Innlent

Jarðvegsframkvæmdir hafnar vegna vatnsverksmiðju

Frá Rifi.
Frá Rifi. MYND/Jón Sigurður

Jarðvegsframkvæmdir eru hafnar vegna fyrirhugaðrar vatnsverksmiðju á Rifi á Snæfellsnesi. Þegar verksmiðjan verður komin í full afköst er reiknað með að um það bil 50 manns muni vinna þar auk afleiddra starfa. Verksmiðjuhúsið verður um einn hektari að gólffleti.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×