Namibíufanginn kominn heim 6. september 2007 15:28 Maðurinn þurfti að dúsa í tvær vikur í fangageymslu. MYND/AFP Íslendingur sem handtekinn var fyrir drykkjulæti í Namíbíu kom til Íslands í gær. Vilhjálmur Wiium, umdæmisstjóri Þróunarsamvinnustofnunar Íslands og staðgengill sendiherra í Namibíu staðfestir þetta í samtali við Vísi. Maðurinn þurfti að dúsa í fangelsi í hálfan mánuð við frekar slæman kost. Maðurinn var handtekinn 21. ágúst fyrir drykkjulæti og kom þá í ljós að hann var án landvistarleyfis. „Þetta mál leystist farsællega að lokum," segir Vilhjálmur. „Hann kom til íslands í gær að því er ég best veit, segir hann. Að sögn Vilhjálms var maðurinn ákærður fyrir að vera án leyfis í landinu. Hann gekkst við sök, borgaði sekt og var að því loknu vísað úr landi. Hann þurfti þó að dúsa í fangelsi í tvær vikur á meðan málið var í vinnslu, en Vilhjálmur segir það ekki óeðlilegt. „Svona ganga hlutirnir nú bara fyrir sig hér í Namibíu, segir Vilhjálmur. Aðspurður hvernig aðbúnaður í fangelsum í landinu sé segir Vilhjálmur að ekki sé um flott gistiheimili að ræða. „Ég hef þó fengið fréttir af því að maðurinn var einn í klefa. Mér skilst að það hafi verið dálítið kalt í klefanum enda eru fangaklefar ekki upphitaðir hér frekar en önnur hús. Hreinlætisaðstaða í fangelsum hér er heldur ekki upp á marga fiska." Vihjálmur segir að Íslendingar í Namibíu séu á bilinu 15 til 20. „Það voru hátt í 100 manns hér fyrr á árum en þeim hefur fækkað. Þróunarsamvinnustofnun var með meiri starfsemi hér og þá stunduðu íslensk fyrirtæki fiskveiðar í landinu." Vilhjálmur segir að þeir Íslendingar sem eftir eru í landinu séu því flestir fyrrverandi starfsmenn Þróunarsamvinnustofnunar og sjómenn sem ílengst hafa í landinu." Mest lesið Hvetja ráðuneytið til að kynna sér málið og leiðrétta rangfærslur Innlent Rúmlega 300 ökumenn sviptir eða sektaðir í dag á Kringlumýrarbraut Innlent Sautján ára drengur drukknaði á Hróarskeldu Erlent Reykjanesbraut verður öll orðin tvöföld fyrir veturinn Innlent Umræður um veiðigjaldafrumvarpið slá nýtt met Innlent Ekið á barn og maður handtekinn eftir berserksgang Innlent Játar að hafa myrt fjórmenningana í Idaho Erlent Fjölskyldan franska sendi ættingjum erfðaskrá frá Íslandi Innlent Bubbi gerir sögulegan samning um eigin líkindi til allrar framtíðar Innlent Telur að allt fari í skrúfuna verði ekki brugðist við Innlent Fleiri fréttir Ekið á barn og maður handtekinn eftir berserksgang Hvetja ráðuneytið til að kynna sér málið og leiðrétta rangfærslur Umræður um veiðigjaldafrumvarpið slá nýtt met Reykjanesbraut verður öll orðin tvöföld fyrir veturinn Landvernd gagnrýnir skerðingar á aðgengi fólks að Heiðmörk Stjórnarandstaða setji ný viðmið á þingi sem ógni lýðræðinu Rúmlega 300 ökumenn sviptir eða sektaðir í dag á Kringlumýrarbraut Telur að allt fari í skrúfuna verði ekki brugðist við Bubbi gerir sögulegan samning um eigin líkindi til allrar framtíðar Ólafur Thors og Bjarni Ben sneru sér við í kaldri gröf Fjölskyldan franska sendi ættingjum erfðaskrá frá Íslandi Ótti um að allt fari í skrúfuna, Bubbi og pattstaða „Jú, jú, þetta er orðið málþóf“ Borgin sé ekki að refsa Grafarvogsbúum Pilturinn áfrýjar ekki þyngsta mögulega dómi Bætur Hugins lækkaðar og máli Vinnslustöðvarinnar vísað frá Samfylkingin í stórsókn á landsbyggðinni „Erum við að kenna börnunum okkar að vinna?“ Bærinn sagði nei við fyrsta kosti lögreglu Þinglok 2026 verði 12. júní „Eftir höfðinu dansa limirnir“ Hvalfjarðargöng opin á ný Gagnrýni Bryndísar á málþóf frá 2019 vekur athygli Skipuð nýr skrifstofustjóri í innviðaráðuneytinu Hiti á þingi: „Hættið þessu bara“ Hafa lokið rannsókn á Samherjamálinu Skildi illa við bálhyttuna og úr varð eldur Kjósa um að sameina Skorradalshrepp við Borgarbyggð Hælisleitandi fór huldu höfði í þrjú ár og fleygði sér svo niður stiga „Úrræðaleysi“ og „lausatök“ sögð einkenna yfirstjórn heilbrigðismála Sjá meira
Íslendingur sem handtekinn var fyrir drykkjulæti í Namíbíu kom til Íslands í gær. Vilhjálmur Wiium, umdæmisstjóri Þróunarsamvinnustofnunar Íslands og staðgengill sendiherra í Namibíu staðfestir þetta í samtali við Vísi. Maðurinn þurfti að dúsa í fangelsi í hálfan mánuð við frekar slæman kost. Maðurinn var handtekinn 21. ágúst fyrir drykkjulæti og kom þá í ljós að hann var án landvistarleyfis. „Þetta mál leystist farsællega að lokum," segir Vilhjálmur. „Hann kom til íslands í gær að því er ég best veit, segir hann. Að sögn Vilhjálms var maðurinn ákærður fyrir að vera án leyfis í landinu. Hann gekkst við sök, borgaði sekt og var að því loknu vísað úr landi. Hann þurfti þó að dúsa í fangelsi í tvær vikur á meðan málið var í vinnslu, en Vilhjálmur segir það ekki óeðlilegt. „Svona ganga hlutirnir nú bara fyrir sig hér í Namibíu, segir Vilhjálmur. Aðspurður hvernig aðbúnaður í fangelsum í landinu sé segir Vilhjálmur að ekki sé um flott gistiheimili að ræða. „Ég hef þó fengið fréttir af því að maðurinn var einn í klefa. Mér skilst að það hafi verið dálítið kalt í klefanum enda eru fangaklefar ekki upphitaðir hér frekar en önnur hús. Hreinlætisaðstaða í fangelsum hér er heldur ekki upp á marga fiska." Vihjálmur segir að Íslendingar í Namibíu séu á bilinu 15 til 20. „Það voru hátt í 100 manns hér fyrr á árum en þeim hefur fækkað. Þróunarsamvinnustofnun var með meiri starfsemi hér og þá stunduðu íslensk fyrirtæki fiskveiðar í landinu." Vilhjálmur segir að þeir Íslendingar sem eftir eru í landinu séu því flestir fyrrverandi starfsmenn Þróunarsamvinnustofnunar og sjómenn sem ílengst hafa í landinu."
Mest lesið Hvetja ráðuneytið til að kynna sér málið og leiðrétta rangfærslur Innlent Rúmlega 300 ökumenn sviptir eða sektaðir í dag á Kringlumýrarbraut Innlent Sautján ára drengur drukknaði á Hróarskeldu Erlent Reykjanesbraut verður öll orðin tvöföld fyrir veturinn Innlent Umræður um veiðigjaldafrumvarpið slá nýtt met Innlent Ekið á barn og maður handtekinn eftir berserksgang Innlent Játar að hafa myrt fjórmenningana í Idaho Erlent Fjölskyldan franska sendi ættingjum erfðaskrá frá Íslandi Innlent Bubbi gerir sögulegan samning um eigin líkindi til allrar framtíðar Innlent Telur að allt fari í skrúfuna verði ekki brugðist við Innlent Fleiri fréttir Ekið á barn og maður handtekinn eftir berserksgang Hvetja ráðuneytið til að kynna sér málið og leiðrétta rangfærslur Umræður um veiðigjaldafrumvarpið slá nýtt met Reykjanesbraut verður öll orðin tvöföld fyrir veturinn Landvernd gagnrýnir skerðingar á aðgengi fólks að Heiðmörk Stjórnarandstaða setji ný viðmið á þingi sem ógni lýðræðinu Rúmlega 300 ökumenn sviptir eða sektaðir í dag á Kringlumýrarbraut Telur að allt fari í skrúfuna verði ekki brugðist við Bubbi gerir sögulegan samning um eigin líkindi til allrar framtíðar Ólafur Thors og Bjarni Ben sneru sér við í kaldri gröf Fjölskyldan franska sendi ættingjum erfðaskrá frá Íslandi Ótti um að allt fari í skrúfuna, Bubbi og pattstaða „Jú, jú, þetta er orðið málþóf“ Borgin sé ekki að refsa Grafarvogsbúum Pilturinn áfrýjar ekki þyngsta mögulega dómi Bætur Hugins lækkaðar og máli Vinnslustöðvarinnar vísað frá Samfylkingin í stórsókn á landsbyggðinni „Erum við að kenna börnunum okkar að vinna?“ Bærinn sagði nei við fyrsta kosti lögreglu Þinglok 2026 verði 12. júní „Eftir höfðinu dansa limirnir“ Hvalfjarðargöng opin á ný Gagnrýni Bryndísar á málþóf frá 2019 vekur athygli Skipuð nýr skrifstofustjóri í innviðaráðuneytinu Hiti á þingi: „Hættið þessu bara“ Hafa lokið rannsókn á Samherjamálinu Skildi illa við bálhyttuna og úr varð eldur Kjósa um að sameina Skorradalshrepp við Borgarbyggð Hælisleitandi fór huldu höfði í þrjú ár og fleygði sér svo niður stiga „Úrræðaleysi“ og „lausatök“ sögð einkenna yfirstjórn heilbrigðismála Sjá meira