlega ásamt Frankfurt. „Við ætlum að byrja á því að horfa á Wezemaal á laugardaginn," sagði Elísabet.
Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Valur stóð í Frankfurt Íslandsmeistarar Vals stóðu heldu betur í einu sterkasta félagsliði heims, Frankfurt frá Þýskalandi, í leik liðanna í Evrópukeppni félagsliða í dag. 11. október 2007 17:14 Mest lesið Allt jafnt eftir ótrúlega sýningu í Barcelona Fótbolti Gagnrýnir HSÍ harðlega: „Enginn metnaður til að gera betur“ Handbolti Bjarki um gjaldþrotið: „Þú ert niðurlægður á ákveðinn hátt“ Íslenski boltinn Sádar eltast við þrjá framherja Liverpool Enski boltinn Ten Hag líklegur til að taka við af Alonso Fótbolti Pabbi Haliburtons ögraði Giannis: „Mikil vanvirðing“ Körfubolti Ronaldo klúðraði í lokin og eyðimerkurgangan heldur áfram Fótbolti „Held að Víkingar hafi keypt rangan framherja úr HK“ Íslenski boltinn Fylki og Keflavík spáð sigri í Lengjudeildunum Íslenski boltinn Stúkan um Stjörnuna: „Er algjört kjaftæði“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Með Man. Utd til Spánar en mega samt ekki spila Chelsea meistari sjötta árið í röð Rodri aftur til æfinga en sagður bíða eftir HM Ronaldo klúðraði í lokin og eyðimerkurgangan heldur áfram Allt jafnt eftir ótrúlega sýningu í Barcelona Sjáðu sjálfsmarkið sem skipti sköpum og fyrstu mörk Lífar Sádar eltast við þrjá framherja Liverpool Fylki og Keflavík spáð sigri í Lengjudeildunum „Ætlum að gera eitthvað einstakt í París“ Stokke í raðir Aftureldingar Bikarvörnin hefst gegn Fram Ten Hag líklegur til að taka við af Alonso Fékk sex leikja bann fyrir æðiskastið „Held að Víkingar hafi keypt rangan framherja úr HK“ Sjáðu markið sem kom PSG í bílstjórasætið gegn Arsenal Bjarki um gjaldþrotið: „Þú ert niðurlægður á ákveðinn hátt“ ITV styður Ian Wright og gæti losað sig við Eni Aluko Stúkan um Stjörnuna: „Er algjört kjaftæði“ Arnór Borg í Vestra og Fram fann markmann Víkingur fær leikmann úr dönsku B-deildinni „Fannst við halda góðri stjórn á leiknum“ Uppgjörið: Breiðablik - Fram 7-1 | Upprúllun í Kópavogi Uppgjörið: Víkingur R. - Þróttur R. 0-1 | Óheppilegt sjálfsmark skilaði gestunum sigri Hin þaulreynda Anna Björk heim í KR Mark snemma leiks gerði gæfumuninn Henríetta lánuð til Þór/KA Aftur heim í Stjörnuna eftir dvöl hjá FH Gylfi valdið mestum vonbrigðum Telma mætt aftur með gullhanskann í Breiðablik Fagnaði tvítugsafmæli í gær og lánaður til FH í dag Sjá meira
Valur stóð í Frankfurt Íslandsmeistarar Vals stóðu heldu betur í einu sterkasta félagsliði heims, Frankfurt frá Þýskalandi, í leik liðanna í Evrópukeppni félagsliða í dag. 11. október 2007 17:14