Meirihluti vill taka upp evruna 10. september 2007 12:07 MYND/AP Nærri helmingur Íslendinga eða 48 prósent eru hlynnt aðild Íslands að Evrópusambandinu samkvæmt nýrri könnun sem gerð var fyrir Samtök iðnaðarins í síðasta mánuði. Þá vilja 53 prósent taka upp evruna. Fram kemur á vef Samtaka iðnaðarins að þeim sem vilji aðild að ESB hafi fjölgað um fimm prósentustig frá því í febrúar þegar samtökin gerðu sams konar rannsókn. Þriðjungur er hins vegar andvígur aðild að sambandinu. Þá hefur orðið viðsnúningur á afstöðu fólks til þess hvort taka eigi upp evruna í stað krónunnar á einu og hálfu ári. Í febrúar 2006 voru 48 prósent andvíg því að taka upp evru og 42 prósent hlynnt en nú eru 53 prósent hlynnt því en 37 prósent andvíg. Meirihluti stuðningsmanna stjórnarflokkanna vill aðildarviðræður Þá leiðir könnunin í ljós að meirihluti er fyrir aðildarviðræðum við ESB í fjórum stærstu stjórnmálaflokkunum. Tveir þriðju framsóknarmanna eru á þeirri skoðun, 80 prósent stuðningsmanna Samfylkingarinnar og helmingur stuðningsmanna Sjálfstæðisflokksins og 52 prósent stuðningsmanna Vinstri grænna. Segja Samtök iðnaðarins merkilegt í ljósi þessa að ekki skuli um það rætt í alvöru að undirbúa slíkar viðræður á stjórnarheimilinu. „Það er ekki blöðum um það að fletta að meirhluti þeirra sem studdu ríkisstjórnarflokkana tvo til valda eru því hlynntir, sama gildir um meirihluta þeirra sem kosið hafa sitjandi þing. Er ekki rétt að ríkisstjórn og þing svari þessu kalli kjósenda sinna?," spyrja Samtök iðnaðarins. Mest lesið Brotið á barni með því að loka það inni í einveruherbergi Innlent Öll spjót beinast að ÍBR vegna skipulagsleysis og „rugls í ræsingu“ Innlent Kraftaverk að ekki fór verr þegar bíll hafnaði ofan á tveimur Innlent Leitar kofans sem hvarf í heilu lagi Innlent Stórhættulegur framúrakstur við Ingólfsfjall Innlent Von á leifum fellibylsins Erin til landsins Veður „Heilt yfir“ friðsamleg Menningarnótt en nokkrir ofbeldisfullir Innlent Mölbraut rúðu í Þjóðleikhúsinu Innlent Skutu upp flugeldum í minningu Bryndísar Klöru Innlent Skiptar skoðanir um stækkun Þjóðleikhússins Innlent Fleiri fréttir Það logaði glatt í Bergþórshvoli á Njáluhátíð í Rangárþingi Skiptar skoðanir um stækkun Þjóðleikhússins Myndskeið af rallýslysi, sjálfstæð Úkraína og brennan á Bergþórshvoli Brotið á barni með því að loka það inni í einveruherbergi Leitar kofans sem hvarf í heilu lagi Vestfirðingar fagna í kvöld: „Þetta er bara mjög stórt“ Öll spjót beinast að ÍBR vegna skipulagsleysis og „rugls í ræsingu“ Hlaupið aftur í rénun eftir vöxt í nótt Þrjár líkamsárásir og yfir tuttugu ungmenni í athvarf Hver verður Íslandsmeistari í hrútaþukli? Kraftaverk að ekki fór verr þegar bíll hafnaði ofan á tveimur Akstursíþróttasamfélagið harmi slegið, unglingadrykkja á Menningarnótt og hrútaþukl Evrópusambandið, menntamál, stýrivextir og Gasa í Sprengisandi „Heilt yfir“ friðsamleg Menningarnótt en nokkrir ofbeldisfullir Skutu upp flugeldum í minningu Bryndísar Klöru Mölbraut rúðu í Þjóðleikhúsinu Stórhættulegur framúrakstur við Ingólfsfjall Algjört hrun í fálkastofninum Þétting byggðar hafi ekki slegið í gegn Jökulhlaupið í hægum vexti Nýi brennsluofn göngugarpsins mættur á Sólheima Grunur um brot gegn fleiri börnum Grunur um brot gegn öðru barni, alvarlegt slys og tíðindi á Menningarnótt Alvarlegt slys á starfsmönnum á Íslandsmeistarmóti í rallycross Gríðarlegt magn myndefnis til skoðunar hjá lögreglu Leiðist „linnulaust væl” Íslendinga yfir réttu málfari Eigandi Sante segir málið gjörunnið: „Frelsið sigrar alltaf að lokum” 99 ára gömul tombóla á Borg í Grímsnesi og engin núll Vínsali býst við ákæru, kúnnalisti Epstein og stemming í bænum Reiðhjólabændur með vaktað hjólastæði í Traðarkoti til miðnættis Sjá meira
Nærri helmingur Íslendinga eða 48 prósent eru hlynnt aðild Íslands að Evrópusambandinu samkvæmt nýrri könnun sem gerð var fyrir Samtök iðnaðarins í síðasta mánuði. Þá vilja 53 prósent taka upp evruna. Fram kemur á vef Samtaka iðnaðarins að þeim sem vilji aðild að ESB hafi fjölgað um fimm prósentustig frá því í febrúar þegar samtökin gerðu sams konar rannsókn. Þriðjungur er hins vegar andvígur aðild að sambandinu. Þá hefur orðið viðsnúningur á afstöðu fólks til þess hvort taka eigi upp evruna í stað krónunnar á einu og hálfu ári. Í febrúar 2006 voru 48 prósent andvíg því að taka upp evru og 42 prósent hlynnt en nú eru 53 prósent hlynnt því en 37 prósent andvíg. Meirihluti stuðningsmanna stjórnarflokkanna vill aðildarviðræður Þá leiðir könnunin í ljós að meirihluti er fyrir aðildarviðræðum við ESB í fjórum stærstu stjórnmálaflokkunum. Tveir þriðju framsóknarmanna eru á þeirri skoðun, 80 prósent stuðningsmanna Samfylkingarinnar og helmingur stuðningsmanna Sjálfstæðisflokksins og 52 prósent stuðningsmanna Vinstri grænna. Segja Samtök iðnaðarins merkilegt í ljósi þessa að ekki skuli um það rætt í alvöru að undirbúa slíkar viðræður á stjórnarheimilinu. „Það er ekki blöðum um það að fletta að meirhluti þeirra sem studdu ríkisstjórnarflokkana tvo til valda eru því hlynntir, sama gildir um meirihluta þeirra sem kosið hafa sitjandi þing. Er ekki rétt að ríkisstjórn og þing svari þessu kalli kjósenda sinna?," spyrja Samtök iðnaðarins.
Mest lesið Brotið á barni með því að loka það inni í einveruherbergi Innlent Öll spjót beinast að ÍBR vegna skipulagsleysis og „rugls í ræsingu“ Innlent Kraftaverk að ekki fór verr þegar bíll hafnaði ofan á tveimur Innlent Leitar kofans sem hvarf í heilu lagi Innlent Stórhættulegur framúrakstur við Ingólfsfjall Innlent Von á leifum fellibylsins Erin til landsins Veður „Heilt yfir“ friðsamleg Menningarnótt en nokkrir ofbeldisfullir Innlent Mölbraut rúðu í Þjóðleikhúsinu Innlent Skutu upp flugeldum í minningu Bryndísar Klöru Innlent Skiptar skoðanir um stækkun Þjóðleikhússins Innlent Fleiri fréttir Það logaði glatt í Bergþórshvoli á Njáluhátíð í Rangárþingi Skiptar skoðanir um stækkun Þjóðleikhússins Myndskeið af rallýslysi, sjálfstæð Úkraína og brennan á Bergþórshvoli Brotið á barni með því að loka það inni í einveruherbergi Leitar kofans sem hvarf í heilu lagi Vestfirðingar fagna í kvöld: „Þetta er bara mjög stórt“ Öll spjót beinast að ÍBR vegna skipulagsleysis og „rugls í ræsingu“ Hlaupið aftur í rénun eftir vöxt í nótt Þrjár líkamsárásir og yfir tuttugu ungmenni í athvarf Hver verður Íslandsmeistari í hrútaþukli? Kraftaverk að ekki fór verr þegar bíll hafnaði ofan á tveimur Akstursíþróttasamfélagið harmi slegið, unglingadrykkja á Menningarnótt og hrútaþukl Evrópusambandið, menntamál, stýrivextir og Gasa í Sprengisandi „Heilt yfir“ friðsamleg Menningarnótt en nokkrir ofbeldisfullir Skutu upp flugeldum í minningu Bryndísar Klöru Mölbraut rúðu í Þjóðleikhúsinu Stórhættulegur framúrakstur við Ingólfsfjall Algjört hrun í fálkastofninum Þétting byggðar hafi ekki slegið í gegn Jökulhlaupið í hægum vexti Nýi brennsluofn göngugarpsins mættur á Sólheima Grunur um brot gegn fleiri börnum Grunur um brot gegn öðru barni, alvarlegt slys og tíðindi á Menningarnótt Alvarlegt slys á starfsmönnum á Íslandsmeistarmóti í rallycross Gríðarlegt magn myndefnis til skoðunar hjá lögreglu Leiðist „linnulaust væl” Íslendinga yfir réttu málfari Eigandi Sante segir málið gjörunnið: „Frelsið sigrar alltaf að lokum” 99 ára gömul tombóla á Borg í Grímsnesi og engin núll Vínsali býst við ákæru, kúnnalisti Epstein og stemming í bænum Reiðhjólabændur með vaktað hjólastæði í Traðarkoti til miðnættis Sjá meira